Author Topic: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.  (Read 8113 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« on: September 18, 2008, 07:44:17 »
T.d. hitagrind eða eitthvað sambærilegt. Við getum svo sem haldið áfram að tala um hvað gott er að eiga svona þar til snjóar í helvíti !
stigurh

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #1 on: September 20, 2008, 13:27:41 »
það væri í sjálfusér ekki mjög flókið að hanna grind sem væri dregin af bíl til að þurka brautina en ég sé fyrir mér tasverðan gaskostnað þannig að það er spurning hvernig það legst í menn :neutral:
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #2 on: September 20, 2008, 13:38:01 »
Þetta var rætt mikið á þar síðasta félagsfundi.

Félagsfundir eru haldnir alla miðvikudaga klukkan 20:00
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #3 on: September 20, 2008, 13:39:01 »
Hæ. Þetta er eitthvað sem þarf að smíða.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #4 on: September 20, 2008, 13:55:00 »
Þetta var rætt mikið á þar síðasta félagsfundi.

Félagsfundir eru haldnir alla miðvikudaga klukkan 20:00
Þeir sem ekki komast á alla félagsfundi mega nú líka ræða þetta :)

Og smá leiðrétting, Anton mætti einn á síðasta félagsfund skilst mér og hefur þá rætt þetta við sjálfan sig  :lol:
« Last Edit: September 20, 2008, 14:20:49 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #5 on: September 20, 2008, 14:03:30 »
mér skilst að Anton sé klár í að smiða þetta  :!:það er bara drífa sig að tala við hann einnhver úr stjórn sem ræður $$
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #6 on: September 20, 2008, 14:29:39 »
það væri í sjálfusér ekki mjög flókið að hanna grind sem væri dregin af bíl til að þurka brautina en ég sé fyrir mér tasverðan gaskostnað þannig að það er spurning hvernig það legst í menn :neutral:
gaskostnað? getið þið nokkuð frætt mig aðeins um hvernig þessi grind virkar, hélt að það væri loftdæla sem væri tengd í rafmagn með nokkrum stútum sem blésu á brautina
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #7 on: September 20, 2008, 14:32:20 »
Valli ég ætla að vona að það sé ekki eitthvað stríð á milli okkar.
Svo sagði ég líka ÞAR SÍÐASTA FÉLAGSFUNDI EN EKKI SÍÐASTA.
Alveg sjálfsagt að ræða þetta hér og koma með tillögur.
Var bara að minna þá á sem voru að tala um þetta á síðasta fundi.
Um að gera ef þeir gætu sett þær hugmyndir hér inn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #8 on: September 20, 2008, 14:44:23 »
Þetta var rætt mikið á þar síðasta félagsfundi.

Félagsfundir eru haldnir alla miðvikudaga klukkan 20:00
Þeir sem ekki komast á alla félagsfundi mega nú líka ræða þetta :)

Og smá leiðrétting, Anton mætti einn á síðasta félagsfund skilst mér og hefur þá rætt þetta við sjálfan sig  :lol:

neeee, vorum reyndar alveg þrír og það var talað um þetta þá!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #9 on: September 20, 2008, 16:18:15 »
ég held að þetta gas dæmi þurfi ekki að eiða svo miklu gasi og eg er ekkert viss um að það sé betra að hafa þessa grind of breiða svona 1-2 metrar er nó og kanski 10-15 brennarar og bara labba með hana 2 hjól að framan svo má kanski græja þannig að sé hægt að festa í dráttar kúlu  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #10 on: September 20, 2008, 16:22:09 »
Það er ekki nóg að vera bara með hita ef það á að reyna að þurrka brautina, það þarf að vera blástur líka.
Var einhver búinn að prófa að hafa samband við eitthvað af þessum fyrirtækjum sem að selja svona brautarþurrkara?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #12 on: September 20, 2008, 17:53:43 »
já það væri æði en kanski bara góður draumur og slatti af $$$$$$$$$$ :D en svona grind er nó fyrir okkur í bili td ef að rignir ekki mikið er vel hægt að redda keppni með svona grind sem kostar smá aura en ekki millur :!: svo er annað er búið að redda dráttarvél ef ekki þá er lítið mál að skoða hvað er til hér fyrir norð  :idea:hefði verið sniðugt að fá svona sóp eins og er hjá vegagerðinni framaná vélina það hjálpar lika við bleitu og rusli og hægt að festa dekkja grind að aftan hvað finst ykkur er þetta ekki eitthvað sem er vert að gera og það sem fyrst :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #13 on: September 20, 2008, 18:38:29 »
Hæ. Nú eru menn farnir að tala af viti.Smíðum eða kaupum gas þurrkara . :D Þurfum að hugsa um skiltin fyrir veturinn,er stjórnin með plan um skiltin?

