Author Topic: Talandi um Cudur...  (Read 5410 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Talandi um Cudur...
« on: August 22, 2008, 14:36:01 »
Hvaða bíll er þetta og hvar/hvernig endaði hann?  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #1 on: August 22, 2008, 23:36:54 »
Giska á að þetta sé Barracuda Gran Coupe 1970.  Þarna sex strokka smíðuð í Hamtramck verksmiðjunni.  Fast númer AA848.  Afskráð 19. febrúar 1990.

Err.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #2 on: August 23, 2008, 01:50:17 »
Giska á að þetta sé Barracuda Gran Coupe 1970.  Þarna sex strokka smíðuð í Hamtramck verksmiðjunni.  Fast númer AA848.  Afskráð 19. febrúar 1990.

Err.

sæll Raggi, skv. númeraferli  AA-848 hefur hann aldrei verið með ?-2869, amk. ekki eftir 1977, auk þess var hann án vinyltopps. Sýnist að myndin gæti verið tekinn eftir þann tíma. (1977)

En þetta (að neðan) er pottþétt AA-848, bar númerin T-400 og Ö-684 rétt fyrir 1980.





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #3 on: August 23, 2008, 10:07:38 »
Sælir allir Fornleifa-rannsakendur...
Er þetta ekki bara Færeyjar-bíllinn ógurlegi.....?
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #4 on: August 23, 2008, 12:45:35 »
Sæll Jón, gæti ekki verið að þetta sé ?-2869, vont að átta sig á litnum, en hann er með vinyltopp?

Var reyndar búinn að lesa það einhversstaðar að þetta væri Færeyjar-bíllinn, fyrir breytingu?  :-k




Sælir allir Fornleifa-rannsakendur...
Er þetta ekki bara Færeyjar-bíllinn ógurlegi.....?

Hérna er hann amk. á sama númeri og fyrsti bíllinn, mögulega að sami eigandi hafi átt þá báða, en þó ekki á sama tíma!  :-k
Þetta gæti þá allt eins verið Færeyjar-Cudan.






Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #5 on: August 23, 2008, 23:33:51 »
sælir strákar nú verður ford maðurinn að draga ykkur að landi í þessum málum :mrgreen:

færeyjar cudan er sú neðsta hér að ofan fyrir breytingu, sú sem er með challa rendur og vinyl er önnur sem eyfi bón átti þegar myndirnar eru teknar semsagt ekki sami bíllinn

ég veit ekki um hvort að eyfa bíll sé sá sem spurt var um í upphafi en hann er ansi líkur hvað varð um þann bíl ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #6 on: August 23, 2008, 23:53:03 »
Jæja.... Gulli Emilss telurað þessi bláa hafi síðar orðið græn og svo gul og loks rauð (Regnbogacudan væri kannski rétt nafn á fyrirbærið) og síðast í eigu Hjartar. 

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #7 on: August 25, 2008, 23:18:02 »
Jæja Raggi, ...enginn annar en Mr.Slant hringdi í mig áðan ,og var að spyrjast fyrir um 1150 dominator sem honum vantar fyrir næstu keppni.

Ég átti auðvitað engan svoleiðis tor handa honum, spurning hvort hann ætti ekki bara að auglýsa eftir svoleiðis blöndung.

Held að kallinn sé að gera einhverja vitleisu með þessu .....hvað heldur þú ..? heyrðir þú ekki í honum um daginn þegar honum vantaði einhverja lítra af vacum fyrir bremsurnar á Race-græunni . (Vindinum)
Er hann ekki enn þá með Slant -six í Vindinum....veist þú það....?

1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #8 on: August 25, 2008, 23:40:18 »
Það er rétt hjá Gulla, efsti bíllinn er amk. er bíllinn hans Hjartar, þ.e. R-706.

Var á þessu númeri (X-2869) frá ´78-´80, fór síðan á R-706 1987.
Hvort að gamli bíllinn hans Eyfa (Ö-706) sé sá sem Hjörtur á í dag (R-706) sé ég ekki þar sem þessar myndir eru líklega teknar fyrir ´77.

Allt sami bíllinn.






Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #9 on: August 26, 2008, 00:48:19 »
Þessi Græni hér að ofan gæti verið bíllinn hans Hjartars, svona litur var innst á Bodyinu hans þegar ég klóraði í það, þ.e.a.s. Cudunni.
Það var svona Græn Barracuda í HF. ca 77 +,-. eigandi Ómar Guðjónsson.

kv jói
« Last Edit: August 26, 2008, 00:57:35 by johann sæmundsson »
Jóhann Sæmundsson.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #10 on: August 26, 2008, 10:18:15 »
Já Jón Geir, ekki spyr ég að Mister Slant.
Hann er einn skemmtilegasti keppandinn sem aldrei hefur komið bíl upp á braut.  Jú hann er víst að reyna að mixa dommann á slant soggreinina.  Hefur það eftir einhverjum Pokémon að við það muni allt vacuum falla eins og hlutabréf í Íslenskri erfðagreiningu þegar hann tyllir dýrindinu á og vill því tryggja sig með því að kaupa “six-pack af vacum á baukum”.  Ég held að hann sé búinn að svissa nafninu á “Vindinum” yfir á ensku, a.m.k. var hann búinn að mála það á hliðina með einhverjum slatta af stafsetningarvillum:  “Nördvindth.” Slantarinn segir keikur að bíllinn heiti “Norðanvindur”vegna þess “að það mun fara kaldur gustur um kvartmílukallana og punghárin á þeim munu visna upp eins og reyttur arfi þegar ég mæti loks á brautina og tek alla í nefið.” Og þetta er nú reyndar bara með hógværari yfirlýsingum sem ég hef eftir Slantaranum.

Jæja Raggi, ...enginn annar en Mr.Slant hringdi í mig áðan ,og var að spyrjast fyrir um 1150 dominator sem honum vantar fyrir næstu keppni.

Ég átti auðvitað engan svoleiðis tor handa honum, spurning hvort hann ætti ekki bara að auglýsa eftir svoleiðis blöndung.

Held að kallinn sé að gera einhverja vitleisu með þessu .....hvað heldur þú ..? heyrðir þú ekki í honum um daginn þegar honum vantaði einhverja lítra af vacum fyrir bremsurnar á Race-græunni . (Vindinum)
Er hann ekki enn þá með Slant -six í Vindinum....veist þú það....?


66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #11 on: August 26, 2008, 17:07:01 »
Já , hann er hógvær....ég hitti hann í síðustu keppni uppá braut , þá var hann ennþá að reyna að mixa Six - Pakið á 225 cid Big block sexuna eins og hann orðaði hana.
Hann vildi engan vegin setja bara V-8 í " The Nördvindth ", sagðist  geta reddað þessu með 170 cid small block....meira pláss.
Ég bið að heilsa honum ef þú skildir rekast á hann , hann er eflaust á ferðinni núna rétt fyrir Keppni á Laugardaginn.
Og reyndu líka að draga það uppúr honum hvaða tíma hann stefnir á í næstu keppni , hann sagði við mig 9.58 Nítró-laus, og 8.76 með Gasi.
Hann átti þá reyndar við með 170 cid og nýja húðaða Hurst-skiptinn.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #12 on: August 26, 2008, 17:17:54 »
Hver er þessi meistari Mr Slant. Ef hann kemst undir 10 sek á "vindinum" með 6cyl chrysler 170 cid þá ætti Óli forseti að smella á hann Fálkaorðunni.

Hvernig ökutæki  er annars þessi "vindur"
Þórhallur Kristjánsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #13 on: August 26, 2008, 23:39:43 »
Reyndar gömul mynd af höfðingjanum, en sú eina sem ég hef.  Hún var tekin þegar hann var að spreyja einhverjar Corollufelgur gylltar hérna um 1980. Brúsinn stíflaðist og Slantarinn snéri úðagatinu að sér þegar stíflan brast og því fór sem fór.  Dæmigert fyrir hann.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #14 on: August 26, 2008, 23:50:31 »
 :smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Talandi um Cudur...
« Reply #15 on: August 27, 2008, 16:50:41 »
Hver er þessi meistari Mr Slant. Ef hann kemst undir 10 sek á "vindinum" með 6cyl chrysler 170 cid þá ætti Óli forseti að smella á hann Fálkaorðunni.

Hvernig ökutæki  er annars þessi "vindur"

Ökutækið er upphaflega 4.dyra Ford Comet 1974 með 6 cyl in line 170 cid chrysler , Maxima 60 allan hringinn ( tiltölulega heilleg , nema að framan) vel mixað Six-Pack af 440 , titanium húðaður Hurst Skiptir og fl. og  fl. " too much to list " eins og Slantarinn segir alltaf.........alltaf jafn hógvær.
Raggi er ég að gleyma einhverju .........? hef ekki séð bílinn nýlega.

Mr. Slant spurði mig hvaða Index hann fengi ef hann færi í OF , veit það ekki einhver hér á spjallinu...?



1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340