Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppandalisti fyrir keppni 23. Ágúst

<< < (9/11) > >>

Valli Djöfull:
Ég er auðvitað hvorki keppandi né væntanlegur keppandi í OF... en mér finnst index kjánalegt..

fordfjarkinn:
Jæja Valli minn.
Það er nú vont mál þegar forsprakkar kvartmílunar skilja ekki sportið.
Nú ætla ég að reyna einu sinni  enn. Mismunandi tæki = mismunandi tímar.
Ef þú vilt fá frekari útskíringar þá hringdu bara í mig 8257427 og ég skal reyna að láta þig sjá ljósið.
Það er hvergi til í heiminum flokkur með mismunandi tækum svo ekki sé einshverskonar forskota kerfi.
Mér findist það kjánalegt ef það væri ekki forskotakerfi þar sem mismunandi tæki eiga í hlut.
Með viðingu og vinsemd.
KV TEDDI.

Einar K. Möller:
Teddi,

Þetta er nú soldið rangt.... það eru alveg til flokkar með mismunandi tækjum og EKKERT forskotakerfi... sem er til að mynda það sem er að tröllríða öllu núna.

Tube chassis græjur með small blocks, big blocks, turbo, twin turbo, blower, procharger, nítró (uppí 5-þrep), n/a, á bensíni eða brennivíni með automatic, lenco... o.sv.frv...öllu hent saman í einn flokk því að allir eru að meika sama powerið og fá þyngdir fyrir sitt combó.

Það á bara að hætta þessu dauðans djöfulsins index rugli og keyra þetta heads up, sá sem á mesta dótið vinnur.. fær okkur hina til að kaupa betra dót og komast nær nýja tímanum (og bæta tímann líka)... í staðinn fyrir að nota gömlu 305 heddin sem einhver bóndi í uppsveitum portaði með mjaltarvélinni forðum daga eða ofur eldgreinarnar af einhverju hræji sem þótti töff 1960...

Þetta snýst um að fara hratt og bæta sig, en ef einhver kemst uppá lagið með að smíða deadly consistant OF bíl hvar er þá keppnin... tóm þvæla.

EKM  :evil: sem finnst þetta þvæla.

Danni Málari:

--- Quote from: fordfjarkinn on August 28, 2008, 12:18:18 ---
Það er hvergi til í heiminum flokkur með mismunandi tækum svo ekki sé einshverskonar forskota kerfi.


--- End quote ---

Hvað með GT og RS ?

fordfjarkinn:
Hi Félagi Einar.
Hvar fanstu þennann flokk og hvar er hann notaður?
Mismunandi búnaður = flokknum stjórnað með þingdum sem virkar svipað og forskot.
Það er verið að hamla einhverjum tækum sem hlítur að vera vont líka. Ég held nú að td þórður yrði nú frekar ósáttur ef honum væri sagt að þingja um 500 kg svo hinir ættu sjens. þar fyrir utann ætti hann að vera á svona 6.50 indexi miðað við búnað.
KV TEDDI.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version