Author Topic: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?  (Read 10834 times)

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« on: September 04, 2008, 16:43:40 »
Veit einhver hver var að flytja inn rauða  Barracudu/Cudu fyrir stuttu .........?

( Hef heyrt að það sé sá sami og flutti inn og á 1972 eða 73 gulu Barracuduna sem var á KK-sýningunni í fyrra )

 Á einhver mynd af þessum bíl....hvaða vél, árgerð og fl.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #1 on: September 04, 2008, 17:10:38 »
Hann heitir Guðmundur sá sem á hann, á einnig gulu ´72 Barracuduna. Þessi rauði er 1970 bíll með 440 og er 4 gíra með Pistol Grip, Spoiler, nýmálaður og gullfallegur í alla staði. Hvort hann sé ´Cuda, Barracuda eða orignal 440 bíll veit ég ekki. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #2 on: September 04, 2008, 17:12:18 »
Moli áttu mundir af honum  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #3 on: September 04, 2008, 17:15:48 »
Moli áttu mundir af honum  :D

nei, var ekki með vélina á mér þegar ég skoðaði hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #4 on: September 04, 2008, 17:19:45 »
ok kannski næst 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #5 on: September 04, 2008, 19:48:43 »
Vá.. það er greinilega til broskall fyrir öll tilefni  :D

Djöfull væri maður til í að sjá mynd af þessum fák...
Verður hann kannski afhjúpaður með viðhöfn á einhverjum Krúsers hittingi?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #6 on: September 04, 2008, 20:09:11 »
Verður hann kannski afhjúpaður með viðhöfn á einhverjum Krúsers hittingi?

Ef ekki, þá heimta ég myndir núna8-)
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #7 on: September 04, 2008, 20:25:42 »
MYNDIR...MYNDIR..MYNDIR :smt041
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #8 on: September 04, 2008, 21:17:15 »
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline SaebTheMan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile


Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #11 on: September 04, 2008, 23:18:25 »
Heyrðu ég á myndir af þessari rauðu. Langar ykkur Í ?
ég bara kann ekki að henda þeim hérna inn og þær eru rosalega stórar.
gæti sent á einhvern í maili sem gæti reddað þessu.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #12 on: September 04, 2008, 23:20:01 »
Hún mætti á krúser rúntinn í kvöld,, Molinn myndaði hana í bak og fyrir, hlýtur að setja þær inn á eftir.

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #13 on: September 04, 2008, 23:20:50 »
þá læt ég hann um þetta.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

@Hemi

  • Guest
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #14 on: September 04, 2008, 23:21:37 »
hey plöggaðu myndonum inn, prófaðu alla takka og allt þá hlítur þetta að skila sér  :mrgreen:  hehe,   prófaðu bara !! ;)

langar að sjá gripinn !!

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #15 on: September 04, 2008, 23:27:31 »
heyrðu fann réttu takkana bara of stór. Kom bara File To Big  #-o
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #16 on: September 04, 2008, 23:38:58 »
Þá opnarðu myndina í PAINT forritinu í tölvunni hjá þér og minnkar hana þar.  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #17 on: September 04, 2008, 23:45:35 »
já ég reyndi það en hún varð bara ógeðslega óskýr og ljót.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #18 on: September 04, 2008, 23:59:10 »
já ég reyndi það en hún varð bara ógeðslega óskýr og ljót.

getur notað www.imageshack.us og getur látið síðuna stækka eða minnka myndir þar og svo notað og sett það hér hinn ;)
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?
« Reply #19 on: September 04, 2008, 23:59:52 »
http://download.microsoft.com/download/whistler/Install/2/WXP/EN-US/ImageResizerPowertoySetup.exe
Niðurhalar (fallegt orð) þessu og virkjar (líka fallegt) forritið,þá er framvegis nóg að hægri smella á myndir og þá kemur val meðal annars um "resize" 1024x768 er fínt á netið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas