Author Topic: Chevrolet Impala 1971  (Read 2917 times)

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Chevrolet Impala 1971
« on: August 18, 2008, 21:51:31 »
Góðan Daginn.
 Núna er ég að aðstoða bróðir minn að grafa upp fortíðina í bíla eign sinni. Þannig er mál með vexti að hann átti eitt sinn 1971árg 4dyra hardtop Impölu nema að bílinn sem að hann átti endaði í rifrildi og svo eitthvað álíka..... enn hvað um það hann heldur því fram að fyrir sirka 15árum síðan þá hafi hann séð slíkan bíl á götunum. Nánar tiltekið var hann Brúnn með hvítan topp. núna er spurning hvort að það sé eitthver hérna inn sem að man eftir þessu ökutæki... Læt fylgja með hér tvær myndir samskonar bíl sem að heldur vöku fyrir manninum þið þekkið þessa tilfinningu ........\:D/ 





 :-({|=
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Chevrolet Impala 1971
« Reply #1 on: August 19, 2008, 20:25:05 »
Eg held eg viti hvada bill thetta er/var.  Sigurdur kaupmadur i Alfheimabudinni flutti hann inn nylegan og atti hann alla tid.  Veit ekki hvar hann er nuna.

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Chevrolet Impala 1971
« Reply #2 on: August 28, 2008, 09:20:00 »
 Já ég var að spá hvort að þú vissir eitthver nánari deili á þessum Sigurði?

 
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Chevrolet Impala 1971
« Reply #3 on: August 28, 2008, 12:12:18 »
átti ekki Hilmar á 4 play vettuni svona bíl :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevrolet Impala 1971
« Reply #4 on: August 28, 2008, 15:13:01 »
Hilmar átti Chevelle/Malibu/Laguna,allt sami bíll,spurning um útbúnað,sennilega ´73-4.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevrolet Impala 1971
« Reply #5 on: August 28, 2008, 15:14:26 »
Hilmar frændi átti '76 Malibu :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.