Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Vonandi Tilvonandi flokkur og endilega komið með athugasemdir!
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Jæja hvað segja menn ?
Eigum við ekki að reyna að koma okkur saman um reglur í flokkinn til að hafa ready fyrir aðalfund ?
Þyngdirnar sem að ég póstaði hér fyrir ofan eru of lágar finnst mér.
Spurning um að fara með þær 10-20% upp
En eru flestir ekki sammála um að aðal takmarkanir skuli vera þyngdir ?
Dekk, power adders og orkugjafar (bensín, vodki) sé allt opið ?
kv
Gummi 303
baldur:
Jú það má líklega alveg keyra þessar þyngdir upp 20% miðað við að þetta eru blautþyngdir með ökumanni.
Racer:
einhverjir á móti að setja feita skattinn á þetta s.s. þessi 20%?
jú mér finnst nú að þetta á nú að vera ansi opinn flokkur sem sagt allt tjún leyft.. annars er ég á móti því að grindur fá strax inn en það er nú frekar vegna öryggisatriði til að losna við skúra framleidda grindur eða torfærusmíði sem er með þyngdapunkt útí hött :D , svo er alltaf hægt að bæta þeim inn seinna og er ekki betra að leyfa mönnum að hafa aðeins fjöldaframleidda kagga og meiri samkeppni svona í upphafi.
mér sýnist þetta vera nánast allt komið ef ekki bara allt komið þar sem við stóðum okkur vel að koma með góða punkta.. þarf bara einhvern til að reikna lágmarks þyngd sem stenst raunveruleikann , þegar ég setti þetta á live2cruize þá voru menn sáttir og engin mótmældi sem ég var nú að eltast við á sínum tíma sem kom loksins =D>
otomas:
Sælir félagar,
Mér líst vel á hugmyndina um að reyna sameina sem flesta bíla í einn flokk.
Hvað varðar þyngdartakmarkanir, þá leist mér helv vel á þann kanadíska sem Gummi póstaði :wink: Ég er þeirrar skoðunar að það eigi ekki að fara upp fyrir NHRA takmarkanirnar.
Bíllinn minn er td of léttur í flokkinn ef þetta er tekið upp um 20%.
Kv
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Gott að fá commentin.
Spurning um að hver fyrir sig skoði hvað þeirra bílar/mögulegu project gætu viktað og við myndum aðeins bera það saman við þessar þyngdartakmarkanir.
Virkilega góður punktur Tómas.
Ég er nokkuð viss um að ég næ Evo aldrei niður fyrir 2400 með mér í.
Tómas þú tókst eftir að þetta er með ökumanni og bensíni race ready á línu.
kv
Gummi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version