ég er oft að lenda í þessu , þekki þetta á því hvort ég fékk lélegra bensín s.s. ég sprengi þegar ég slæ af eða hvort ég sprengi ekkert.
bílinn minn fretar bara á bensíni sem er minna en 98 okt enda vanur því.
vísu er ég byrjaður að gruna að leyfar af okt boost eru stundum í tanknum og talvan ekki sátt við að fá bara 98 okt.
hvar fær maður stikk prufur til að mæla svona? , hlýtur að vera framleitt eitthvað í svipuðum dúr og áfengis og fíknó stikk prufurnar til að mæla bensín.
annars trúi ég enn sögum um að 99 okt sé bara 95 með okt boost.
gæti svo sem verið bara einn tankur undir bæði 95 og 98 á flestum þessum bensín stöðvum