Author Topic: Ford AM FM útvarp.  (Read 1475 times)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Ford AM FM útvarp.
« on: September 19, 2008, 18:34:07 »
Veit einhver hérna hvernig á að tengja svona græju.
Þetta er 72 Ford Philco stereo útvarp. PN D2AA-19A241
Litirnir á vírunum passa ekki við litina í bílnum mínum sem er 71.
Búin að skoða rafmagnsteikninu af 72 mustang en það passar ekki alveg við útvarpið.
Litirnir eru:
Bleikur með hvítri rönd.
Bleikur með blárri rönd.
Svartur með silfur doppum
Apelsínugulur með silfur doppum
Hvítur með silfur doppum
Síðan er Blár með rauðri rönd fyrir peruna í útvarpinu
og ein svartur vír.

Kv Beggi.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop