Author Topic: FRESTUN Á KEPPNI (ATH GAMALT)  (Read 24563 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #40 on: August 31, 2008, 20:28:23 »
Flottir strákar og ekki gleyma Valla. Þetta segir okkur að við megum ekki slá af keppni þegar veðurspá er svona tvísyn eins og hún var fyrir daginn í dag. Ég hef það á tilfinningunni að þetta sé röfl í eyrum sumra og að ég dæmist í stjórn. Ég áskil mér fullan rétt á að viðra skoðanir mínar hér.

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #41 on: August 31, 2008, 21:01:55 »
Helvíti flottur tími hjá þér Harry, í þessum solo ferðum.  Hvernig var þetta annars var mikil dreifing í tímunum þínum eða alltaf í kringum 12.44-12.50?

Hlakka mjög til næstu keppni.  Kem með kassa af súkkulaði til að þyngja Yenkoinn.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #42 on: August 31, 2008, 22:45:44 »
já frændi svona eru þessir lettar koma bara og skíta yfir hinar tegundir :D þú verður að fara hætta þessu mopar veseni og fá þér letta \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #43 on: August 31, 2008, 22:56:57 »
Takk fyrir mig strákar, rættist úr þessu hjá manni að fá að keyra, þökk sé Friðrik Daníelsyni sem fékk mig til að hætta við að fara heim á laugardagskv. sem var alveg þess virði. gaman að keyra "lazy black" :mrgreen: alveg þangað til kveikjan losnaði og fór í einhverja hringavitleysu og sleit víra. svoltið latur af stað greyið en til þess var leikurinn gerður að koma sjá aðra og vera með og sjá hvað þetta er að gera svo er bara bæta bílinn og sjálfan sig, Hafði mjög gaman af þessu og skapaðist bara góð stemming þarna fannst mér.
En og aftur þakkir fyrir daginn og til strákana sem voru að vinna þarna. Verry good job boys  :smt023
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #44 on: August 31, 2008, 23:00:06 »
já frændi svona eru þessir lettar koma bara og skíta yfir hinar tegundir :D þú verður að fara hætta þessu mopar veseni og fá þér letta \:D/



Raggi hvað klikkaði í uppeldinu á litla frænda .........það er reyndar einn svona líka í minni ætt .....shit happens.. :excited:
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #45 on: August 31, 2008, 23:04:09 »
Sæll Ragnar. þetta var frá 13, vinstri braut er ónýt. Ég setti nú metið síðast að mig minnir á móti þér. Auðunn þarf að hringja í Palla og þeir þurfa að brugga trackbite og sulla því á vinstri og síðan að draga gummíið á . Ef mönnum vantar hjálp við það þá er bara að hringja. Hef alltaf stokkið til þegar ég er beðinn.

Ég held að Ragnar þurfi að setja Caltrackið og Firestonið undir til eiga  :mrgreen: Í guðanna bænum höfum hann á Mopar.

þetta með SÓLO þá virkar það ekki kæri sáli. 8-)

Er svag fyrir sukkulaði.

mbk Harry Þór
893357

ps. Jón Geir - Kjarri segir að þeir hafi þetta frá mömmu.
« Last Edit: August 31, 2008, 23:11:31 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #46 on: August 31, 2008, 23:54:15 »
vinstri braut er ónýt.

 :mrgreen: :mrgreen: á þetta ekki að vera.... báðar akreinar eru ónýtar #-o #-o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #47 on: August 31, 2008, 23:55:20 »
Hæ félagar,frábær dagur  :D á braut í dag svo góður að ég er hættur við heimför  :mrgreen:,ætla að taka eina keppni í viðbót.
Þakka staffinu fyrir frábæran dag  :D,að endingu sá einhver Slantarann  ](*,) þarna uppfrá?

Kv.Gisli Sveinsson
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #48 on: September 01, 2008, 00:12:26 »
Frændi...þetta er ekki búið fyrr en feita kerlingin syngur.  Man eftir þér 12 ára sitjandi í Chargernum á leið af sandspyrnunni á Hrafnagili. Þú kunnir að meta Moparinn þá.  Skítt hvað smekkurinn hefur versnað hjá þér síðan.


Jón Geir:  Verst fyrir Stjána að velja auðveldu leiðina (lettann), því menn með hans áhuga væru búnir að ná miklu meiri árangri á Mopar.

Harry; það eru  engar magalendingar framundan; sá okkar sem hrapar mun hrapa logandi :D


Gísli:  Leystu nokkuð út í hraun eftir Slantaranum?  Hann hefur stundum gert sér þar bæli, á meðan á keppnum stendur, með stóra sjónaukann sem hann erfði frá afa sínum sem var lengi hjá Landhelgisgæslunni.

