Author Topic: Benz E420  (Read 10856 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #20 on: February 02, 2010, 21:53:30 »

það hefur verið prufað að setja svona breið púst undir þessa bíla, og það hefur bara ekki skilað góðum niðurstöðum, það kemur bara bölvaður hávaði og afar ó benz legt hljóð



BS
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #21 on: August 02, 2010, 19:18:36 »
jæja þá er ég byrjaður að vinna í benzanum og fékk tvo félaga mína til að hjálpa mér við verkefnið....þeir hjörtur Erlends. og Hjört Hafstein. Það gekk ekki betur en svo að við kláruðum að rífa hann á 6 tímum og erum nú byrjaðir að vinna bóddýið fyrir grunn svo sem sandblása og slípa. Í fyrramálið byrjum við á því að klára boddýið fyrir grunn og ég stefni á það að grunna á miðvikudaginn! Svo verður hann sprautaður á laugardaginn. Raðað honum saman eftir sprautun og vonandi klára hann á sunnudagskvöld.

Hér koma myndir og við verðum með update alla vikuna!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #22 on: August 02, 2010, 19:21:21 »
fleiri...
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420- sprautun
« Reply #23 on: August 03, 2010, 09:10:52 »
Ég get ekki HÆTT!! var að kaupa mér annan bíl, þarsem ég seldi lancerinn og lét opelinn í geymslu trúlega fyrir fullt og allt...
veit ekki hvort þetta eigi að vera hér en....

Þetta er semsagt benz E420 sport line 1994 árgerð, held einhver 280hp V8, afturhjóla drifinn og sjálfskiftur, rafmagn í sætum og rúðum, topplúga, geislaspilari og fl., keyrður 208þ.
Það fylgdu með honum 4stk. ágætis 15" felgur á mjög góðum nagladekkjum eeennn ég get ekki noðað þær þarsem þær rekast utaní bremsurna, það eru líka 15" felgur undir honum að framan þannig ég svissa bara dekkjum og sel felgurnar  :). Fékk svo 4stk.15" venjulegar benz felgur og 4stk. 17" OZ felgur. Mjög góður og þægilegur bíll sem ég ætla að nota sem daily driver þegar ég fæ prófið.

Þetta var gert áður en ég fékk bílinn...
Skipta um allt í kringum rúðu-upphalarann bílstjóra megin, mótorinn líka.
sett nýtt framljós hægra meginn.
Skift um hurð farþega megin og sprautuð.
skift um frammhjólalegu.
spindla að framan.
hjólastilltur.

Það vantaði lítinn lista fyrir framan aftur dekk, fann hann í skottinu nema hann er grár þannig ég sprautaði listann og smellti honum undir.
Þreif hann að utann og tók rúnt og myndir(ekki góðar tek betri seinna) 8-)

kv.þórhallur

Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #24 on: August 03, 2010, 09:25:34 »
okei veit ekki af hverju ég gerði þetta  :???: og nú næ ég ekki að eyða þessu.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #25 on: August 05, 2010, 21:11:27 »
náði að grunna skelina á miðvikudaginn, reyni að grunna afgang á föstudaginn. Ég þarf að kaupa annað skottlok mitt er ekki uppá marga fiska. Það er enn stefnan að reyna að sprauta á laugardaginn!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Benz E420
« Reply #26 on: August 06, 2010, 19:18:13 »
flottur!

Ég krefst þess að taka myndavélina úr dvala til að mynda þennann þegar hann er klár  8-)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #27 on: August 08, 2010, 19:50:04 »
jaja þú færð það  :D en það er stefnan að klára hann alveg fyrir næstu helgi!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Benz E420
« Reply #28 on: August 17, 2010, 00:10:50 »
Tók nokkrar í flýti á laugardag. Þurfum að taka betra photoshoot þegar hann er alveg klár og í skemmtilegra veðri :)






Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #29 on: August 17, 2010, 12:35:48 »
Bara flottur hjá þér litabreitingin gerði bara góða hluti  !!!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Benz E420
« Reply #30 on: August 17, 2010, 12:37:40 »
kemur vel út  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #31 on: August 17, 2010, 15:49:44 »
Þakka ykkur, ég var bara búinn að gleyma að setja inn myndir  :)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Benz E420
« Reply #32 on: August 17, 2010, 23:59:32 »
Flottur,svartur Benz getur varla failað.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas