Já, þetta var rosalega gaman, enda fær maður aðeins að líða fyrir það í dag.
Við Anton fórum og tókum duglega til í húsinu í dag. Sópuðum, skúruðum, þurrkuðum af og hentum heilum helling af rusli.
Gaman að sjá alla sem komu, takk fyrir mig.

...og Inga við söööknuðum þín!

Kemur bara næst!