Author Topic: honda civic vti, 3 eigendur! 690 þúsund  (Read 1823 times)

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
honda civic vti, 3 eigendur! 690 þúsund
« on: August 08, 2008, 00:01:23 »
bíllinn verður seldur með glænyrri hjolalegu, hun er eitthvað farin að segja til sín!!

Bíltegund : Honda civic vti
Árgerð : 2000
Ekinn : 114 þúsund
skoðaður 08
Skipti möguleg: nei
Litur: svartur
gírkassi: beinskiptur

aukahlutir:
type R grill (sprautað svart)
svört type R framljós
xenon ( sem virkar ekki í augnablikinu, veit ekki af hverju )
shortshifter ( fylgir annar glænýr B&M með, og er með flottum hvítum JDM gearknob)
2.25 tommu púst alla leið og flottur endakútur
gluggahlífar svona efst
filmur
green filter á inntaksgrein
Stage 1 kúpling (buinn að keyra hana 6000 ca) suddalega góð!
boraðir og rákaðir framdiskar
ALPINE Type-R hátalarar aftur í og Type-S frammí
buið að leiða snúrur fyrir bassabox í skottið
Viper þjófavörn
nelgd vetradekk á stálfelgum fylgja með

annað : önnur hliðin á bílnum var frekar illa farin, smá beygla á hurðinni fyrir neðan opnarann, beygla á
afturbretti, beygla á hurðalista fyrir ofan hurðina. þannig að öll farþegahliðin var réttuð út af fagmanni
og ÖLL hliðin var sprautuð (sést ekki á bílnum)

handbremsan er orðin léleg

ég keypti strutbar afturí, gerði gat á plastið afturí fyrir ofan demparann, en svo sá ég að strutbarið passaði
ekki í þennan bíl, þannig að það er gat fyrir strutbar.

nybuið að skipta um bremsuklossa að framan


er buinn að keyra 5400km síðan það var smurt hann síðast, þannig að það þarf að fara með hann í smurningu
eg hef farið með hann í smurningu á 5000km fresti, og hugsað mjög vel um hann.

MJÖG góð framdekk, fín afturdekk.

ég er þriðji eigandinn af þessum bíl


ástæða fyrir sölu: tími til að skipta yfir í eitthvað annað

verð 690 þúsund !

SÍMI 8460007