Author Topic: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?  (Read 8352 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« on: September 01, 2008, 21:58:14 »
Kæra stjórn KK. :)

Stendur til að geira einhverjar framkvæmdir á brautinni í haust ? Það er ljóst að það er hvergi verra grip en er á brautin og þetta er farið að fara í taugarnar á flestum sem eru með kraftmikil keppnistæki. Það þarf ekki mikið til að laga þetta t.d setja nýtt slitlag á startið sem nýtist þegar framhald verður á viðgerð á brautinni. Einnig mætti halda áfram með gardreal og ég tala nú ekki um að malbygga planið við húsið og tengja samann vegin og brautina. Það eru til peningar í þessa hluti og þetta er löngu tímabært.

Þetta er ekki ádeila á stjórn KK heldur ábending um að margir smáir hlutir gera á endanum stórann hlut. =D>

Ingó. :)
Ingólfur Arnarson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #1 on: September 01, 2008, 22:09:48 »
sniðug þessi vél sem maður hefur séð á reykjanesbrautinni sem bræðir upp gamla malbikið og notar aftur ásamt smá slettu af nýju. Tjekka þetta út.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #2 on: September 02, 2008, 00:07:22 »
sniðug þessi vél sem maður hefur séð á reykjanesbrautinni sem bræðir upp gamla malbikið og notar aftur ásamt smá slettu af nýju. Tjekka þetta út.

Elvar hún er frá Svíþjóð kemur hérna á hverju ári á vegum Loftorku og er farinn út, en það hlýtur að vera hægt að fræsa startið upp og leggja svo í fræsið
Geir Harrysson #805

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #3 on: September 02, 2008, 00:16:31 »
já það er hægt og ekkert verra heldur en að nota þessa vél, bara spurning hvort það eigi að vera að eyða peningum í að malbika startið, væri kannski nær að steypa það? þeir segja að steypan fari betur með dekkinn og sé betra grip. það er náttúrulega sléttara yfirborð? ???? :?:
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #4 on: September 02, 2008, 00:30:29 »
Svo er þetta líka til... http://www.uran.is/

Kv. Siggi

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #5 on: September 02, 2008, 00:32:57 »
ef þetta er vélinn sem var hérna í keflavík um daginn þá held ég ekki, fannst þetta hálf svona misheppnað. En þetta er kannski ekki sú sama.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #6 on: September 02, 2008, 08:00:50 »
Kæra stjórn KK. :)

Stendur til að geira einhverjar framkvæmdir á brautinni í haust ? Það er ljóst að það er hvergi verra grip en er á brautin og þetta er farið að fara í taugarnar á flestum sem eru með kraftmikil keppnistæki. Það þarf ekki mikið til að laga þetta t.d setja nýtt slitlag á startið sem nýtist þegar framhald verður á viðgerð á brautinni. Einnig mætti halda áfram með gardreal og ég tala nú ekki um að malbygga planið við húsið og tengja samann vegin og brautina. Það eru til peningar í þessa hluti og þetta er löngu tímabært.

Þetta er ekki ádeila á stjórn KK heldur ábending um að margir smáir hlutir gera á endanum stórann hlut. =D>

Ingó. :)
Það er verið að bíða eftir svari frá bænum um hvort við komumst á fjárhagsáætlun hjá þeim á næsta ári. Ef svo fer þá verður brautin lengd, malbikuð og sett steypt gardrail meðfram allri brautinni. Veit ekki alveg hvenar farið verður í þær framkvæmdir en stjórnin er alltaf að framkvæma eitthvað á brautinni og margt sem við eigum eftir að gera. Bærinn ætlaði að malbika alveg upp að braut hjá okkur en það er viss manneskja hjá bænum sem "gleymdi" að klára að senda teikningar af snúningsrýminu og því fór sem fór en verður vonandi klárað sem fyrst. Talandi um peninga þá eru til nokkrar kúlur í kassanum. Við eigum til fyrir okkar hlut í nýtt malbik á brautina og þurfum að passa okkur á að eyða þeim ekki áður en til framkvæmda kemur. Fyrir þá sem hafa ekki opnað augu núna í sumar þá þori ég að fullyrða að það hefur ekki verið framkvæmt eins mikið eins og í sumar og síðastasumar.

Tek þetta ekki sem ádeilu enda erum við í stjórn að vinna fyrir klúbbinn í hverri einustu viku.
Ef ykkur vantar frekari upplýsingar endilega bjallið í mig.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #7 on: September 02, 2008, 20:55:24 »
Sælir félagar !

