Author Topic: Mjög svo einkennileg vélasmíði  (Read 3924 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Mjög svo einkennileg vélasmíði
« on: August 25, 2008, 17:40:42 »
Búinn að rekast á þetta tvennt í dag:

Svíi sem sagaði B20 Volvo pushrod hedd í búta og er að porta það í drasl (inn í vatnsganga) og sjóða bara upp í og smíða nýja rockerarma og hvaðeina. Ætlar svo að sjóða bútana saman og búa til hedd úr þeim aftur :lol:
http://forums.turbobricks.com/showthread.php?t=126569
http://forum.savarturbo.se/viewtopic.php?t=17536

Kani sem sagaði í sundur tvö 4 cylendra DOHC hedd og boltar þau saman til þess að búa til eitt 6 cylendra DOHC hedd í Datsuninn sinn.
http://forums.hybridz.org/showthread.php?t=100001
« Last Edit: August 25, 2008, 17:44:34 by baldur »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #1 on: August 25, 2008, 17:52:27 »
Ekki gleyma Kananum sem sagaði í sundur 2x 4V Cleveland hedd, skellti saman í eitt til að setja á 6cyl 300cid línu, fór svo 7.64 á 1/4 mílu í Gainesville 2002 t.d (sá það sjálfur) held að Skjóldal og félagar hafi séð þennan dragga þegar þeir fóru núna síðast út.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #2 on: August 25, 2008, 20:25:55 »
Þegar AMC var að keppa í pro-stock 75-78 þá skáru þeir ofan af einu heddi, neðan af öðru og suðu stóru stykkin saman og fengu þannig helvíti há port, en reyndar þröng (ls GM) en þetta skítvirkaði hjá þeim köllunum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #3 on: August 27, 2008, 18:29:24 »
Var það ekki bad boy racing sem vildi meina að túrbó kallar og 4cyl gengið kynni ekki neitt og pældi ekki í neinu  :-"
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #4 on: August 27, 2008, 21:50:45 »
Var það ekki bad boy racing sem vildi meina að túrbó kallar og 4cyl gengið kynni ekki neitt og pældi ekki í neinu  :-"

Blessaður sendu honum ep eða mail, ekki byrja aftur PLÍS  =;
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #5 on: August 28, 2008, 13:25:32 »
Hæ.
  Einar EKKI.......  G stunning og félagar er einsog fatlaður sértrúahópur sem byrjar alltaf við getum víst...

  Ég sá einhverntíma svona gullkornalista þ.e.   frægar setningar sem menn hafa látið útúr sér einsog þegar Benni (bílabúð) festi porkinn uppí staur niður við ísaga kom gull "Oft getur illa farið þó varlega sé farið"

   En eitt af þessum gullkornum var..  í ísl þýðingu.  "Turbo var hannað fyrir menn sem kunna ekki að smíða vélar"

                                                                                                                                             ENZO FERRARI

  En hvað veit hann um motora.

Já Einar ég veit hverju ég startaði.................he he he.
Kveðja Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #6 on: August 28, 2008, 13:46:24 »
   En eitt af þessum gullkornum var..  í ísl þýðingu.  "Turbo var hannað fyrir menn sem kunna ekki að smíða vélar"
Þá er túrbó klárlega eitthvað fyrir mig, því ekki kann ég að smíða mótor  8-) :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #7 on: August 28, 2008, 17:08:35 »
Hæ.
 

   En eitt af þessum gullkornum var..  í ísl þýðingu.  "Turbo var hannað fyrir menn sem kunna ekki að smíða vélar"

                                                                                                                                             ENZO FERRARI

  En hvað veit hann um motora.



Við vitum að hann vill fjölventla vélar.
Ef kallinn segir það þá hlýtur það að vera gott :)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #8 on: August 28, 2008, 17:39:58 »
Enda töpuðu Ferrari fyrir Renault í Formula 1 á níunda áratugnum því þeir voru ekki nógu snöggir að smíða alvöru túrbó mótora. ;)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Mjög svo einkennileg vélasmíði
« Reply #9 on: August 30, 2008, 19:39:54 »
Enzo sagði reyndar : Aerodynamics are for people who can't build engines.


 En alltaf skal nota það sem passar.