Author Topic: 2200hp á bensíni N/A  (Read 5766 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
2200hp á bensíni N/A
« on: September 13, 2008, 23:30:20 »
632 er bara kettlingur. Þetta er 932. 15,3 lítrar takk fyrir.
http://www.sonnysracingengines.com/sar932.html
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #1 on: September 14, 2008, 00:35:55 »
Minnsta vélin í listanum er bara 555 cid !
stigurh

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #2 on: September 14, 2008, 14:35:01 »
ekki málið að splæsa í svona og finna svo eitthvad lítið og létt body og svo pro streeta hann og götuskrá  :mrgreen: heheh það væri snild  \:D/

ekki það að ég eigi peninga í þetta  :lol:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #3 on: September 14, 2008, 19:37:50 »
Ætlaru að segja mér að þú eigir ekki 90.000 dollara til að eiða í vél??
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #4 on: September 14, 2008, 22:26:11 »
smá penningur  :lol:

HEMI vél  O:) ekki skella þér á svona og setja í "afganginn" :mrgreen:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #5 on: September 15, 2008, 01:00:25 »
Já, maður vissi þetta alltaf. Nú hafa þeir náð hæsta þróunarstigi fyrir Big-Block Chevy og þá með því að herma eftir Chrysler HEMI. Þetta verða Chevrolet-menn bara að sætta sig við.
Kveðja, Stebbi Þ.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #6 on: September 16, 2008, 21:08:04 »
sælir félagar.vertu spakur stebbi þetta er einn möguleiki ekkert annað SONNY LEONARD hannaði þessi hedd og þess vegna er hann að bjóða þau á allar vélar frá sér.af hverju nota hinir þessi hedd ekki eins og til dæmis scoth sjálfur hann er ekkert að ná minni árangri en þessi með þessar stóru vélar langur vegur frá því svo hitt hvernig stendur á því að svona hedd eru ekki að dóminera ja til dæmis í pro stockinu þar er allt annað upp á teningnum og svo er einnig í pro mod nítró bílarnir þar eru með hin heddin og jú kannski einhverjir með svona hedd en þessi hedd eru ekkert að gera betur langt frá því.þetta er bara sölumennska ekkert annað.mundu eitt það sem telur í þessu er ET OG MPH.KV AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #7 on: September 16, 2008, 21:25:37 »
Það var mikið að Chevrolet-kóngurinn svarar mér, ég byrjaði að telja mínúturnar um leið og ég kommentaði. Þetta getur vel verið rétt hjá þér Auðunn, en hitt er annað mál að þegar við hættum að tala um þetta barnadót og förum í efstu þrep kvartmílunnar, þá vita allir hvaða mótor er konungur kvartmílu-mótoranna. Það er og verður alltaf Chrysler-HEMI.
Kv, Stebbi   

 

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #8 on: September 16, 2008, 21:34:34 »
Ok Stebbi ég skal þá losa þig við þetta Letta-grei sem er greinilega að sliga samviskuna  :D
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #9 on: September 16, 2008, 21:49:22 »
SÆLIR .JÁ það er rétt innan vissra marka STEFÁN.HEMI er besti blásaramótorinn enginn spurning en þegar þú ferð yfir í allt hitt þá eru það gaurarnir sem eru með mótorana í höndunum sem telja,tökum dæmi.pro stock við vitum hvað er að gerast þar reyndar er ALLEN JHONSON að gera fina hluti og er með í leiknum en hann er líka bara sá eini .í pro mod er allur gangur á þessu fer bara eftir mönnunum sem eru með draslið í höndunum.í comp eru stóru mótorarnir varla með í leiknum eiga bara ekki séns sjáðu til dæmis dean carter hann er á dragga svipaður og þessi sem VALUR á hann er með 300 cid.einn 750 ekkert nos,og hann er að fara 6,90, 202 mph.lægsta indexið í comp er aa pm.sem er sirka 6,80.þeir sem voru þar og þá tek ég einn vinny deglite hann var með mótor frá SONNY með svona heddum og átti ekki sjéns.í þessu götubíladæmi sem MÖLLERINN sér ekki sólina fyrir er allur gangur á þessu það er að segja turbo blásara nítró menn eru að nota allan fjandann engin takmörk þar.það þýðir ekkert að vera fúll út í big blockina þó bíllinn hjá þér sé alltaf að losa sig þú verður bara að vinna í þessu vinur.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #10 on: September 16, 2008, 21:54:31 »
He he, nú líst mér á það, báðir Chevrolet kóngarnir komnir í málið, ég vissi að mér tækist að ná því að hrista aðeins upp í þessari ládeyðu sem er á spjallinu.
Annars stendur Jón Geir fyrir þessu öllu, þið ættuð að heyra hvernig hann talar um ykkur upp á braut.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #11 on: September 16, 2008, 22:07:17 »
Ef það er þessi Jón sem kallar sig "Jón Race Hemi" held að það sé bara einhver sófa-racer.......
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #12 on: September 16, 2008, 22:26:39 »
SÆLIR FÉLAGAR.jæja var mopar kölski með puttana í þessu myrkrarverki það mátti nú alveg sjá það á handbragðinu.en STEBBI minn nú skaltu passa þig,hér er eitt ég geri ráð fyrir því að þú sért búinn að sjá GUÐFÖÐURMYNDIRNAR.þar kemur nefnilega eitt mjög athyglisvert fram sem á vel við hér.þegar mickael corleone reyndi að draga sig útúr glæpastarfsemini þá komu hinir glæponarnir og drógu hann alltaf aftur inn,þarna erum við að sjá ekkert ósvipað fólskuverk.loksins þegar veslings STEFÁN er búinn að sjá ljósið og er orðinn hamingjusamur þá koma púkarnir og reyna að draga hann inn aftur ,og í rauninni þá finnst mér þetta mun alvarlegra en það sem mickael kall greyjið lenti í.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #13 on: September 17, 2008, 11:56:19 »
"Jón Race Hemi", sá er maðurinn, sagt er að hann bóni Ray Barton ventlalokin 10 sinnum á hverju kvöldi. Hvað mig varðar, þá er ég  kominn út úr skápnum, það vita allir, enda er ég hæstánægður með minn áreiðanlega 505 kúbika verkamannamótor sem stendur fyllilega fyrir sínu. Eina sem ég þarf núna eru nýjir slikkar, þá er ég klár í slaginn.

