Author Topic: Lélegt bensín hjá N1...  (Read 4886 times)

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Lélegt bensín hjá N1...
« on: September 18, 2008, 18:01:52 »
Þannig er að ég er á bíl sem þarf almennilegt bensín(98okt).

Það væri svo sem ekki frá sögu færandi nema að um daginn verslaði ég 98okt(það var allavega merkingin á dælunni) bensín hjá N1 í Ártúnsbrekku. Á þessu meinta 98okt bensíni hafði ég ekki ekið lengi þegar bíllinn fór að banka undir álagi(þétt gjöf í háum gír). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég lendi í þessu hjá N1. Síðasta skipti var fyrir ca. hálfu ári síðan og var þess valdandi að ég hef notað V-power á bílinn(nema í þessu eina tilviki um daginn).

Það er ekki nóg með að það sé okrað á bensíninu, heldur virðast þeir vera að setja eitthvað allt annað á dæluna en þeir eru að merkja...

Hefur einhver annar tekið eftir þessu hjá N1 ?

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #1 on: September 19, 2008, 09:12:28 »
Ef þetta er rétt er þetta hið alvarlegasta mál,já nóg er nú okrið svo ekki sé nú verið að svindla á varnarlausum neytendum,þetta þarf að skoða betur. :mad:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #2 on: September 19, 2008, 09:14:20 »
Það er hægt að láta efnagreina bensínið.
Um að gera að taka stikkprufu og fara með í greiningu ef þú heldur að það sé verið að svindla á oktantölu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #3 on: September 19, 2008, 10:42:37 »
Það er hægt að láta efnagreina bensínið.
Um að gera að taka stikkprufu og fara með í greiningu ef þú heldur að það sé verið að svindla á oktantölu.

Það er orðið of seint núna...Var fljótur að setja oktanbooster útí og fyllti upp með Vpower. En ég var bara að velta því fyrir mér hvort að einhver annar hefði orðið var við þetta.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #4 on: September 19, 2008, 10:49:25 »
Ekkert mál að fara og dæla á lítinn brúsa og fara með :)  Eða hafa samband við neytendasamtökin?  Ætli þeir skoði svona mál?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #5 on: September 19, 2008, 13:42:50 »
ég er oft að lenda í þessu , þekki þetta á því hvort ég fékk lélegra bensín s.s. ég sprengi þegar ég slæ af eða hvort ég sprengi ekkert.
bílinn minn fretar bara á bensíni sem er minna en 98 okt enda vanur því.

vísu er ég byrjaður að gruna að leyfar af okt boost eru stundum í tanknum og talvan ekki sátt við að fá bara 98 okt.

hvar fær maður stikk prufur til að mæla svona? , hlýtur að vera framleitt eitthvað í svipuðum dúr og áfengis og fíknó stikk prufurnar til að mæla bensín.

annars trúi ég enn sögum um að 99 okt sé bara 95 með okt boost.

gæti svo sem verið bara einn tankur undir bæði 95 og 98 á flestum þessum bensín stöðvum ;)
« Last Edit: September 19, 2008, 13:45:11 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline LetHaL323

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #6 on: September 19, 2008, 15:26:11 »
Hef tekið v power núna í 2 ár á minn. og hef ekki lent í neinum vandræðum.

neyddist til þess að taka 95 á hann í danmörku þar sem þeir selja ekki hærra okt og hann bankaði rosalega á því, þurfti eginlega bara að keyra í vac. þannig að ef það væri einhverntíma einhvað að þessu v power sem er hér heima þá myndi ég taka eftir því
Magnús B. Guðmundsson

King of the streets 4cyl 2009

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #7 on: September 19, 2008, 17:52:31 »
Hef tekið v power núna í 2 ár á minn. og hef ekki lent í neinum vandræðum.

neyddist til þess að taka 95 á hann í danmörku þar sem þeir selja ekki hærra okt og hann bankaði rosalega á því, þurfti eginlega bara að keyra í vac. þannig að ef það væri einhverntíma einhvað að þessu v power sem er hér heima þá myndi ég taka eftir því

Enda er verið að ræða N1 bensínið, Vpower(Shell) hefur alltaf virkað hjá mér :wink:

AlliBird

  • Guest
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #8 on: September 21, 2008, 00:52:30 »
ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ TALA UM BENSÍN Á ÞESSU SPJALLI..  :twisted:

VINSAMLEGAST FARIÐ ANNAÐ MEÐ SVONA ÓÞVERRATAL..  :smt093

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #9 on: September 21, 2008, 00:58:39 »
var ekki búið að banna þig á þessu spjalli :roll:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

AlliBird

  • Guest
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #10 on: September 21, 2008, 01:03:05 »
nei

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #11 on: September 21, 2008, 01:10:09 »
Rólegur, N1 hefur ekki keypt sér friðhelgi, ljósin komu frá Shell svo þetta á allt rétt á sér.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Lélegt bensín hjá N1...
« Reply #12 on: September 21, 2008, 01:12:18 »
Ég er nú einn af þeim sem VERÐ að aka um á 98 eða v-power enn þar sem ég vinn hjá n1 hef ég alltaf tekið bensín þar enn mér hefur oft fundist eftir að ég hef tekið 98 þá hefur bíllinn bara ekkert virkað svo í næsta tanki þá er allt í goodie.. þannig þetta meikar alveg sens
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
8.93/154 @ 3650 lbs.