Author Topic: Fyrirhuguð keppni um helgina aflýst vegna rigninga  (Read 2783 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Fyrirhuguð keppni um helgina aflýst vegna rigninga
« on: September 19, 2008, 14:54:12 »
Sælir Félagar

Fyrirhugaðri keppni um helgina hefur verið frestað sökum rigninga.Samkvæmt samtali við veðurfræðing á Veðurstofu þá er rigning framundan yfir alla helgina og langt inn í næstu viku.Stjórn KK vill láta á reyna hvort það náist ekki að keyra keppni næstu helgi.
__________________
Kristján Finnbjörnsson