Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Barracuda-Cuda
SPRSNK:
Man einhver eftir þessarri CUDU
Frændi minn í Ameríku flutti hann inn þegar að hann bjó hér í nokkur ár og hann var að velta fyrir sér afdrifum hennar eftir að hann flutti út aftur
ljotikall:
er þetta ekki önnur af pistol grip djúpavogs cudunum? s.s ónýtt
Dodge:
Jú þessi er á djúpavogi..
Held hún sé ekki mykið rusty en hinsvegar búið að rífa hana, meiningin var örugglega að nota skelina af henni í þá gulu.
p.s. 440 rules!! ...............fyrir þá sem hafa ekki efni á HEMI :)
Moli:
--- Quote from: SPRSNK on August 22, 2008, 10:49:49 ---Man einhver eftir þessarri CUDU
Frændi minn í Ameríku flutti hann inn þegar að hann bjó hér í nokkur ár og hann var að velta fyrir sér afdrifum hennar eftir að hann flutti út aftur
--- End quote ---
Sæll Ingimundur, og takk fyrir síðast.
Eins og Stebbi sagði þá er þessi í eigu Stjána á Djúpavogi líka ásamt ´71 ´Cudunni. Þessi bláa kom til landins líklega vorið 1979. Guðmundur Kjartanss. átti þennan bíl meðal annara og var númerið R-4116 þá á honum. Hann var með 340 og 4 gíra beinksiptur með Pistol Grip skipti, hann var blár að innan og glerin blágræn (tinted) að lit.
burger:
hvaða flotta tré er þetta í miðjuni hef aldrei seð svona ljóslaust tré áður eitthvad tækni undur úr gamla tímanum :-k hahahah
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version