Kv, Stebbi


Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #14 on: September 18, 2008, 01:04:41 »
sæll STEFÁN.já þetta er meiriháttar flott græja sem þú átt og sándar flott.eitt sem ég var að spá í þetta með startarann er þetta hann eða er þetta kransinn,svolítið leiðinlegt hljóðið í honum.en já mopar kölski hann er ekki allur þar sem hann er séður en það sem er sýnilegt er gott.góður drengur þar á ferð.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #15 on: September 18, 2008, 09:59:06 »
Ekki klikkar littli startarinn...
Kristinn Jónasson

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #16 on: September 18, 2008, 17:07:50 »
Hér stóð ég hvergi að baki eins og Stebbi lætur í ljós. Stebbi minn ...þér er alveg óhætt að fara aftur inní skápinn með þínar tilfinningar og langanir í Chrysler Hemi , sem þér dauðlangar í.
Nú er einmitt lag fyrir þig að selja 505cid verkamannamótorinn til Norðan Póstsins ógurlega og fá þér 932cid Sonny's Hemi. Taktu hann bara á orðinu svo hann verði ekki Sófa-racer eins og við hinir.
Það er svolítið gaman að sjá hvað Chevy Sonny's-menn eru að koma út úr skápnum. Þarna sést að flottustu, stærstu,dýrustu og kraftmestu Sonny's mótorar eru eins , eða sláandi líkir gamla góða Chrysler Hemi.
Stebbi minn , þú þarft ekkert að skýla þér bakvið mig. Auðunn er gæðablóð og myndi alveg samþykkja þetta.
Ef við veltum sögunni aðeins upp, þá byrjuðu menn að reisa á flat-head svo Wedge og svo sýnist mér að allir ætla að enda í Hemi.  :mrgreen:
Stebbi vertu svo helst ekki að æsa vin okkar Shafiroff upp. Bjóðum honum frekar í kaffi og kökur , og förum yfir þetta með honum í róglegheitum , við erum jú að dýla við mesta hard-core Chevy-kall Íslandssögunnar. Við hljótum að ná einhverju samkomulagi við hann.

P.s
Hentu svo Maxima 60 dekkjunum undan Dragganum fyrir næstu keppni, annars hætti ég í Crew-inu.

kv. Jón Race Hemi  :mrgreen:

 
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: 2200hp á bensíni N/A
« Reply #17 on: September 18, 2008, 23:39:55 »
Það vita allir að þú stóðst ekki fyrir þessu Jón minn. Þetta er allt runnið undan mínum rifjum, ég vissi bara að Auðunn yrði helmingi æstari ef ég nefndi þitt nafn. Ég þykist vita að snúðarnir hafi  brunnið  við í ofninum í bakaríinu hjá kallinum þegar hann var sem æstastur. Nú er bara spurning hvenær þeir Stígssynir verða komnir með Chevy-Hemi  eða kannski frekar CHEMY-mótor í Volvoinn.

Kveðja, Stebbi