Author Topic: kúpling  (Read 7517 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
kúpling
« on: September 10, 2008, 21:17:36 »
er hægt að fá sterkari kúplingu heldur en orginal í skoda fabia 1.4 2000? mamma ætlar að láta mig hafa gamla bílinn sinn sem fyrsta bíl þegar hún fær sér annan
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #1 on: September 10, 2008, 23:05:46 »
Tryggilega, passar líklega einhver VW kúpling sem er "keppnis" í hann

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #2 on: September 10, 2008, 23:07:19 »
en ég efast um að það sé mikil þörf fyrir einhverja race kúplingu á 60-80 hö mótor  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #3 on: September 10, 2008, 23:28:20 »
en ég efast um að það sé mikil þörf fyrir einhverja race kúplingu á 60-80 hö mótor  :lol:
jújú endilega að versla sér carbon triple plate clutch
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #4 on: September 10, 2008, 23:34:22 »
Sindri þú ert frábær.  :lol: =D> :smt043
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #5 on: September 10, 2008, 23:37:10 »
en ég efast um að það sé mikil þörf fyrir einhverja race kúplingu á 60-80 hö mótor  :lol:
68 hp eins og er, en mér finnst nefnilega soldið gaman að ,,missa'' kúplinguna upp á smá smúningi og ,,gleyma'' stundum að taka úr handbremsu, svo er ég að vera búinn með kúplinguna sem er í honum núna og hugsanlega vélina líka :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #6 on: September 10, 2008, 23:40:42 »
Þetta eru nú ágætis bílar þannig lagað..........en það verður seint sagt að akstursánægjan sé eitthvað gríðarlega mikil á svona.


Sú pínulitla akstursánægja sem maður gæti mögulega fundið í svona bíl...........hverfur algjörlega með race kúplingu.

Kúpling í svona bíl ætti sennilega að endast hálfan líftíma bílsins, eina sem þú græðir á sterkari kúplingu í þennan bíl er töluverð athygli þegar þú drepur á bílnum á rúntinum á laugaveginum, eitthvað sem 17ára vill EKKI lenda í :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #7 on: September 10, 2008, 23:44:53 »
Þetta eru nú ágætis bílar þannig lagað..........en það verður seint sagt að akstursánægjan sé eitthvað gríðarlega mikil á svona.


Sú pínulitla akstursánægja sem maður gæti mögulega fundið í svona bíl...........hverfur algjörlega með race kúplingu.

Kúpling í svona bíl ætti sennilega að endast hálfan líftíma bílsins, eina sem þú græðir á sterkari kúplingu í þennan bíl er töluverð athygli þegar þú drepur á bílnum á rúntinum á laugaveginum, eitthvað sem 17ára vill EKKI lenda í :lol:
enginn laugari á ak, slæmt að drepa á bílnum á torginu
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #8 on: September 10, 2008, 23:49:38 »
ekki laugari á akureyri nei...............þar er "THE rúntur" :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #9 on: September 10, 2008, 23:52:49 »
var nú kanski ekki að hugsa um einhverja svaka race kúplingu, bara einhverja kúplingu sem þolir kanski aðeins meiri þjösnaskap heldur en orginal
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #10 on: September 10, 2008, 23:55:59 »
ekki laugari á akureyri nei...............þar er "THE rúntur" :lol:
náttúrulega ''rúnthringurinn,, á ak :mrgreen:
<a href="http://www.youtube.com/v/KnETDdyrKfY&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/KnETDdyrKfY&amp;hl=en&amp;fs=1</a>
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #11 on: September 10, 2008, 23:57:38 »
Maður þarf að vera helvíti lélegur ökumaður til að klára orginal kúplingu í 1400 bíl á undir 50 þús km myndi ég halda..  

Verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið þetta

Quote
en mér finnst nefnilega soldið gaman að ,,missa'' kúplinguna upp á smá smúningi og ,,gleyma'' stundum að taka úr handbremsu
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #12 on: September 11, 2008, 00:00:50 »
Maður þarf að vera helvíti lélegur ökumaður til að klára orginal kúplingu í 1400 bíl á undir 50 þús km myndi ég halda.. 

Verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið þetta

Quote
en mér finnst nefnilega soldið gaman að ,,missa'' kúplinguna upp á smá smúningi og ,,gleyma'' stundum að taka úr handbremsu

spóla :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #13 on: September 11, 2008, 00:10:08 »
BWAHAHA þú ert gull af dreng að vera ahaha  :lol:

þú ert eins og einn sérstakur sem er með mér í skóla hann ætlar sko að setja v12 vél með 4 turbínum í yarisinn hjá mommu sinni hahaha og hann er að safna hári fyrir blæju bílinn sinn hahahahahahaha sem hann er ekki buinn ad kaupa eða finna BTW ahaahah #-o
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #14 on: September 11, 2008, 00:11:35 »
BWAHAHA þú ert gull af dreng að vera ahaha  :lol:

þú ert eins og einn sérstakur sem er með mér í skóla hann ætlar sko að setja v12 vél með 4 turbínum í yarisinn hjá mommu sinni hahaha og hann er að safna hári fyrir blæju bílinn sinn hahahahahahaha sem hann er ekki buinn ad kaupa eða finna BTW ahaahah #-o

kemur úr hörðustu átt....
Gísli Sigurðsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #15 on: September 11, 2008, 00:13:29 »
BWAHAHA þú ert gull af dreng að vera ahaha  :lol:

þú ert eins og einn sérstakur sem er með mér í skóla hann ætlar sko að setja v12 vél með 4 turbínum í yarisinn hjá mommu sinni hahaha og hann er að safna hári fyrir blæju bílinn sinn hahahahahahaha sem hann er ekki buinn ad kaupa eða finna BTW ahaahah #-o

kemur úr hörðustu átt....
You stole the words right out of my mouth  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #16 on: September 11, 2008, 01:25:33 »
var nú bara pæling, svo ætla ég ekki að setja V12 með 4 túrbínum í hann, en er þessi ''sérstaki,, strákur nokkuð þú burger? er búinn að heyra eitt og annað um þig :smt003
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #17 on: September 11, 2008, 15:34:00 »
jaaa ég er svoldið spes já enn nei ég er ekki þessi strákur haha  :mrgreen:



hvað eigið þið við ? :lol:

og edsel hvad hefuru heyrt um mig ? :roll:
« Last Edit: September 11, 2008, 15:41:40 by burger »
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #18 on: September 11, 2008, 17:48:41 »
jaaa ég er svoldið spes já enn nei ég er ekki þessi strákur haha  :mrgreen:



hvað eigið þið við ? :lol:

og edsel hvad hefuru heyrt um mig ? :roll:
þetta var kaldhæðni ef þú fattaðir það ekki, en það væri samt ekkert gáfulegt að fá sér sterkari kúplingu, ætla hvort eð er að rústa bílnum þegar ég fæ mér annan betri
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: kúpling
« Reply #19 on: September 11, 2008, 20:23:04 »
hum ég fékk prófið kúppling ónýt á 2 dögum og 3 dekk allt ónýtt en alltaf gaman af burnouti og handbremsu beyjum :-"
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)