Author Topic: hitavandamál  (Read 2825 times)

Offline falcon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
hitavandamál
« on: August 06, 2008, 21:11:26 »
sælir eg er með 350 í chevy, álkassa og rafmagnsviftu,vélin er vel heit það er ekki vatnslás í það síður ekki á henni heldur mindar hún svo mikinn þristing í vatnskerfið að hún ælir því vatni upp með yfirfallinu er í lagi þegar hann er á keyrslu enn svo stoppar maður þá vellur uppúr .Áfyllingarstúturinn er beint fyrir ofan efri slönguna.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #1 on: August 07, 2008, 02:04:14 »
sælir eg er með 350 í chevy, álkassa og rafmagnsviftu,vélin er vel heit það er ekki vatnslás í það síður ekki á henni heldur mindar hún svo mikinn þristing í vatnskerfið að hún ælir því vatni upp með yfirfallinu er í lagi þegar hann er á keyrslu enn svo stoppar maður þá vellur uppúr .Áfyllingarstúturinn er beint fyrir ofan efri slönguna.

Hvað er vélin að þjappa hjá þér??? og á móti hvernig heddum ál eða stál???,Og spreingirími hedda hvað er þaug í cc???..hversu stórir ventlar eru í heddunum???,Hvað er knastás og ventlagorma ertu með í vélinni á móti því sem hún er að þjappa,Er vatnsdælan óbreitt hjá þér???..bara Orginal vatnsdæla kanski???,hversu stór blöndungur er á vélinni ofan á allt annað í CFM???

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #2 on: August 07, 2008, 10:25:39 »
Já þetta er einmitt það fyrsta sem ég ætlaði að spurja til að greina hitavandamál..
Hað ertu með stóra ventla og blöndung....  :roll:  :D

Hvað verður hann heitur? enginn mælir?
það er elilegt að hann æli eitthvað af sér ef þú ert ekki með forðabúr.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline falcon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #3 on: August 07, 2008, 23:03:15 »
vá þetta var smá spurning enn fékk fleiri í staðin. þjappa-veit ekki,sprengirími-veit ekki,ventlar-veit ekki,knasás ogfl-veit ekki vatnsdæla ekki orginal,blöndungur er 625 denon nýr.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hitavandamál
« Reply #4 on: August 07, 2008, 23:06:39 »
þá er best að seta bara mynd af motor og bill  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #5 on: August 08, 2008, 02:43:25 »
vá þetta var smá spurning enn fékk fleiri í staðin. þjappa-veit ekki,sprengirími-veit ekki,ventlar-veit ekki,knasás ogfl-veit ekki vatnsdæla ekki orginal,blöndungur er 625 denon nýr.

ATH allar þessar spurningar eru til þers að reyna hjálpa þér!,Og að reyna að greina út frá hverju hitavandamálið í vélinni hjá þér er að orsakast!,625 CFM Demon blöndungur á alveg að vera mykið meira en í lagi ofan á 350 sbc vél! svo framalega að hún sé ekki með einhverjum gömlum GM 305/350 pottstál-heddum sem eru ekki með stærri ventla en 1,72"-inn!,En þú svaraðir ekki spurningunni hvort að það væru ál eða pottstál hedd á vélinni hjá þér?,En ef þú ert með einhver aftermarket álhedd á vélinni þá ertu alveg seif með það hvað ventlastærðir varðar!,En hinsvegar væri ekki verra að vita hvað vélin er að þjappa? og á móti hvernig heddum ál eða pottstál heddum?,Of há þjappa allt yfir 10.1 td á móti pottstálheddum boðar bara á svona hitavandamál í dayli driver götubíl! en það er allt annað mál með álheddum!,Og knastás og ventlagormar skipta líka mikklu/öllu máli og verða að vinna rétt með og á móti hárri þjöppu!,Og það er líka spurning um hvernig tímagír þú ert með!..kanski 3-keyways tvöfaldann roller tímagír og þá er spurning um hvort búið sé að flýta honum um 4° eða seinka honum um 4° eða hann er stilltur á std merkjum?,Og varðandi spurninguna um vatnsdæluna þá átti ég við hvort þetta væri high-flow vatnsdæla með 30% meira vatnsflæði heldur en venjuleg reaplacement vatnsdæla sem geta heitið öllum nöfnum en samt verið með stock vatnsflæði!..en það er samt mjög lítið mál að tjúna þær upp sjálfur um þessi 30% meira í vatnsflæði sem ég tala um!,Gott aftermarket ál millihedd skiptir líka máli!..hvernig millihedd er á vélinni og hvað heitir það fullu nafni?,Svo eins og Dodge sagði þá er alveg eðlilegt að hann æli aðeins út úr sér vatni á yfirfallinu!,Ertu ekki með neitt forðabúr í bílnum sem tekur við því vatni sem vellur úr um yfirfallstútinn?,Og alltaf best að vita allt  um innihald vélar sem maður smíðar sér sjálfur og er með í bílnum sínum :roll:
« Last Edit: August 08, 2008, 03:26:56 by TRW »

