Author Topic: ÆFINGU AFLÝST  (Read 3880 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
ÆFINGU AFLÝST
« on: September 25, 2008, 12:53:03 »
Ef brautin verður þurr þá verður haldin æfing í dag upp á braut frá kl. 18.00! 8)  =D>

Svo vantar alltaf í staff, því fyrr sem menn geta mætt því betra, fyrstu menn verða komnir upp á braut um 17.00
« Last Edit: September 25, 2008, 19:58:20 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #1 on: September 25, 2008, 13:54:07 »
Uhm..  Þar sem ég var að græja stigamál og fleira er tölvan staðsett heima hjá mér í Vogunum.  Er að vinna til 17:00 og verð þá kominn heim um 17:30..  Kemst ekki strax af stað til baka þá svo það er spurning hvort einhver eigi leið þar hjá.. 
Hefði gripið tölvuna með í morgun ef ég hefði vitað af pælingum um æfingu í kvöld :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #2 on: September 25, 2008, 13:56:09 »
Væri ekki hægt að setja forritið upp í fleirri tölvum svo að þetta sé aðgengilegra?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #3 on: September 25, 2008, 13:59:57 »
Væri ekki hægt að setja forritið upp í fleirri tölvum svo að þetta sé aðgengilegra?
Væri gott, en diskarnir hafa ekki sést í svolítin tíma.  Og síðast þegar ég var að brasa við að reyna að fá nýja diska að utan frá Portatree gekk það ekki vel.

Ég er með serial númerið og allt.  Þyrfti að hafa samband við þá aftur og athuga hvort þeir séu búnir á túr :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #4 on: September 25, 2008, 14:04:24 »
vatnsleysuströnd eða Reykjavíkur Vogar?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #5 on: September 25, 2008, 14:38:34 »
Helvíti er það lélegt að týna diskunum!
Klúbburinn þarf að kaupa nýja diska,þessar tölvur geta hrunið hvenær sem er.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #6 on: September 25, 2008, 15:48:31 »
Ég skýst bara í Vogana og sæki tölvuna hjá Valla.
Við verðum búnir að gera brautina klára, svo hægt verði að keyra kl. 18.00.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #7 on: September 25, 2008, 15:56:14 »
Það eru alveg til afrit af þessari tölvu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #8 on: September 25, 2008, 16:42:20 »
Ég er búinn að senda þeim enn eina fyrirspurnina..  sjáum hvað kemur útúr því :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #9 on: September 25, 2008, 17:15:01 »
Gísli (Gilson) var að biðja mig að pósta hér inn.. en æfingu verður aflýst vegna bleytu á brautinni
Takk fyrir, KV.Jói ÖK
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #10 on: September 25, 2008, 17:43:59 »
já hvort ert æfing eða ekki? tekur enga stund að þurrka þessa braut.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #11 on: September 25, 2008, 17:51:05 »
við fórum uppeftir, og það er ekki fræðilegur að geta keyrt, þvílíkupollarnir sem voru þarna svo dimmir líka uppúr 8 þannig að það hefði aldrei tekið því að fara að þurka.

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #12 on: September 25, 2008, 19:44:36 »
Ég held það væri nú nær að slá frest á þessar blessuðu æfingar og fá verktaka í að laga brautina áður en veturinn skellur á og koma svo tvíefldir til leiks að vori.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #13 on: September 25, 2008, 19:58:00 »
Ég held það væri nú nær að slá frest á þessar blessuðu æfingar og fá verktaka í að laga brautina áður en veturinn skellur á og koma svo tvíefldir til leiks að vori.

Það er allt í lagi að reyna að keyra meðan það er hægt, þó svo að þetta séu ekki nema nokkrir klukkutímar sem um eru að ræða.

Þið komið bara tvíefldir til baka, sama hvort það verði búið að laga brautina eða ekki, upp með jákvæða hugarfarið!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: ÆFING Í DAG 25. SEPTEMBER!!
« Reply #14 on: September 25, 2008, 20:51:01 »
Ég held það væri nú nær að slá frest á þessar blessuðu æfingar og fá verktaka í að laga brautina áður en veturinn skellur á og koma svo tvíefldir til leiks að vori.

Það er allt í lagi að reyna að keyra meðan það er hægt, þó svo að þetta séu ekki nema nokkrir klukkutímar sem um eru að ræða.

Þið komið bara tvíefldir til baka, sama hvort það verði búið að laga brautina eða ekki, upp með jákvæða hugarfarið!  :wink:

Sæll Moli,
Ég skal koma með nokkrar staðreyndir til að útskýra mitt mál fyrir þér og jafnvel fleirum sem ekki skilja eða þá mistúlka..

Kvöldæfingar hefjast venjulega 19.00 - 20.00 en þá er komið myrkur á brautinni. Svæðið okkar er ekki flóðlýst eða þannig byggt að hægt sé að keyra í myrkri. Tími til setja upp græjur og koma öllu í þokkalegt lag tekur a.m.k. klukkutíma. Ég hef horft upp á þetta oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Merkilegt nokk þá hef ég starfað við æfingar og keppnir einnig.

Niðurstaða mín er því sú að ef menn vilja halda æfingar eða keppnir þá skulu þeir gera það um helgar.

Eins og menn gætu einnig séð þá hefur varla verið hægt að halda æfingu eða keppni að einhverju viti í um heilan mánuð sökum veðurs, því miður.

Eins og reyndari mönnum er ljóst þá þarfnast brautin okkar mikils viðhalds og uppbyggingar. Þörfin fyrir því hefur aldrei verið meiri. Það er bara bláköld staðreynd, hefur því miður ekkert með neikvæðni að gera.
Mín persónulega skoðun er sú að hefja ætti frekar framkvæmdir við brautina okkar heldur en að halda áfram að reyna keyra æfingar eða klára eina keppni. Þarna eru einfaldlega mun meiri hagsmunir í húfi.

