Author Topic: Vantar aðstoð með að Færa vél milli bíla  (Read 1829 times)

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Vantar aðstoð með að Færa vél milli bíla
« on: August 26, 2008, 15:22:22 »
Mig vantar einhvern í að Færa 6.2 Chevrolet Dísel vél úr einum pikup í annan. Semsagt bara að færa hana yfir. Ég get séð um frágangin á Rafmangni pústi og Drifsköftum. Hef bara ekki aðstöðuna í þetta :mad:

Ef þú treistir þér ekki í þetta en veist um einhvern sem gæti treist sér í þetta þá endilega koma þeim upplýsingum til min


Hjalti 8969652
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12