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #6 on: August 08, 2008, 21:56:12 »
sælir eg er með 350 í chevy, álkassa og rafmagnsviftu,vélin er vel heit það er ekki vatnslás í það síður ekki á henni heldur mindar hún svo mikinn þristing í vatnskerfið að hún ælir því vatni upp með yfirfallinu er í lagi þegar hann er á keyrslu enn svo stoppar maður þá vellur uppúr .Áfyllingarstúturinn er beint fyrir ofan efri slönguna.

Er ég eithvað að miskilja þig falcon :?: ,Þú segist vera með 350 Í-> Chevy!..er það þá ekki 350 sbc vél? eða er það 350 pontiac eða oldsmobile vél sem þú ert með???..og í hvernig bíl er þessi vél hjá þér???,Mér finnst mjög skrítið að þú segir áfyllingarstúturinn er beinnt fyrir ofan efri slönguna þ.a.s efri vatnskassahosuna ef ég er að skilja þig rétt?,Það er þá eithvað mykið bogið við þetta vatnskassadæmi hjá þér!..ef það snýr svona og vélin er sbc/pontiac eða oldsmobile?,Og að Áfyllingarstúturinn sé beinnt fyrir ofan efri slönguna þ.a.s efri vatnskassahosuna!,ATH einu slöngu/hosu stútarnir sem geta verið til staðar beinnt fyrir neðan áfyllingarstútinn er yfirfall stúturinn sambyggður->áfyllingarstútnum!..Og stundum líka stútur þar rétt undir sem ættlaður er fyrir aðra miðstöðvarslönguna en það dæmi fer eftir bílum!.

Myndir af þessu hjá þér takk fyrir!
 

« Last Edit: September 08, 2008, 22:10:18 by TRW »

Offline falcon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #7 on: August 09, 2008, 11:25:54 »
sæll þetta er 350sbc og er í Camaro 67 vatnskassin er öðruvísi enn þessir á myndinni enn hitti stráka á kruser fundi og fékk nokkur góð ráð sem eru að virka,enn eg vil þakka ykkur fyri þær ábendingar sem þið gáfuð miðað við þær upplysingar sem eg hef um mótorinn sen eru nánast engar með fyrirfram þökk konni.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hitavandamál
« Reply #8 on: August 09, 2008, 12:34:24 »
sæll þetta er 350sbc og er í Camaro 67 vatnskassin er öðruvísi enn þessir á myndinni enn hitti stráka á kruser fundi og fékk nokkur góð ráð sem eru að virka,enn eg vil þakka ykkur fyri þær ábendingar sem þið gáfuð miðað við þær upplysingar sem eg hef um mótorinn sen eru nánast engar með fyrirfram þökk konni.

Bara gott mál að þú hafir fengið góð ráð sem eru að virka hjá þér hjá strákunum í krúser!


Og var nú ekkert að þakka fyrir :wink:
« Last Edit: September 06, 2008, 05:41:50 by TRW »