Author Topic: FRESTUN Á KEPPNI (ATH GAMALT)  (Read 24576 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #60 on: September 01, 2008, 19:56:06 »
HÆ. Trackið á vinstri sem var betri braut fram eftir sumri er alveg gaga núna. Er bara ekki málið að úða trackbite á brautina fyrir næstu keppni. Svo má í miðri keppni ef þurfa þykir setja smá sull. Það svínvirkaði síðast.

mbk Harry Þór

1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #61 on: September 01, 2008, 20:35:53 »
það verður gert.
Gísli Sigurðsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #62 on: September 01, 2008, 21:11:55 »
Er ekki málið að reyna að flicka eitthvað upp á græjuna og setja aðeins fínni úða, er ekki verið að setja of mikið á brautina og það fer að hafa öfug áhrif?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #63 on: September 01, 2008, 21:16:01 »
það þyrfti eflaust að fá fínni spíssa í þetta  :???:.
Gísli Sigurðsson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #64 on: September 01, 2008, 21:31:16 »
Hæ. Svo er annað vandamál sem ég tók eftir á sunnudag. Það voru þarna framhjóladrifsbílar sem voru að hita dekk og byrjuðu í vatni og spóluðu eitthvað.Síðan stóðu þeir á ráslínu í smástund ( grá Honda )og þegar þeir fóru var allt rennblautt ,lak úr innribrettum og niður á braut.( Ræsir Jóakom sá þetta líka og þurfti að sópa vatni ) Start og vatn á ekki saman. Setjum þetta í rannsókn.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #65 on: September 01, 2008, 21:45:16 »
Hæ. Svo er annað vandamál sem ég tók eftir á sunnudag. Það voru þarna framhjóladrifsbílar sem voru að hita dekk og byrjuðu í vatni og spóluðu eitthvað.Síðan stóðu þeir á ráslínu í smástund ( grá Honda )og þegar þeir fóru var allt rennblautt ,lak úr innribrettum og niður á braut.( Ræsir Jóakom sá þetta líka og þurfti að sópa vatni ) Start og vatn á ekki saman. Setjum þetta í rannsókn.

mbk Harry Þór

Já þegar við tókum eftir þessu sögðum við mönnum að hita dekkin á réttum stað og þar með leystist vandamálið
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #66 on: September 01, 2008, 22:00:16 »
smá spurning, hvað er trackbite?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #67 on: September 01, 2008, 22:27:23 »
smá spurning, hvað er trackbite?

efni til að bæta gripið á brautini

blandað með metanóli og svo eru dreginn dekk yfir það
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #68 on: September 01, 2008, 22:54:37 »
svoleiðis, er ekki bara málið að úða þessu yfir og fá svo bara gamla góða muscle og  :spol: út brautina :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #69 on: September 01, 2008, 23:21:38 »
Hæ. Svo er annað vandamál sem ég tók eftir á sunnudag. Það voru þarna framhjóladrifsbílar sem voru að hita dekk og byrjuðu í vatni og spóluðu eitthvað.Síðan stóðu þeir á ráslínu í smástund ( grá Honda )og þegar þeir fóru var allt rennblautt ,lak úr innribrettum og niður á braut.( Ræsir Jóakom sá þetta líka og þurfti að sópa vatni ) Start og vatn á ekki saman. Setjum þetta í rannsókn.

mbk Harry Þór

Já þegar við tókum eftir þessu sögðum við mönnum að hita dekkin á réttum stað og þar með leystist vandamálið

það var líka bara dálítið mikið vatn í burnoutinu hægra megin þegar þetta var, svo það dreifðist fram í startið.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #70 on: September 02, 2008, 00:02:26 »
já ekki er ég í vandræðum með trakk 1,16 á 3000 punda bíl :D

Tja fyrst minn trakkaði... á 100% orginal fjöðrun, 29x10.5 slikkum,
léttur að aftan með klettþunga vél......  :-k

og þið viljið ekki gera betur :lol: :lol:

ps. það spóla allir á kvartmílubrautinni (staðreynd herrar mínir)  :cry:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #71 on: September 02, 2008, 17:53:28 »
Tja fyrst minn trakkaði... á 100% orginal fjöðrun, 29x10.5 slikkum,
léttur að aftan með klettþunga vél......  :-k

 Þú ert líka á alvöru bíl Stebbi minn .......Cudu    :lol:

 þetta er samt það alflottasta sem sést hefur hér á klakanum frá upphafi , að menn komi með kaggan sinn beint úr sveitinni , uppá braut og taki 10.69sek.....í sínu fyrsta skipti.

 



 

 

 

 
« Last Edit: September 02, 2008, 17:55:08 by Jón Geir Eysteinsson »
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #72 on: September 02, 2008, 19:46:23 »
Ég þakka hrósið, það er gamalreinda mopar tractionið, það feilar ekki :D
Fær maður að keppa við þig á næsta ári í GF Jón Geir?

Auðvitað má lengi gott bestna  :) og vissulega er brautin farin að láta á sjá
en ég vildi bara gefa í skyn að "ónýtt" væri full strangt til orða tekið.
Aðal málið er náttúrulega samsafn af olíuslysum (sem ég á sennilega einhverja dropa af  :oops: )
og önnur drulla sem fýkur og veðst þarna yfir allt.
eins og við segjum á slæmri íslensku....
Trakk bæt itt tú hell bæ oll míns  [-o<
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #73 on: September 02, 2008, 20:44:46 »
Tja fyrst minn trakkaði... á 100% orginal fjöðrun, 29x10.5 slikkum,
léttur að aftan með klettþunga vél......  :-k

 Þú ert líka á alvöru bíl Stebbi minn .......Cudu    :lol:

 þetta er samt það alflottasta sem sést hefur hér á klakanum frá upphafi , að menn komi með kaggan sinn beint úr sveitinni , uppá braut og taki 10.69sek.....í sínu fyrsta skipti.