Góðar stundir

Err

já frændi svona eru þessir lettar koma bara og skíta yfir hinar tegundir :D þú verður að fara hætta þessu mopar veseni og fá þér letta \:D/
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #49 on: September 01, 2008, 00:15:54 »
já frændi svona eru þessir lettar koma bara og skíta yfir hinar tegundir :D þú verður að fara hætta þessu mopar veseni og fá þér letta \:D/

Ég held að það hafi einmitt verið mopar sem tók besta tíman í dag þ.e.a.s. í flokki götuhæfra bíla  :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #50 on: September 01, 2008, 00:35:16 »
já frændi svona eru þessir lettar koma bara og skíta yfir hinar tegundir :D þú verður að fara hætta þessu mopar veseni og fá þér letta \:D/

Ég held að það hafi einmitt verið mopar sem tók besta tíman í dag þ.e.a.s. í flokki götuhæfra bíla  :wink:
Það rétt hafðist eftir að Mopar maðurinn með race gasið fékk tiltal frá pumpugas manninum :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #51 on: September 01, 2008, 00:52:12 »
vinstri braut er ónýt.

 :mrgreen: :mrgreen: á þetta ekki að vera.... báðar akreinar eru ónýtar #-o #-o

hehe allavega vinstri brautin er verri.. Það er ekki oft sem ég næ að klára að spóla út 1 gír á fjórhjóladrifnum í þurru.  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #52 on: September 01, 2008, 00:56:57 »
Takk fyrir daginn allir saman, þetta  var frábær dagur og allt gekk hnökralaust fyrir sig ( ætla ekki einusinni að telja þessa rigningu inn í sem vandamál)

þessi daguri undirstrikar það að við eigum að taka sjensinn á að keyra keppni þegar allar spár eru eins og þær voru fyrir daginn í dag, og viti menn siggi stormur hafði rangt fyrir sér og netspárnar reyndust réttar. ég vil að það sé tekinn sjens á þessu, og ekki alltaf tala um að menn komi að norðan og eitthvað, 2 norðanmenn og 55 menn úr bænum, það má nú allveg taka sénsinn á þessu og einn norðanmaðurinn var kominn í bæinn .

en enn og aftur takk fyrir daginn

kveðja Jóakim Páll
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #53 on: September 01, 2008, 09:21:53 »
það er hægt að velta sér endalaust upp úr þessari frestun ](*,) en Stjórnin fór þessa leið  #-o en við norðan men voru allir 3 lagðir af stað eða komnir svo má ekki gleima því að það er stór hópur af fólki héðan sem kemur með til að horfa á og hjálpa til svona 15-30 en mér fannst skrýtið að eingin úr stjórn skuli híngja í okkur fyrst þegar þeir taka þessa ákvörðun :???: það gæti breit miklu :!: en við vonum bara að næsta helgi verði sú besta og met falli hægri vinstri  \:D/ps Gaggi það er satt það fer þér best að vera á glansvagninum  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #54 on: September 01, 2008, 17:08:19 »
vinstri braut er ónýt.

 :mrgreen: :mrgreen: á þetta ekki að vera.... báðar akreinar eru ónýtar #-o #-o

mjög spes að spóla á öllum 4 við að taka af stað og þá átti brautin að vera orðin ágætilega þurr ef ekki alveg þurr.

mér fannst nú hægri verri en sú vinstri.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #55 on: September 01, 2008, 18:13:41 »
Mér fannst þær báðar geggjaðar í vor! hefur nokkuð breyst síðan nema track bite?

Hvaða tíma fór ofur moparinn?
Já eða Óli á lötu svörtu novunni?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #56 on: September 01, 2008, 19:03:55 »
mikið magn af oliu sem er búinn að fara niður i vinstri brautina,

Gísli Sveins fór 10.34@134mph endilega leiðréttið mig ef ég er að fara rangt með þetta

Novan var í lágum 12 man það ekki alveg 100%, minnir að ég hafi séð 12,34
Geir Harrysson #805

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #57 on: September 01, 2008, 19:18:23 »
Mér fannst þær báðar geggjaðar í vor!

 :mrgreen: :mrgreen: það er ekki hægt að neyta því.. það er húmor í norðanmönnum :lol: :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #58 on: September 01, 2008, 19:21:35 »
Tja fyrst minn trakkaði... á 100% orginal fjöðrun, 29x10.5 slikkum,
léttur að aftan með klettþunga vél......  :-k
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI
« Reply #59 on: September 01, 2008, 19:23:50 »
já ekki er ég í vandræðum með trakk 1,16 á 3000 punda bíl :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal