Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

bronco 1966....uppgerð

<< < (18/25) > >>

trommarinn:
ryðbætingar í gangi, nú einsog tvö göt í viðbót á innribrettum og þá má máta frammendan.

mynd af tvemur götum að framan

chevy 83:
sæll, gaman að sjá hvað þú ert áhugasamur, það var búið að afskrá þann rauða riðgaða á sínum tíma,svo þá skalt nota skráninguna af gula enda nákvæmlega eins bílar nema sá guli er með d44 að framan sem betra yrði að nota í stað d30, þ.e.a.s ef þú ætlar ekki að halda í ´66 árgang í stað´74. er sá guli ekki ´74.  er hann ekki með vökvastýri ? það gæti verið sitt hvor drifhæðin í þeim. líklega 4.10 í gula og 4.56 í gamla. annars gangi þér bara vel með þetta og endilega að leyfa okkur að fylgjast með framhaldið.   
kveðja frá kjaló.

trommarinn:
jú það er vökvastýri í þeim gula. Ég sá alltaf meira og meira hvað rauði var ónýtur eftir því sem ég reif  :???:
nú um helgina fer ég í að sjóða í tvö stór göt og svo máta frammendan.
Er trúlega búinn að finna 302 vél með skiftingu og millikassa..... ætla að smella ágætlega preppaðri v8 undir húddið.

kv.þórhallur

ADLER:
Er þetta eithvað sem þú hefur áhuga á ?

http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3094&highlight=

jeepson:
Þú verður nú búinn að eignast flest alla broncoa áður en þú veist af hehe :D ég er einmitt að leita mér af bronco 66-72 Sem verður þá settur á 33" En ekkert klipt úr. Ætla að eiga hann sem svona sunnudags bíl í framtíðinni.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version