Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)

(1/2) > >>

Gilson:
sælir Félagar Góðir

nú er komið að annari keppni sumarsins.Hún fer fram Laugardaginn 9. Ágúst, ef þú hefur áhuga á að taka þátt  Vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

gilson7911@gmail.com

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Flokkur
GSM

tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. nánari upplýsingar í síma 8587911, Gísli


SKRÁNINGU LÝKUR Á FIMMTUDAGSKVÖLD Á SLAGINU 24:00


þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.


dagskrá keppninar verður birt síðar

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin annaðhvort fimmtudag eða föstudag, fer eftir veðri.

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 7. Ágúst

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 2500kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að koma á félagsfund, Miðvikudaginn 6. Ágúst Kl: 20:00

Kveðja Gísli Sigurðsson.

Valli Djöfull:
Það er nokkuð greinilegt að það er ekki kvartmíla í dag  :lol:

ÁmK Racing:
Er góð skráning?Væri gaman að sjá keppandalista ef það er hægt.Kv Árni Kjartans =D>

Gilson:
ég er að vinna í þeim málum, það er bara svo mikið að gera í vinnunni og öðru sem tengist kvartmíluni að ég hef haft lítinn tíma, en þetta kemur allt í kvöld.

KV Gísli

ÁmK Racing:
Já flott bara að forvitnast.Takk fyrir Árni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version