Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
V6 Swap
Stefán Hansen Daðason:
Sælir/ar
Langar ad kynna mer hvort tad se alltof mikid mal ad breyta V6 camaro yfir i V8, camaroinn minn er semsagt 95 arg og er bara stock f.utan eitthvad breytt pust. Eg hef heyrt ad tetta se ottarlega mikid maus og turfi ad styrkja grind ofl
fann tetta a netinu er eitthvad vit i tessum lista
LT1 into a V6 F-body '93 - '97 Parts needed:
LT1 and V8 Transmission (none of the F-body
V6 Transmissions will work behind the V8)
V8 Front Suspension Crossmember $150
(Each engine had different motor mount holes)
Engine compartment wiring harness $100
(different from the engine wiring harness)
Dual fan setup '93-'95 $140
V8 Exhaust System
V8 Heater Hoses $40
V8 Fuel Lines (LT1) $50
1 piece driveshaft $65
Aluminum driveshaft $125
V8 Gauges $50
Recommended:
Limited Slip Differential with disc brakes
Væri gott ad fa einhver tips eda radleggingar ofl
Gafuleg svor vel tokkud
Kv.Stefan
Belair:
á kvað stigi er þetta hjá þer
ertu kominn með motor eða bara hugsa um að gera þetta
og það kemur ser vel að veskið se fullt af peningum og aðstoð frá mönnum sem hafa gert svona laga áður
og ef peningar ekki vanta mál ættur kannski að skoða LsX motor
en hvað sem þú gert vil eg óska þer góðs gengis
Kv Benni H
Heddportun:
Nei þetta er ekki maus bara vinna sem þarf helst að framhvæma í góðri aðstöðu en ég hef gert þetta á gólfinu
Ég á stock dótið úr v8 bíl k-bitann,drifskaft,skiptingu sem þarf að kíkja á,vélaloomið ofl ef þú ætlar að gera þetta
Getur fengið þér bara gamla þreytta sbc350 og tor ef þú ert sveitó en það er ekkert gaman,Lt1 er málið miðavið afl vs kostnað + skemmtun :)
Það er sama body svo það þarf ekki að styrkja grind
Geir-H:
Af hverju ekki bara að kaupa V8 bíl?
Stefán Hansen Daðason:
--- Quote from: Geir-H on August 13, 2008, 03:57:52 ---Af hverju ekki bara að kaupa V8 bíl?
--- End quote ---
Baudst tessi a finum pris
Hugmyndin er ekki komin i framkvæmd, reikna med ad eg hafi ekki efni i lsx ,
takka skjot svor :D
...vantar enga parta tarsem eg verd ad byrja a tvi ad vinna fyrir teim, vesen ad vera i skola ha ;)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version