Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Þriðja keppnin

<< < (8/13) > >>

Lincoln ls:
Þú þarft nú fyrst að ná þessum tíma :D til þess að vera rekinn í burtu af brautinni. Þú getur bara gert það sama og ég og slegið bara af eftir 3/4  :D En endilega láttu mig vita þegar þú mætir næst á brautina....Ég skal minnka hjólið á blásaranum í tilefni dagsins og rúlla með þér brautina á 130mílum :mrgreen:

Ingó:

--- Quote from: Lincoln ls on August 11, 2008, 23:17:12 ---Þú þarft nú fyrst að ná þessum tíma :D til þess að vera rekinn í burtu af brautinni. Þú getur bara gert það sama og ég og slegið bara af eftir 3/4  :D En endilega láttu mig vita þegar þú mætir næst á brautina....Ég skal minnka hjólið á blásaranum í tilefni dagsins og rúlla með þér brautina á 130mílum :mrgreen:

--- End quote ---

Ef þú villt þá gætum við hist á krísuvíkur veginum í kvöld og tekið eina ferð 0-200 mílur. =D>

Kv Ingó. :)

Lincoln ls:
Komdu bara upp á braut.. ég er búinn að vera þar í nánast allt sumar.. ættir nú ekki að eiga í erfiðleikum með mig  :mrgreen: En ég er bara með 4.6L, örlítinn blásara og allt annað stock :mrgreen:.. ætli ég eigi einhvern séns.. það er spurning  \:D/

Ingó:

--- Quote from: Lincoln ls on August 12, 2008, 12:48:47 ---Komdu bara upp á braut.. ég er búinn að vera þar í nánast allt sumar.. ættir nú ekki að eiga í erfiðleikum með mig  :mrgreen: En ég er bara með 4.6L, örlítinn blásara og allt annað stock :mrgreen:.. ætli ég eigi einhvern séns.. það er spurning  \:D/

--- End quote ---

Þú er búinn að standa þig vel 11,45  =D> ekki rétt en þú átt ekki glætu þó svo að þú setir minna hjól á blásarann. Þetta er svipaður tími og ég var að keira á gömlu rauðu Z06 með 425RWHP en sú gula er með 700+RWHP og 800+RWQT þetta er nýtt fyrir mér og það tekur smá tíma að læra á bílinn. Ég mæti þegar ég er búinn að finna út úr smávæginlegum olíu leka í kringum túrbínu kerfið. :???:

Ingó. :)

Guðmundur Þór Jóhannsson:

--- Quote from: Camaro SS on August 11, 2008, 20:57:36 ---Ingo held að þú verðir að fara og lækka rostann í 303 itchypussy gæanum sem á alltof stóra bínu og rétt marði mig síðast þegar ég kom sá og tapaði eða 2nd place sem er bara ok hvað mig varðar (sáttur) ...vona að þú farir með Gullu  8-[  og flengir þá sem eiga það skilið  \:D/

--- End quote ---

Bara gaman að svona commentum.
Er einhver rosti í mér ? held bara alls ekki.
Hljómar meira eins og þú sért með einhverja minni máttar kennd.

En já ég rétt marði þig þá .. eða hvernig var þetta ég á 11.6xx og þú á 11.8xx ? ... ég man þetta ekki alveg.
En eftir það þá er ég búinn að breyta bílnum smá sem sést kannski á tímanum.

En já það væri eitthvað skrítið ef að Ingó myndi ekki taka betri tíma en ég, þar sem að setupið mitt á mögulega að koma mér niður í 10.9xx c.a. á 98oct en ekki mikið neðar hugsa ég

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version