Author Topic: Fyrsti mustang hittingur  (Read 2374 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Fyrsti mustang hittingur
« on: August 08, 2008, 17:53:08 »
Hist verður á Vís planinu á sunnudaginn 10.8 kl:14 brottför þaðan er kl:15 og verður ekið út á kvartmílubraut staldrað þar við í klukkutíma.
Þaðan verður farinn rúntur í gegnum hafnarfjörð til reykjavíkur þar sem tekinn er laugarvegur.