Author Topic: Bestu kaupin í hjálmum?  (Read 3697 times)

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Bestu kaupin í hjálmum?
« on: August 24, 2008, 09:22:07 »
Jæja

Hvvar gerir maður bestu kaupin í hjálmum hér heima á klakanum?

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #1 on: August 24, 2008, 11:23:44 »
í jhm sport
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #2 on: August 24, 2008, 13:04:46 »
Okei... þeir eru með hrikalega slaka heimasíðu.... engar uppl að finna þar  8-)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #3 on: August 24, 2008, 13:05:31 »
 K 2 eða sport X :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #4 on: August 24, 2008, 13:34:01 »
Endilega ef þú ert að skoða hjálmakaup lestu þetta:
http://www.motorcyclistonline.com/gearbox/motorcycle_helmet_review/index.html

þetta er þónokkur lesning en hellingur af fróðleik í sambandi við hjálma og öryggið sem þeir bjóða.

Hvað varðar að kaupa hjálma þá finnst mér alltaf best að fara á milli þeirra staða sem eru með eitthvað af viti og skoða og máta og svo þegar ég finn eitthvað sem mér finnst nógu öruggt,flott og passar mér vel þá versla ég.

Maður á svo aldrei að spara á öryggisbúnaðnum það þekki ég af reynslu, fékk mér góðann hjálm sem bjargaði lífi mínu þegar ég lenti í slysi...en þar sem ég var bara í leðri sem ekki var með neinum vörnum/brynju þá varði það ekki viðbeinið, 3 rifbein og sprungið milta...

seinna slys þar sem allt var top gæði og ég í jörðina á helmingi meiri hraða...stóð upp og labbaði að hjólinu, sá ekki á mér, smá rispur á leðrinu en annars vel nothæft áfram...

Kveðja
Halldór K
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #5 on: August 24, 2008, 13:37:45 »
Ég er algerlega sammála því að maður á aldrei að spara í öryggisbúnaðinn, en það þíðir samt ekki að maður beri ekki saman verð og gæði... kaupi ekki bara það dýrasta eins og sumir gera og halda að það sé endilega það besta

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #6 on: August 24, 2008, 13:41:51 »
Nei enda er það líka ekkert endilega samasem merki á milli verðs og gæða...fullt af rándýru tískudóti sem hefur ekki fulla öryggismerkingu/vottun sem svo ódýrari merkin hafa.

Það sem ég meinti og hef alltaf sagt er að láta ekki verðið stjórna kaupunum heldur öryggið/vottunina.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #7 on: August 24, 2008, 15:12:40 »
5 dollara haus 5 dollara hjálmur þitt er valið :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline kiddi2203

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Bestu kaupin í hjálmum?
« Reply #8 on: September 23, 2008, 21:46:02 »
Ég lenti á útsölu hjá mótormax um daginn og borgaði 10 þús fyrir snilldar ixs hjálm og fékk dökkt gler með :D

Ég gerði líka svakalega góð kaup í galla, fékk leðurgalla frá frank thomas á 30 kall \:D/

En ég vona að fólk taki ekki þá reglu að verð og gæði sé sama sem merki!!!

Hellingur af þessum dýru hjálmum er ekki að koma mjög vel út á prófum og það er staðreind.

Mig minnir t.d. að hjálmurinn sem fékk hvað bestu einkunina síðast var ódýr hjálmur frá Lazer :-k