Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

STIG UPPFÆRÐ!

<< < (2/11) > >>

Valli Djöfull:
Í fyrri 1/8 keppninni fær Stígur Herlufsen 5 stigin og Kristján Skjóldal í þeirri seinni.

Í fyrri keppninni fer Stígur á 5,753@125,35 mph og bakkar það upp með 5,770@113,92 mph
Index upp á 4,60
1,153 frá indexi

Í seinni keppninni fer Kristján á 5,125@139,32 mph en næst besta ferð var 5,476@129,31 mph og dugar ekki til að bakka hina ferðina upp.  Hefði þurft 5,176 til að bakka upp.
Index upp á 4,67
0,806 frá indexi (0,455 frá indexi í betri ferðinni)

Búinn að bæta inn stigum og breyta íslandsmetatöflunni  8-)

Valli Djöfull:
Fékk ábendingu um eitt met í viðbót..  Nú þarf Nóni að fara að púsla saman Saabinum aftur..  Daníel Guðmundsson fór 11,888@115,98 mph á Evo IX í RS flokki.

Þetta er semsagt nýtt hraðamet í RS flokki.  Var ekki með nákvæmari hraða en 115,xx svo þetta hlítur að henda því út :)
Guðlaugur Halldórsson á enn metið í tíma.  11,732@???..

Svo þarf að uppfæra fullt af hjólametum

Ingsie:
heeey hmm smá vitlaust reiknað í 13.90 óli er með 92 + 76 = 168 stig og eg 94 + 74 = 148 stig veit ekki betur en að það sé 168 líka ;D

Björgvin Ólafsson:
Það vantar líka inn MS metið þarna, það var tekið hraustlega niður í síðustu keppni.

Reyndar er gamla metið ekki heldur á þessum lista..........

kv
Björgvin

Valli Djöfull:

--- Quote from: Ingsie on September 13, 2008, 13:14:34 ---heeey hmm smá vitlaust reiknað í 13.90 óli er með 92 + 76 = 168 stig og eg 94 + 74 = 148 stig veit ekki betur en að það sé 168 líka ;D

--- End quote ---
Nei sjáðu til, þú ert kvenmaður, þín stig gilda ekki eins mikið  :lol:

Búinn að laga ;)

Og ég skal skoða MS flokkinn betur

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version