Author Topic: SAAB GY-094  (Read 3293 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
SAAB GY-094
« on: August 21, 2008, 21:53:14 »
þegar ég var á landbúnaðarsýningunni fyrir norðan sá ég geðveikan Saab turbo með númerið GY-094.
getur einhver komið með einhverjar upplýsingar um þennan eðal kagga og kannski myndir.
er þetta ekki 900 turbo, held það.

 8-) 8-)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: SAAB GY-094
« Reply #1 on: August 21, 2008, 22:05:52 »
Hugsa að Nóni sé maðurinn í að svara þessu

http://www.icesaab.net/phpBB2/
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: SAAB GY-094
« Reply #2 on: August 21, 2008, 22:08:07 »
þetta saabspjall er frekar dautt.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Re: SAAB GY-094
« Reply #3 on: August 22, 2008, 00:35:04 »
þegar ég var á landbúnaðarsýningunni fyrir norðan sá ég geðveikan Saab turbo með númerið GY-094.
getur einhver komið með einhverjar upplýsingar um þennan eðal kagga og kannski myndir.
er þetta ekki 900 turbo, held það.

 8-) 8-)


Hvað kallar þú fyrir norðan

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: SAAB GY-094
« Reply #4 on: August 22, 2008, 00:38:13 »
var hun ekki í Skagafirðinum  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: SAAB GY-094
« Reply #5 on: August 22, 2008, 00:48:47 »
það er fyrir norðan.

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: SAAB GY-094
« Reply #6 on: August 23, 2008, 10:05:33 »
Held að eigandinn heiti Birkir og bíllinn stendur í Skipholtinu
Sigurbjörn Helgason

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: SAAB GY-094
« Reply #7 on: August 23, 2008, 14:48:01 »
Held að eigandinn heiti Birkir og bíllinn stendur í Skipholtinu

ef þetta er sá þá er hann með 8v 900 turbó vél úr Denna svokallaða blessuð sé minning hans :D

að þessi vél í bílnum hans Birkis slær enn er bara tákn um gæði Svenska Aeroplan.Ab
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857