Stjórn KK og meðlimir hans þurfa að gera sér grein fyrir því að menn með öflug keppnistæki hafa ekki löngun í það að mæta á þessa braut og munu snúa sér að öðru ef stöðnun verður á framför keppnissvæðis KK.


KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ÆFINGU AFLÝST
« Reply #15 on: September 25, 2008, 21:36:50 »
Sæll Kiddi, ég var ekkert að misskilja þig eða mistúlka.

Ég var bara að benda á að meðan það væri hægt að keyra, þó svo að það væru ekki nema 2-3 klukkutímar þá væri það þess virði að reyna. Með tímann að gera þá hefði verið hægt að byrja kl. 17.00-17.30. Reyndar vissi ég ekki af því að Valli væri með tölvuna í Vogunum fyrr en rétt um 16.00. En þó svo að margir séu enn í vinnu þá eru einnig margir skólakrakkarnir búnir fyrr á daginn og voru til í að keyra, hver þúsundkall í kassann hjá KK telur. Við (staffið) vorum komnir uppeftir um 16.20 og hefðum getað verið með allt klárt um klukkutíma seinna.

Ekki misskilja mig samt, ég er alveg sammála þér að það er þörf á t.d. að malbika brautina, og bílastæðið en eins og við vitum öll þá þarf vilyrði fyrir því bæði hjá klúbbnum sem og Hafnarfjarðarbæ sem tekur alltaf sinn tíma, því þetta kostar auðvitað hellings peninga. Það var m.a. verið að vinna í að tengja vatnið í félagshúsið í vikunni. Eins og við vitum þá náðist stór áfangi í vor þegar KK fékk langþráðan veginn sinn malbikaðan, og það átti að malbika bílaplanið líka en eins og margir vita þá var það einhver hjá Hafnarfjarðarbæ sem klúðraði því. Þess vegna er ekki annað í stöðunni en að nota þann tíma sem maður hefur til að keyra. 8) Minn draumur er að sjá brautina malbikaða og svæðið þokkalega frágengið í fyrir nk. sumar.  :)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: ÆFINGU AFLÝST
« Reply #16 on: September 25, 2008, 21:59:09 »
Sæll Kiddi, ég var ekkert að misskilja þig eða mistúlka.

Ég var bara að benda á að meðan það væri hægt að keyra, þó svo að það væru ekki nema 2-3 klukkutímar þá væri það þess virði að reyna. Með tímann að gera þá hefði verið hægt að byrja kl. 17.00-17.30. Reyndar vissi ég ekki af því að Valli væri með tölvuna í Vogunum fyrr en rétt um 16.00. En þó svo að margir séu enn í vinnu þá eru einnig margir skólakrakkarnir búnir fyrr á daginn og voru til í að keyra, hver þúsundkall í kassann hjá KK telur. Við (staffið) vorum komnir uppeftir um 16.20 og hefðum getað verið með allt klárt um klukkutíma seinna.

Ekki misskilja mig samt, ég er alveg sammála þér að það er þörf á t.d. að malbika brautina, og bílastæðið en eins og við vitum öll þá þarf vilyrði fyrir því bæði hjá klúbbnum sem og Hafnarfjarðarbæ sem tekur alltaf sinn tíma, því þetta kostar auðvitað hellings peninga. Það var m.a. verið að vinna í að tengja vatnið í félagshúsið í vikunni. Eins og við vitum þá náðist stór áfangi í vor þegar KK fékk langþráðan veginn sinn malbikaðan, og það átti að malbika bílaplanið líka en eins og margir vita þá var það einhver hjá Hafnarfjarðarbæ sem klúðraði því. Þess vegna er ekki annað í stöðunni en að nota þann tíma sem maður hefur til að keyra. 8) Minn draumur er að sjá brautina malbikaða og svæðið þokkalega frágengið í fyrir nk. sumar.  :)

mun minna en það ef við erum með allan búnað á svæðinu  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: ÆFINGU AFLÝST
« Reply #17 on: September 25, 2008, 22:41:34 »
Kiddi hvaða men eru þessir með þessa ofur bila sem ekki vilja mæta :?: sko þessi braut er að sjálfsögðu ekki besta braut í heimi en ég er handviss að hún er ekki sú versta :!: og svo  get ég bara staðfest það að hún er klár fyrir 170-190 milur :D  ég hef ekkert fundið fyrir breitingu á þessari braut síðan 2001 nema til batnaðar en ekki misskilja mig malbik er þörf en ekkert möst  :wink:og af sjálfsögðu er það í forgang að klára þessi 2 mót sem eftir eru =;
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: ÆFINGU AFLÝST
« Reply #18 on: September 26, 2008, 09:42:41 »
Ég sé ekkert að því að reyna að koma inn æfingu ef spáin er góð og það er hvort eð er ekkert í gangi.  Betra en að láta brautina standa auða :)
Það var hvort eð er ekkert planaður vinnudagur í gær :)

Svo mín persónulega skoðun er að ef einhver sjens er á æfingu, go for it..


EDIT:
Og by the way, á ekki að taka svona langan tíma að gera allt klárt..  Við bræður vorum 2 í fyrra oft búnir að gera allt á tæpum hálftíma..
« Last Edit: September 26, 2008, 09:45:39 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ÆFINGU AFLÝST
« Reply #19 on: September 26, 2008, 13:01:21 »
...allt klárt um klukkutíma seinna.

mun minna en það ef við erum með allan búnað á svæðinu  :)

Það er satt, inni í þessum klukkutíma reiknaði ég með ferðinni í Vogana!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is