 



 

 

 

 
Misstirðu af því þegar Tóti kom á Hemi Hunter og fór 6.99???
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #74 on: September 02, 2008, 22:08:39 »
já hvernig var brautin þá 198 milur og ekkert vess hummmmmmm #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #75 on: September 02, 2008, 22:33:09 »
malbikið er ónýtt það er ekkert flóknara enn það :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #76 on: September 02, 2008, 22:44:23 »
Ég þakka hrósið, það er gamalreinda mopar tractionið, það feilar ekki :D
Fær maður að keppa við þig á næsta ári í GF Jón Geir?

Auðvitað má lengi gott bestna  :) og vissulega er brautin farin að láta á sjá
en ég vildi bara gefa í skyn að "ónýtt" væri full strangt til orða tekið.
Aðal málið er náttúrulega samsafn af olíuslysum (sem ég á sennilega einhverja dropa af  :oops: )
og önnur drulla sem fýkur og veðst þarna yfir allt.
eins og við segjum á slæmri íslensku....
Trakk bæt itt tú hell bæ oll míns  [-o<

Sæll Stebbi
það er aldrei að vita nema maður mæti í Gf á næsta ári ............samt sem áður er Race-dellan ennþá í núlli þessa stundina  og dagana  :roll:, finnst bara gaman að koma uppá braut og sjá alvöru tæki fara, þá sér ílagi tæki sem eru að fara undir 10sek ..........svo er auðvitað  líka geggjað gaman , að sjá  menn
sem ákveða að mæta svona í ganni og ætla að bara prófa og fara svo 10.69 ....... og ekki skemmir að það sé Mopar :mrgreen:

Frikki , ég sá þegar Þórður fór 6.99 , flott og allt það, en var hann ekki búinn að æfa sig á Promod-Camaro í nokkur ár , með dýrustu og flottustu aðstoðarmenn landsins....... ekki var hann að mæta í fyrsta skiptið þegar hann fór 6.99sek,  eins og Stebbi sem var að mæta í sitt fyrsta skipti.....?

Jæja Frikki....á að fara undir 10sek  á Laugardaginn...?
« Last Edit: September 02, 2008, 22:50:11 by Jón Geir Eysteinsson »
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #77 on: September 03, 2008, 00:25:08 »
Ég þakka hrósið, það er gamalreinda mopar tractionið, það feilar ekki :D
Fær maður að keppa við þig á næsta ári í GF Jón Geir?

Auðvitað má lengi gott bestna  :) og vissulega er brautin farin að láta á sjá
en ég vildi bara gefa í skyn að "ónýtt" væri full strangt til orða tekið.
Aðal málið er náttúrulega samsafn af olíuslysum (sem ég á sennilega einhverja dropa af  :oops: )
og önnur drulla sem fýkur og veðst þarna yfir allt.
eins og við segjum á slæmri íslensku....
Trakk bæt itt tú hell bæ oll míns  [-o<

Sæll Stebbi
það er aldrei að vita nema maður mæti í Gf á næsta ári ............samt sem áður er Race-dellan ennþá í núlli þessa stundina  og dagana  :roll:, finnst bara gaman að koma uppá braut og sjá alvöru tæki fara, þá sér ílagi tæki sem eru að fara undir 10sek ..........svo er auðvitað  líka geggjað gaman , að sjá  menn
sem ákveða að mæta svona í ganni og ætla að bara prófa og fara svo 10.69 ....... og ekki skemmir að það sé Mopar :mrgreen:

Frikki , ég sá þegar Þórður fór 6.99 , flott og allt það, en var hann ekki búinn að æfa sig á Promod-Camaro í nokkur ár , með dýrustu og flottustu aðstoðarmenn landsins....... ekki var hann að mæta í fyrsta skiptið þegar hann fór 6.99sek,  eins og Stebbi sem var að mæta í sitt fyrsta skipti.....?

Jæja Frikki....á að fara undir 10sek  á Laugardaginn...?
Jú bara beint í 8sec,tekur því ekkert að stoppa í 9sec :lol: nei ætli það taki ekki lengri tíma að komast í 9sec,svo skemmdi ég rocker arm í aulaskap og það er annar á leiðinni,á ekki von á að hann komi fyrir helgi.

P.S það er ekki eins og Stebbi sé blautur bakvið pedalann þegar að spyrnum kemur þó hann hafi verið að fara 1/4 mílu í fyrsta sinn.
En flottur tími engu að síður með made in sveitin millihedd og það allt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #78 on: September 03, 2008, 09:22:56 »
Nú þarf hann nafni minn að mæta aftur á Cudunni og ná 9,99. Ég er handviss um að hann nær því léttilega ef hann græjar sér kvartmíluköggul í hásinguna, sem hann skellir í á milli keppna í sandspyrnu. Hvaða drifhlutfall er annars í ofur-cudunni.
Kveðja, Stebbi Þ.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #79 on: September 03, 2008, 11:55:02 »
Hvaða tíma er Kristján Skjóldal að fara venjulega ? þá er ég að meina svona meðaltíma. Ég er svo langt frá því að komast í 1.16@60ft sjálfur... Hvað þarf ég að ná á 1/8 til að vera samkeppnisfær við skjóla ?
stigurh