Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Þriðja keppnin
Ingó:
--- Quote from: GummiPSI on August 10, 2008, 00:24:07 ---Ég vil byrja á því að þakka fyrir virkilega góða keppni og þá sérstaklega miðað við fjöldann á starfsólkinu. =D>
Það hefðu mátt vera fleiri keppendur í GT það verða örugglega fleiri næst.
Ég er ánægður með daginn miðað hversu brösulega mér gekk á æfingunni í gær.
Náði að setja nýtt íslandsmet í tímatökum 11.375@123.29mph og staðfesti það í fyrra runninu í keppninni með 11.360
Betrum bætti svo íslandsmetið í seinna runninu niður í 11.26x tók staðfestingar tíma og bætti mig aftur niður í 11.223@127mph og fór svo eitt run í viðbót til að staðfesta þann tíma.
btw ég er ekki alveg pottþéttur á þessum 127mph hraða ... Valli kannski leiðréttir mig ef það er ekki rétt :)
Til hamingju allir með dollurnar og metin
kv
Gummi 303
--- End quote ---
Sæll Gummi.
Flottur tími til lukku. =D> Það virðist að þú sért búinn að hrista af þér alla ameríska bíla [-X og að þeir þori ekki að mæta til að tapa fyrir EVO #-o en það er ekki skömm að tapa fyrir þér þar sem þú ert með gríðarlega öfluga bíl. Ég vona að það mæti fleiri næst þar sem þetta ert verulega skemmtilegur flokkur. \:D/
Kv Ingó. :)
stigurh:
Takk fyrir mig. Frábær dagur. Frábært staff.
stigurh
Harry þór:
Stoltur faðir.
Harry þór:
Hef svo sem ekkert verið frægur fyrir að halda með Ford,en annað er ekki hægt þegar maður sér þennan keyra.
mbk Harry
Guðmundur Þór Jóhannsson:
--- Quote from: Ingó on August 10, 2008, 12:38:48 ---
Sæll Gummi.
Flottur tími til lukku. =D> Það virðist að þú sért búinn að hrista af þér alla ameríska bíla [-X og að þeir þori ekki að mæta til að tapa fyrir EVO #-o en það er ekki skömm að tapa fyrir þér þar sem þú ert með gríðarlega öfluga bíl. Ég vona að það mæti fleiri næst þar sem þetta ert verulega skemmtilegur flokkur. \:D/
Kv Ingó. :)
--- End quote ---
Hæ og takk fyrir.
Ég veit að Vettan hjá Bæring er biluð og Sigursteinn komst ekki en mar á von á að þeir mæti bara öflugri í keppni næst :)
Ég vona að Einar á Skyline mæti aftur, og það hljómar eins og að það verði kannski einn grænn Audi með í næstu keppni.
En já ég er sammála því að þetta er alveg rosalega skemmtilegur flokkur, mér reyndar finnst að það vanti svo flokk á milli GT og GF fyrir blásna bíla en það er seinna tíma mál :)
kv
Gummi 303
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version