hmm spurning sko, hann er oftast fínn í hægaganginum sjálfum. það er bara þegar hann er að vonna sig niður snúninginn sem hann vill gefa upp öndina og drepa á sér...svo annað sérkennilegt sem hefur komið uppá 2 sinnum núna, ef ég læt hann vera áfram í drive þá rennur hann bara þar til hann stoppar, en ef ég set hann í neutral þá hefur hann 2 sinnum farið í gang aftur...
Drepur bara á sér ef ég er í gír eða reyni að setja hann í gír...ef hann er í park og hægagangi þá verð ég ekki var við neitt vesen.
Kveðja
Halldór K