Kvartmílan > Mótorhjól

Bestu kaupin í hjálmum?

(1/2) > >>

Bjori:
Jæja

Hvvar gerir maður bestu kaupin í hjálmum hér heima á klakanum?

Kristófer#99:
í jhm sport

Bjori:
Okei... þeir eru með hrikalega slaka heimasíðu.... engar uppl að finna þar  8-)

Kristján Skjóldal:
 K 2 eða sport X :D

Ravenwing:
Endilega ef þú ert að skoða hjálmakaup lestu þetta:
http://www.motorcyclistonline.com/gearbox/motorcycle_helmet_review/index.html

þetta er þónokkur lesning en hellingur af fróðleik í sambandi við hjálma og öryggið sem þeir bjóða.

Hvað varðar að kaupa hjálma þá finnst mér alltaf best að fara á milli þeirra staða sem eru með eitthvað af viti og skoða og máta og svo þegar ég finn eitthvað sem mér finnst nógu öruggt,flott og passar mér vel þá versla ég.

Maður á svo aldrei að spara á öryggisbúnaðnum það þekki ég af reynslu, fékk mér góðann hjálm sem bjargaði lífi mínu þegar ég lenti í slysi...en þar sem ég var bara í leðri sem ekki var með neinum vörnum/brynju þá varði það ekki viðbeinið, 3 rifbein og sprungið milta...

seinna slys þar sem allt var top gæði og ég í jörðina á helmingi meiri hraða...stóð upp og labbaði að hjólinu, sá ekki á mér, smá rispur á leðrinu en annars vel nothæft áfram...

Kveðja
Halldór K

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version