Author Topic: bronco 1966....uppgerð  (Read 54325 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
bronco 1966....uppgerð
« on: August 30, 2008, 18:44:03 »
jæja veit ekki hvort eitthver hafi áhuga en allavegana þá er ég 15 ára strákur sem á bronco 1966 og ég keypti hann í fyrra og þá var byrjað að dútla í honum og lagað ryð, sparslað, soðið og vesenast en í dag þá var sprautaður stálgrunnur og svo fylli grunnur..:) ég set inn nokkrar myndir, þennan hlera verður skipt um þess vegna vara hann ekki sprautaður :wink:  :D
« Last Edit: July 20, 2009, 20:34:07 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #1 on: August 30, 2008, 18:55:17 »
bara að láta vita að ég grunnaði hann ekki sjálfur :wink: heldur atvinnusprautari og fer vonandi í sprautuklefann hjá honum á verkstæðinu fljótlega :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #2 on: August 30, 2008, 19:42:36 »
þetta er flott, verður gaman að sjá fleiri myndir
kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #3 on: August 30, 2008, 19:50:02 »
þetta er flott hjá þér og þú verður að passa svo upp á það að breita honum ekkert þetta eru dýrir bílar í USA í dag ef þeir eru orginal þessir bilar komu til lands voru þeir sendlabílar bara 2 sæti eingin klæðnig og bara töff ef þú gerir hann svoleiðis aftur þá ertu í góðum málum með verð á honum $$$$$$$$  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #4 on: August 30, 2008, 20:29:41 »
Þetta er glæsilegt, var boddýið samt ekki farið að síga niður í miðjunni? Það gerist á öllum Broncoum, sama hvort þeir eru ryðgaðir eða ekki. Hvernig ætlarðu að hafa hann á litinn?
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #5 on: August 30, 2008, 20:34:21 »
Jájá hugmyndin var alltaf að hafa hann orginal því hann vars svo heillegur að ég tímdi ekki að breyta honum, en nei held ekki að boddyið hafi sigið neitt, síðasta uppgerð frá grunni var 1995 og þá var hann tekinn rækilega í gegn....hann verður orginal rauður með hvítt grill, hvítann topp og hvíta ford stafi á afturhlera
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #6 on: August 30, 2008, 21:09:32 »
Ok snilld :wink:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #7 on: August 31, 2008, 00:18:42 »
Ekkert rugl, henda þessu á 38" og nota dótið!!!
Kristinn Magnússon.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #8 on: August 31, 2008, 15:16:41 »
 :P held ekki kanski maður kaupi annan seinna sem er á 38" gæti vel verið
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #9 on: August 31, 2008, 15:55:27 »
Flott hjá þér.

Persónulega myndi ég líka hafa hann original. Finnst meira varið í þá þannig.

Endilega leyfðu okkur að fylgjast með.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #10 on: August 31, 2008, 16:41:47 »
Flottur ;) langar alltaf í bronco eða willys, óþarfi að breyta þessu :P pabbi átti samt einn svona í den sem var með 302 c6 d35 minnir mig og 9" að aftan og hann var með 35" undir honum , en það var græja í den...
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #11 on: August 31, 2008, 16:53:08 »
jæja hér eru nokkrar myndir þar sem ég er búinn að rífa allt teip og vesen af honum og kemur svona hvelvíti vel út(sprautarinn sagði að það þyrfti ekki að grunna grillið :smt102)og nú er bara að keyra hann eða flytja hann í klefan á verkstæðinu þar aem hann verður sprautaður :D

Kv. Þórhallur Guðlaugsson
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #12 on: August 31, 2008, 18:25:50 »
flottur bronco hjá þér, verður gaman að fylgjast með þessu. :) 8-)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #13 on: August 31, 2008, 19:40:05 »
takk takk og auðvitað ef þið lumið á eitthverju t.d. handföngin innaná helst öll en þau passa bara úr 66 eða bara eitthverju boddyhlutum þá sendiði pm:)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #14 on: September 01, 2008, 09:42:44 »
Flottur bronsi  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #15 on: September 01, 2008, 10:11:38 »
flott hjá þér, 

var þetta algeng litasamsetning? þegar ég var lítill átti pabbi einn vínrauðan á lapplander dekkjum og mágur hans einn sona óbreyttan 66 rauðan og hvítan, var á R2**** númeri þá

ég myndi btw ekki láta mér detta til hugar að fara breyta honum,þetta er nú bara 66 árgerð af orginal bronco, ég myndi nú bara leyfa honum að vera það áfram
ívar markússon
www.camaro.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: bronco 1966
« Reply #16 on: September 01, 2008, 15:11:56 »
Flottur Bronco og alls ekki breyta honum það eru svo fáir eftir með óklippt afturbretti, ég er með einn svona 1974 en vantar allar rúður ofl í hann þar sem einhverjir púkar urðu að brjóta þær sér til skemtunar, þannig að ef einhver á varahluti endilega láta vita
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #17 on: September 01, 2008, 17:20:04 »
held að þetta sé algengir litir, ég allavegana fór í bæinn og í n1 og bað um orginal rauðan og hvítan bronco lit :) (poppy red og candy white) er núna að pússa með 400 pappír til að fá flotta áferð þetta verður bara gaman :D og já ég fæ númerið L 11....fékk það í afmælisgjöf
« Last Edit: September 01, 2008, 17:50:25 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #18 on: October 13, 2008, 19:03:42 »
Jæja það varð loksins af því að sprauta hann :wink: en já þessi litur er flottur hann átti að vera rauður en já þetta er víst orginal liturinn að sögn stráksins í n1 :D....... læt nokkrar myndir fylgja þar sem ég er búinn að láta t.d. króm bitana að framan og aftan, koppa 8-), bronco merkin, númer í rúðuna..hehe :), númeraljós og svo framvegis

afsaka léleg gæði kem með flottari myndir næst
« Last Edit: October 13, 2008, 19:11:37 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: bronco 1966
« Reply #19 on: October 13, 2008, 19:16:39 »
fleiri myndir
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.