Author Topic: Hondu kína clone nöðrur.(Skyteam framleiðsla)  (Read 3983 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hondu kína clone nöðrur.(Skyteam framleiðsla)
« on: September 24, 2008, 22:31:06 »
Er eitthvað komið á götuna af þessum hjólum?hvernig skyldi reynslan vera?Er ekki allt lagi með kramið í þessu? :idea:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Hondu kína clone nöðrur.(Skyteam framleiðsla)
« Reply #1 on: September 24, 2008, 23:53:58 »
vinur minn átti krossara 125 cc ss og það var fínt enn þegar hann seldi þá bilaði hjólið strax hjá þeim eiganda  ](*,)

og ef þu ert að tala um 50 cc hjólinn þá eru þau 4 gengis og allveg máttlaus mæli ekki með þeim  #-o
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Re: Hondu kína clone nöðrur.(Skyteam framleiðsla)
« Reply #2 on: September 26, 2008, 02:28:35 »
Ég flutti inn 1.stk Skyteam PBR50 og eftir að flest innsigli voru farinn þá var það að virka ágætlega bara miðað við 50ccm (ca 75km/t með gott tog alla leið). Og gæðin eru bara alveg ágæt ef maður heldur viðhaldinu við. En auðvitað þá gildir sú regla " að maður fær það sem maður borgar fyrir". Þetta eru mjög spennandi hjól og ekki skemmir gamaldags monkeybike hönnunin fyrir.  Og þau fást í öllum þessum vinsælu hönnunum sem voru á þeim tíma s.s Dax, Gorilla, Monkey og PBR(ZB50 replica).

Svo bara gamann ef maður skellir undir þetta 125-140ccm  8-)
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline racer300

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Hondu kína clone nöðrur.(Skyteam framleiðsla)
« Reply #3 on: November 28, 2008, 19:50:53 »
Ég flutti inn 1.stk Skyteam PBR50 og eftir að flest innsigli voru farinn þá var það að virka ágætlega bara miðað við 50ccm (ca 75km/t með gott tog alla leið). Og gæðin eru bara alveg ágæt ef maður heldur viðhaldinu við. En auðvitað þá gildir sú regla " að maður fær það sem maður borgar fyrir". Þetta eru mjög spennandi hjól og ekki skemmir gamaldags monkeybike hönnunin fyrir.  Og þau fást í öllum þessum vinsælu hönnunum sem voru á þeim tíma s.s Dax, Gorilla, Monkey og PBR(ZB50 replica).

Svo bara gamann ef maður skellir undir þetta 125-140ccm  8-)

'eg er með svona nöðru í skúrnum hjá mér með eftirlíkingu af gamla hondu ss mótor. hún er nú frekar í slappari kantinum í krafti. ég var að skoða þetta eitthvað og það er allskonar mengunarvarnarbúnaður og læti. hvað þarf ég að gera til að fá meiri kraft í þetta hvaða innsigli þarf ég að fjarlægja. ég hef heyrt svo margar útgáfur af þessu. 

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Re: Hondu kína clone nöðrur.(Skyteam framleiðsla)
« Reply #4 on: December 02, 2008, 00:52:11 »
Stærsta innsiglið er í soggrein .. þarf að bora hana upp í ca. 16mm (þar sem hún tengist heddinu)
Svo er svört plata milli blöndungs og soggreinar .. taka hana í burtu því hún þrengir aðeins fyrir flæðið.
tékkaðu þar sem loftsíuboxið sýgur inn loftið hvort að það er eithverskonar rör sem þrengir inntakið
aftengja og fjarlægja mengunarbúnaðinn
Stilla ventla aftur ... er stundum vanstilltir frá verksmiðju

þá er svona það helsta farið
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is