Tek undir með Ingólfi að gott hefði verið að gera eitthvað í brautarmálum í sumar, t.d. að leggja slitlag á einhverja 50-100 metra. Spurning hvort að Stjórn KK hafði áform uppi um að fara í alsherjar framkvæmdir næsta sumar ? Tel rétt að stjórn KK kalli sama félagsfund í enda mánaðarins til að ræða framtíðaráform varðandi brautina. Slíkur félagsfundur þarf að vera boðaður með dagskrá þar sem framkvæmdamál verða helsta umræðuefnið. Þar þarf meðal annars að ræða hugsanlegt plan B, þ.e. ef að dregst eitthvað á langinn að Hafnarfjarðarbær komi til móts við KK þá er náttúrulega ekki fært að fresta framkvæmdum til einhverra ára.
Fundurinn þarf þá að ræða hvernig menn telja sig vera stadda fjárhagslega eftir hugsanlega aðra bílasýningu næsta vor, osfrv. :-({|=
Vona að stjórn KK taki því vel að félagsmenn leggi fram hugmyndir á þessu nótum .

kv.
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #8 on: September 02, 2008, 22:46:49 »
Langaði aðeins að koma það því sem Rúdolf talar um, þ.e. með Bílasýninguna. Það er nú þegar byrjað að huga að næstu bílasýningu. Hún verður alls ekkert síðri en sú sem var í vor, mikið af bílum sem við fengum ekki, sem vonandi láta sjá sig næst. Auk þess fékk hún fínan pening í kassann, gríðarlega góðar viðtökur, og jákvætt umtal og eykur það von á að aðrir sem ekki sáu sér fært að koma með sína bíla í vor, komi með þá næst. Hef fulla trú á að við náum að fá góðan bunka af aurum í kassan í vor sem verður þá án efa notað til að byggja svæðið okkar uppi á braut enn frekar upp. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #9 on: September 05, 2008, 12:58:30 »





væri þetta ekki góð leiða byggja upp sportið hafa krakkana með þar að segja 8 til 17 ára þar sem krakkarnir frá 18 og up eru bara að keppa í dag  :)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #10 on: September 05, 2008, 13:01:20 »
Það myndi hjálpa okkur mjög mikið bæði fjárhagslega og gagnvart bænum að geta haft ungliðastarf.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #11 on: September 05, 2008, 18:02:15 »
ég væri geðveikt til í það  8-)

hvernig mótorar eru í þessum droggum ?
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #12 on: September 05, 2008, 19:06:19 »
Eins cylinders sláttuvélamótorar einhverjir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #13 on: September 05, 2008, 19:19:21 »
85 mph 1/8 undir 9 sek
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #14 on: September 05, 2008, 23:55:41 »
einhver sagði mér að þessir junior dragsterar eru ólöglegir hérlendis eða eru það til að einhver smíðar flokk fyrir þá eða hvað
« Last Edit: September 06, 2008, 01:30:49 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #16 on: September 07, 2008, 15:55:49 »
Hæ. Ég hef áhyggjur að ljósakiltum þarna úti í öllum veðrum, á að taka þau niður í vetur??

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #17 on: September 07, 2008, 22:31:37 »
SÆLIR FÉLAGAR.já það er vert að skoða það mál er sammála þér HARRY hef miklar áhyggjur af þeim held að þau þoli ekki þetta veðravíti hér lengi.en við höfum smá tíma til að gera eitthvað það er spurning með það sem talað var um það er að segja einhverjar hlífar fyrir þau, minnir að það hafi verið talað um það á sínum tíma.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #18 on: September 07, 2008, 23:45:14 »
var ad finna smá info um þetta ! 375 lbs á þyngd 210 ccm 1 cyl vél  8-[

virðist ekkert spes enn þetta er að fara 7 sek út 1/8  :twisted:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Hvað er næst á dagskrá varðandi kvartmílubrautina?
« Reply #19 on: September 08, 2008, 09:53:24 »
einhver sagði mér að þessir junior dragsterar eru ólöglegir hérlendis eða eru það til að einhver smíðar flokk fyrir þá eða hvað


Það sem málið snýst um er afl vélar vs aldur og það er að finna neðst á þessari síðu hér:
http://reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/538c26748c8e2a9d00256a07003476bd/bf3aa3102e138655002572f4004b107c?OpenDocument


Málið er að það vantar alfarið ungliðastarf innan klúbbsins og umfram allt þarf að sækja um undanþágu fyrir þá sem ekki eru komnir með bílpróf eins og kemur fram í 19 og 21 gr.

Þannig að í raun gætum við haft æfingar fyrir 6 ára + á hjólum en 10+ á bílum.
Veit að í hjólunum er MSÍ búin að setja þá reglu að börn meiga ekki keppa fyrr en 12 ára aldri hefur verið náð veit ekki hvernig það er með bíla.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.