Author Topic: V6 Swap  (Read 4034 times)

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
V6 Swap
« on: August 12, 2008, 21:41:42 »
Sælir/ar
Langar ad kynna mer hvort tad se alltof mikid mal ad breyta V6 camaro yfir i V8, camaroinn minn er semsagt 95 arg og er bara stock f.utan eitthvad breytt pust. Eg hef heyrt ad tetta se ottarlega mikid maus og turfi ad styrkja grind ofl

fann tetta a netinu er eitthvad vit i tessum lista

LT1 into a V6 F-body '93 - '97   Parts needed:

LT1 and V8 Transmission (none of the F-body
V6 Transmissions will work behind the V8)
V8 Front Suspension Crossmember        $150
(Each engine had different motor mount holes)
Engine compartment wiring harness      $100
(different from the engine wiring harness)
Dual fan setup '93-'95                          $140
V8 Exhaust System
V8 Heater Hoses                                  $40
V8 Fuel Lines (LT1)                              $50
1 piece driveshaft                                 $65
Aluminum driveshaft                            $125
V8 Gauges                                          $50

Recommended:
Limited Slip Differential with disc brakes

Væri gott ad fa einhver tips eda radleggingar ofl
Gafuleg svor vel tokkud

Kv.Stefan
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: V6 Swap
« Reply #1 on: August 12, 2008, 23:25:39 »
á kvað stigi er þetta hjá þer

ertu kominn með motor eða bara hugsa um að gera þetta

og það kemur ser vel að veskið se fullt af peningum og aðstoð frá mönnum sem hafa gert svona laga áður

og ef peningar ekki vanta mál ættur kannski að skoða LsX motor

en hvað sem þú gert vil eg óska þer góðs gengis

Kv Benni H
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #2 on: August 12, 2008, 23:37:08 »
Nei þetta er ekki maus bara vinna sem þarf helst að framhvæma í góðri aðstöðu en ég hef gert þetta á gólfinu

Ég á stock dótið úr v8 bíl k-bitann,drifskaft,skiptingu sem þarf að kíkja á,vélaloomið ofl ef þú ætlar að gera þetta

Getur fengið þér bara gamla þreytta sbc350 og tor ef þú ert sveitó en það er ekkert gaman,Lt1 er málið miðavið afl vs kostnað + skemmtun :)

Það er sama body svo það þarf ekki að styrkja grind
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #3 on: August 13, 2008, 03:57:52 »
Af hverju ekki bara að kaupa V8 bíl?
Geir Harrysson #805

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #4 on: August 13, 2008, 08:10:00 »
Af hverju ekki bara að kaupa V8 bíl?

Baudst tessi a finum pris

Hugmyndin er ekki komin i framkvæmd, reikna med ad eg hafi ekki efni i lsx ,

takka skjot svor :D

...vantar enga parta tarsem eg verd ad byrja a tvi ad vinna fyrir teim, vesen ad vera i skola ha ;)
« Last Edit: August 13, 2008, 20:34:33 by stefanio »
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #5 on: August 14, 2008, 11:18:26 »
þetta er ekkert mál ef þú hefur einhverja reynslu í þessum bílum, ég persónulega myndi ekki nenna þessu nema ég kæmist yfir takeover úr öðrum bíl, þ.e.a.s mótorbita, rafkerfi, skiptingu,vél,drifskapt,hásingu þá þarftu í raunini bara að droppa öllu kraminu undan og skilja boddýið eftir, 4-7tímar eru ekkert óeðlilegir fyrir normal mann myndi ég halda, að setja vélina sjálfa í er ekkert mál, þú dropapr gamla niður, svo seturu nýju vélina á nýja mótorbitan, ásamt stýrismaskínu og flr sem er að mínu mati betra að eiga við fyrir framan sig, svo seturu hana bara upp eins og gamla kom niður, það á að ganga vandræðalaust fyrir sig, vertu búinn að setja rafkerfið á mótorinn fyrst samt, mun þægilegra
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #6 on: August 14, 2008, 11:26:55 »
þetta er ekkert mál ef þú hefur einhverja reynslu í þessum bílum, ég persónulega myndi ekki nenna þessu nema ég kæmist yfir takeover úr öðrum bíl, þ.e.a.s mótorbita, rafkerfi, skiptingu,vél,drifskapt,hásingu þá þarftu í raunini bara að droppa öllu kraminu undan og skilja boddýið eftir, 4-7tímar eru ekkert óeðlilegir fyrir normal mann myndi ég halda, að setja vélina sjálfa í er ekkert mál, þú dropapr gamla niður, svo seturu nýju vélina á nýja mótorbitan, ásamt stýrismaskínu og flr sem er að mínu mati betra að eiga við fyrir framan sig, svo seturu hana bara upp eins og gamla kom niður, það á að ganga vandræðalaust fyrir sig, vertu búinn að setja rafkerfið á mótorinn fyrst samt, mun þægilegra

Ja held ad tetta se eina vitid spurning um hvad madur kemst yfir annan bil sem kostar ekki 3.1 m....
tjonabil ?
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #7 on: August 14, 2008, 17:49:37 »
ég trúi ekki öðru en að það finnist slátur úr sona bílum hérna, það er allavega búið að drepa þá ansi marga,

ég persónulega myndi samt ekki nenna að swappa lt1 vél yfir
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: V6 Swap
« Reply #8 on: August 14, 2008, 18:25:42 »
sammála Ívar

LSX motor swap kostar aðeins meira ,bara gefa sér tíma að finna motor ,skiftingu , bita og allt sem vantar og keyra á hann V6 á meðan
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V6 Swap
« Reply #9 on: August 14, 2008, 18:31:01 »
Eins og einhver benti á þá er það bara mun minna vesen að fá sér V8 Camaro. Ef þú vilt endilega swappa þessu sjálfur þá er það bara gott mál.

Annars er Geiri (Geir-H) er að selja einn góðan á ágætis prís.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #10 on: August 14, 2008, 21:05:35 »
Eins og einhver benti á þá er það bara mun minna vesen að fá sér V8 Camaro. Ef þú vilt endilega swappa þessu sjálfur þá er það bara gott mál.

Annars er Geiri (Geir-H) er að selja einn góðan á ágætis prís.

Jamm flottur bill hja honum... var ad spa i ad taka hann i alsherjar uppgerd ef madur fer ad standa i tessu...
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #11 on: August 14, 2008, 21:10:33 »
sammála Ívar

LSX motor swap kostar aðeins meira ,bara gefa sér tíma að finna motor ,skiftingu , bita og allt sem vantar og keyra á hann V6 á meðan

Ja tad er rett, tad ver einmitt planid ad byrja safna ad ser hlutum og dunda ser i tessu , takka samt god svor :D

En hvernig er tetta med tolvuna i tessum bilum tarf ekki ad setja i tolvu sem er af V8 bil ? skil vodalega litid hvernig tessar tolvur virka
« Last Edit: August 14, 2008, 21:20:34 by stefanio »
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: V6 Swap
« Reply #12 on: August 14, 2008, 22:49:48 »
Þarft að skipta út tölvunni,það er ekkert mál

Þú skiptir bara um kramið með bitanum og allt framhjólasystemið,ert með það samsett og skiptir basicly um allt í einu.
Þetta er það auðvelt að hver sem er getur gert þetta,þú ert með allt samsett fyrir framan þig

það sem þú þarft að gera er að skrúfa síðan 18bolta til að festa það upp í,drifskapt,plöggar tölvunni,stýrisliðurinn,kælikerfi,balacestöng og smátterí

ég á flestallt í þetta swap ef þú hefur áhuga
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason