Ég þakka hrósið, það er gamalreinda mopar tractionið, það feilar ekki
Fær maður að keppa við þig á næsta ári í GF Jón Geir?
Auðvitað má lengi gott bestna og vissulega er brautin farin að láta á sjá
en ég vildi bara gefa í skyn að "ónýtt" væri full strangt til orða tekið.
Aðal málið er náttúrulega samsafn af olíuslysum (sem ég á sennilega einhverja dropa af )
og önnur drulla sem fýkur og veðst þarna yfir allt.
eins og við segjum á slæmri íslensku....
Trakk bæt itt tú hell bæ oll míns
Sæll Stebbi
það er aldrei að vita nema maður mæti í Gf á næsta ári ............samt sem áður er Race-dellan ennþá í núlli þessa stundina og dagana
, finnst bara gaman að koma uppá braut og sjá alvöru tæki fara, þá sér ílagi tæki sem eru að fara undir 10sek ..........svo er auðvitað líka geggjað gaman , að sjá menn
sem ákveða að mæta svona í ganni og ætla að bara prófa og fara svo 10.69 ....... og ekki skemmir að það sé Mopar
Frikki , ég sá þegar Þórður fór 6.99 , flott og allt það, en var hann ekki búinn að æfa sig á Promod-Camaro í nokkur ár , með dýrustu og flottustu aðstoðarmenn landsins....... ekki var hann að mæta í fyrsta skiptið þegar hann fór 6.99sek, eins og Stebbi sem var að mæta í sitt fyrsta skipti.....?
Jæja Frikki....á að fara undir 10sek á Laugardaginn...?