Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Barracuda-Cuda
edsel:
eru einherjar '71 Barracudur Cudur á klakanum sem eru í umferð í dag?
burger:
hættu að pæla og fáðu þér subaru 1800 :wink:
edsel:
var nú bara að spá hvort að það væru einhverjir svona vagnar í umferð í dag
Moli:
Það er enginn í umferð. Held það séu þrjár í uppgerð.
1. ´71 ´Cuda 340 - Djúpavogsbíllinn - ekki í umferð.
2. ´70 Barracuda sem verið er að klóna í ´71 ´Cudu - í uppgerð.
3. ´71 Barracuda sem Jón Geir á, innfluttur 2006, var verið að græja fyrir brautina. - í uppgerð
4. ´71 Barracuda sem Tóti (440sixpack) á og verður held ég pro street bíll - í uppgerð.
edsel:
'71 340 Cudan, er það guli bíllinn sem var verið að tala um fyrir nokkru?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version