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #14 on: September 20, 2008, 18:50:44 »
Var ekki svona bíll til á Keflavíkurflugvelli - reyndar til að bræða snjó fremur en að þurrka brautirnar. Þessi græja hefur ekki verið notuð síðan að herinn fór í burtu, skilst mér.

Ætli græjan sé ekki til enn?
« Last Edit: September 20, 2008, 23:25:20 by SPRSNK »

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #15 on: September 20, 2008, 22:18:39 »
jáhá... en hvað með upphitaðabraut, kannski yfirbyggða líka þannig við gætum keppt allt árið um kring  :-k ](*,)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #16 on: September 21, 2008, 00:53:19 »
Það er ekki nóg að vera bara með hita ef það á að reyna að þurrka brautina, það þarf að vera blástur líka.
Var einhver búinn að prófa að hafa samband við eitthvað af þessum fyrirtækjum sem að selja svona brautarþurrkara?

þetta er allveg rétt hjá Baldri. það tekur langan tíma að þurka vatn með gasi. en það væri hægt að hægt að setja þrjá til fjóra masterblásara sem ganga fyrir steinolíu á lága kerru , smíða hólk úr blikki sem beinir hitanum og blæstrinum niður og til hliðanna.þeir eru ekki mörg wött svo venjuleg rafstöð dugar til að knýja blásaranna áfram. þessa blásara er hægt að leigja bæði í byko og húsó.
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #17 on: September 21, 2008, 10:05:58 »
Það kemur ekkert í staðinn fyrir að haga bara keppnishaldi eftir veðri.. Ég vil meina að við eigum að hætta að keyra eftir einhverju heilögu keppnisdagatali. Ef það er útlit fyrir góða helgi á miðvikudegi þá á bara að setja á keppni. Algjörlega óháð einhverju dagatali. Allir hafa sama stutta fyrirvarann, sem er í raun  meiri þegar betur er að gáð, menn eru að setja á og af keppni á hádegi á föstudegi og að taka sénsa með óöruggar aðstæður, rok og rigningu


  Þetta er laufblásari.


þetta er kústur.


Springur ekki,brennir ekki, kveikir ekki í og getur ekki skemmt brautina og hver sem er er fær um að nota þetta

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #18 on: September 21, 2008, 11:34:01 »
Ég vil meina að við eigum að hætta að keyra eftir einhverju heilögu keppnisdagatali. Ef það er útlit fyrir góða helgi á miðvikudegi þá á bara að setja á keppni. Algjörlega óháð einhverju dagatali.


=D> =D> =D> Þetta er málið!!!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
« Reply #19 on: September 23, 2008, 12:00:02 »
jæja þessi þráður byrjar vel og var verið að spurja um hvort það sé einhver sem vill gera eitthvað gott í sambandi við þessa braut td græja svona hitagrind hver er staðan á að gera þetta eða á bara að biða eftir að þetta komi sjálkrafa uppá braut :???: og eins með tragtor er þetta eitthvað sem á að framhvæma :?:en ekki bara koma með einhverja miljóna tillögur [-X #-o [-o<
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal