Kvartmílan > Mótorhjól
Bestu kaupin í hjálmum?
Bjori:
Ég er algerlega sammála því að maður á aldrei að spara í öryggisbúnaðinn, en það þíðir samt ekki að maður beri ekki saman verð og gæði... kaupi ekki bara það dýrasta eins og sumir gera og halda að það sé endilega það besta
Ravenwing:
Nei enda er það líka ekkert endilega samasem merki á milli verðs og gæða...fullt af rándýru tískudóti sem hefur ekki fulla öryggismerkingu/vottun sem svo ódýrari merkin hafa.
Það sem ég meinti og hef alltaf sagt er að láta ekki verðið stjórna kaupunum heldur öryggið/vottunina.
Kristján Skjóldal:
5 dollara haus 5 dollara hjálmur þitt er valið :idea:
kiddi2203:
Ég lenti á útsölu hjá mótormax um daginn og borgaði 10 þús fyrir snilldar ixs hjálm og fékk dökkt gler með :D
Ég gerði líka svakalega góð kaup í galla, fékk leðurgalla frá frank thomas á 30 kall \:D/
En ég vona að fólk taki ekki þá reglu að verð og gæði sé sama sem merki!!!
Hellingur af þessum dýru hjálmum er ekki að koma mjög vel út á prófum og það er staðreind.
Mig minnir t.d. að hjálmurinn sem fékk hvað bestu einkunina síðast var ódýr hjálmur frá Lazer :-k
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version