Sæll öll.
Er það ekki rétt munað hjá mér,að það eru 30 ár síðan að brautin var malbikuð?
Mig minnir að það væri gert í kringum 15 sept. 1978,og fyrsta æfing í byrjun okt.
Og fyrst keppni um vorið 79 með um 6000 áhorfendum já 6000!!!!
Ætli það hafi verið um 3% þjóðarinar á þess tíma?
Þanni að í dag ættu menn að sætta sig við 10þúsund manns,ekki minna á keppni.
ER ekki spurning um að halda afmæliskeppni í kringum 15 sept. með um 100 bílum eða meir kannski í samvinnu við krúser?
Gæti verið gaman ef það myndaðist stemming fyrir sona dæmi.
KV