Author Topic: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi  (Read 6986 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fór á Santa Pod um síðustu helgi og horfði á keppni, og tók helling af myndum. Top fuel, alkar, pro mod og fleira.
http://www.foo.is/gallery/gbnatfinals2008

Top fuel grams:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #1 on: October 03, 2008, 17:51:19 »
var það ekki ömurlegt :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #2 on: October 03, 2008, 17:55:05 »
Jú veðrið var alveg á mörkunum, ég sólbrann varla.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #3 on: October 03, 2008, 18:15:07 »
Valur Vífils Englands?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #4 on: October 03, 2008, 18:19:19 »
Þetta er bara eins og nýr bíll, það sést ekkert í vélina undir húddinu fyrir einhverjum plasthlífum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #5 on: October 03, 2008, 18:40:20 »
ég myndi líka hlaða þennan mótor sprengibleyjum ef ég ætlaði að sitja fyrir aftan hann á 350kmh,,, ehhh einsog ég myndi nú þora að sitja fyrir aftan hann :roll:
 
 Flottar myndir takk fyrir að deila þeim

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #6 on: October 03, 2008, 19:04:55 »
more like 450km/h+ ;)

Þetta voru allir með í sekúnduflokkunum, ljóta svindlið maður. Fyndið að sjá þá bíla keyra. Tekið af stað í botni, svo um leið og bíllinn er kominn út úr geislanum dettur hann bara niður í lausagang og mallar í smástund og fer svo af stað. Voru líka stundum að breakouta með 0.001 sekúndu.

Throttle stop. Þetta nota menn sem eru með easy 8 sek bíla til að keyra í 9.50 flokki.

« Last Edit: October 03, 2008, 19:06:28 by baldur »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #7 on: October 03, 2008, 19:17:41 »
more like 450km/h+ ;)

 pffft alvöru víkingar keyra bara hálfa brautina,,, :-"  hahahaha

 

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #8 on: October 03, 2008, 19:18:13 »
Svo voru sumir að fara allt niður í 7.0 sek á 220mph+ á ofurlengdum hjólum með enga prjóngrind

Og já, þetta eru lyftingalóð þarna á framgafflinum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #9 on: October 03, 2008, 19:55:12 »
góð lóð á framfelgu í staðinn :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #10 on: October 03, 2008, 20:06:25 »
Þetta er trúlega sá 6 sekúndna bíll í landinu sem þarf minnst viðhald. Mótorinn er að mig minnir Pratt & Whitney úr einhverri þyrlu. Þarna er hann að fara 6.15 á 264mph.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #11 on: October 03, 2008, 20:58:57 »
Eru þyrlur með þotuhreyfla?

Flottar myndir annars hjá þér!!

kv
Björgvin

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #12 on: October 03, 2008, 21:05:18 »
Já þyrlur eru með litlar túrbínur sem má breyta í þotuhreyfla með því að taka drifskaftið úr og setja þrengra púst.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #13 on: October 03, 2008, 22:02:45 »
Flottar myndir Baldur  :smt023
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #14 on: October 04, 2008, 13:03:52 »
 :smt055

aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #15 on: October 04, 2008, 14:07:06 »
Frábærar myndir =D>
Kristján Hafliðason

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #16 on: October 04, 2008, 14:10:54 »
:smt055



NAUHHH!!! :shock: 8-)
þessi er geðveikur!! 8-)

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #17 on: October 04, 2008, 18:10:54 »
Svo voru sumir að fara allt niður í 7.0 sek á 220mph+ á ofurlengdum hjólum með enga prjóngrind

Og já, þetta eru lyftingalóð þarna á framgafflinum.

djöfull finnst mér þetta geðveikt hjól turbo 1000 hjól taka þessi lóð að og bara prjóna brautina 8-[
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #18 on: October 04, 2008, 20:07:54 »
Þarft ekkert að taka lóðin til þess, nóg til af vara poweri. Endahraðinn á sumum af þessum hjólum er í kringum 230 mílur (370km/h) og tíminn í kringum 7.2.
Hjólið þarf að takmarka aflið í lægri gírunum til þess að halda framendanum niðri.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
« Reply #19 on: October 05, 2008, 15:26:59 »
já sæll  :shock:

og prjónandi með þessar lengingar feeekk :twisted:

sýni dæmi um 1300 motor með turbo  :lol: 500 hp á eitthvad um 200 kg sammtals ekki slæmt  \:D/

http://www.youtube.com/watch?v=gpQP4v_Z0nQ   :mrgreen:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)