Author Topic: Toyota Hilux ´93 til sölu.... 200 kall  (Read 2089 times)

Offline Ivar H.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Toyota Hilux ´93 til sölu.... 200 kall
« on: August 22, 2008, 21:33:50 »
Ef þig vantar alvöru tæki í veiðina í vetur og nóg pláss fyrir veiðigræjurnar og fenginn, vilt geta haft stóran hluta innbúsins með þér í skottinu eða bara ef þig langar að looka verulega vígalegur í umferðinni þá er þetta græjan fyrir þig!!


Toyota Hilux V6 33” 1993 árgerð til sölu
Ekinn um 150þ. Mílur.


Bíllinn er sjálfskiptur. Með stóru og góðu pallhúsi sem er fest á með krókum þannig að það er lítið mál að kippa því af.


Farið að sjá soldið á boddýi og þá aðallega á skúffunni og undir hliðunum á honum. Nokkuð heill samt miðað við aldur. Enda er þetta leiktæki frekar en bíll fyrir sunnudagsbíltúrinn


Vélin virðist eitthvað byrjuð að fá smá bensín inná sig. Veit ekki hvað er að orsaka það, hvort það sé vegna lítillar notkunar og þess að bíllinn sé búinn að standa soldið eða hvað.  Bíllinn selst með þessari athugasemd.

Það eru mjög nýleg 33” DC FC II míkroskorin dekk sem ég keypti fyrir stuttu fyrir yfir 100 þús.
Fylgja líka með gangur af 33” sem eru tilvalin sumardekk.


Er að fara í skóla í haust og hef því hvorki tíma til að sinna þessari græju né tök á að fara á rjúpu í vetur þannig að þetta er ekki besti skólabíll í heimi fyrir mig.


Bíllinn fer á lækkuðu verði og  fer á 200 þús.


Engin skipti


ivar_hall@hotmail.com
866-7284 (Ívar)

Til gamans má geta að þeir hjá Paulsen sögðu mér þegar þeir flettu bílnum upp að þetta væri einhverskonar NATO Navy version.... þannig að þetta er millitary tæki ;)









« Last Edit: September 25, 2008, 13:30:26 by Ivar H. »