Author Topic: smá n00ba spurning  (Read 5808 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
smá n00ba spurning
« on: August 02, 2008, 23:06:01 »
þar sem það fer að líða að bílprófinu þá er ég í bílahugleiðingum, mig langar í eitthvað sem kemst áfram í snjó,hálku og vondri færð, þambar ekki bensínið eins og róni brennivínið og mig langar að getað leikið mér aðeins á honum, svo sem driftað, spólað og svoleiðis og er ekki svo dýr í rekstri að öll mánaðarkaupin fari í hann, með hverju mæliði þið sem hafið reynslu með sem fyrsta bíl sem er með þessa eiginleika?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

AlliBird

  • Guest
Re: smá n00ba spurning
« Reply #1 on: August 03, 2008, 01:50:33 »
Tja,- mæli með Range Rover Sport 2007... :wink:  annars er aðallega spurning hvað apparatið má kosta

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #2 on: August 03, 2008, 01:58:11 »
er er bara að hugsa um svona sem fyrsta bíl, þarf ekki að vera einhver glæsikerra, var kanski að hugsa um gamlan subaru eða eitthvað svoleiðis, bara eitthvað til þess að hlussast á svona meðan maður er að læra á umferðina
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #3 on: August 03, 2008, 08:09:08 »
Subaru held ég að sé best fyrir þig eða justy......1400-2000cc gömul dolla væri fín líkar 89" galant or some
Adam Örn - 8491568

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #4 on: August 03, 2008, 12:11:33 »
ætli það ekki, er ekki að leita að framtíðarbíl, bara einhverju sem fyrsta bíl svona rétt á meðan ég er að læra á umferðina og fara svo og velta honum á Gylfaflöt, nei djók  :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline tigri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #5 on: August 03, 2008, 13:36:25 »
Götuskráð fjórhjól.
Þorbjörn Grétarsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #6 on: August 03, 2008, 14:25:57 »
Corollu eða eitthvað..
Quote
'97 silfurgrá Corolla 1300. Sk.08. Ek. 340þ. V. 150þ. Corolla '00 í góðu standi. V. 300þ. Uppl. í s. 840 5518 / 565 4214
Þetta er það fyrsta sem kom upp þegar ég fór í smáauglýsingar á visir.is..  örugglega fínir bílar..
Eitt stk. Corollu og málið er dautt..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #7 on: August 03, 2008, 21:14:31 »
ætla að bíða aðeins og sjá hvað veskið leyfir eftir vinnuna í sumar, ætli að það verði ekki bara corolla eða eitthvað svipað
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #8 on: August 03, 2008, 22:34:33 »
Þú færð þér bara venjulega (túrbínulausa) Imprezu.

Eg held að það sé það allra skársta í þinni stöðu mundi ég halda.

Kv. Kalli
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: smá n00ba spurning
« Reply #9 on: August 03, 2008, 23:42:48 »
her eru nokkar niss heimskar hugmyndir  :D

Quote
er ekki að leita að framtíðarbíl, bara einhverju sem fyrsta bíl svona rétt á meðan ég er að læra á umferðina og fara svo og velta honum á Gylfaflöt

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=23&BILAR_ID=100303&FRAMLEIDANDI=FORD&GERD=COUNSUL&ARGERD_FRA=1971&ARGERD_TIL=1973&VERD_FRA=50&VERD_TIL=650&EXCLUDE_BILAR_ID=100303

humm ekki beint drifter

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=7&BILAR_ID=994078&FRAMLEIDANDI=PEUGEOT&GERD=406 SEDAN 1,8&ARGERD_FRA=1997&ARGERD_TIL=1999&VERD_FRA=-50&VERD_TIL=550&EXCLUDE_BILAR_ID=994078

humm ekki beint drifter


http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=28&BILAR_ID=161520&FRAMLEIDANDI=MITSUBISHI&GERD=COLT%20GLXI%20H/B&ARGERD_FRA=1997&ARGERD_TIL=1999&VERD_FRA=50&VERD_TIL=650&EXCLUDE_BILAR_ID=161520



http://www.mbl.is/mm/smaaugl/augl.html?ad_id=457199

vantar power

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=62&BILAR_ID=120249&FRAMLEIDANDI=MAZDA&GERD=323&ARGERD_FRA=1979&ARGERD_TIL=1981&VERD_FRA=-50&VERD_TIL=550&EXCLUDE_BILAR_ID=120249


Retti bíllinn en kannski ofdyr fyrir þig



http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIMAGE&BILASALA=71&BILAR_ID=103358&IMAGEID=3245

kannski ofdyr fyrir þig

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=71&BILAR_ID=101730&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=316I M-TECH&ARGERD_FRA=1997&ARGERD_TIL=1999&VERD_FRA=210&VERD_TIL=810&EXCLUDE_BILAR_ID=101730

kannski ofdyr fyrir þig

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=34&BILAR_ID=280281&FRAMLEIDANDI=TOYOTA&GERD=MR2 TURBO&ARGERD_FRA=1991&ARGERD_TIL=1993&VERD_FRA=750&VERD_TIL=1350&EXCLUDE_BILAR_ID=280281
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #10 on: August 03, 2008, 23:51:46 »
en er ekki til einhver ódýr fólksbíll sem er 4X4 en ekki sídrifinn?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #11 on: August 04, 2008, 03:14:42 »
ég mæli með justy bara geggjaði bílar
Tanja íris Vestmann

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #12 on: August 04, 2008, 15:44:32 »
prófaði justy fyrir nokkrum dögum og mér fannst ég vera kominn í síldartunnu, var reyndar gamla boddyið, er það ekki aðeins minna heldur en nýja boddyið? en eru subaru 1800 góðir bílar?
« Last Edit: August 04, 2008, 15:58:56 by edsel »
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #13 on: August 04, 2008, 21:23:39 »
prófaði justy fyrir nokkrum dögum og mér fannst ég vera kominn í síldartunnu, var reyndar gamla boddyið, er það ekki aðeins minna heldur en nýja boddyið? en eru subaru 1800 góðir bílar?
Prufaðu að kaupa þér svoleiðis bíl og ef þér líkar hann ekki þá skaltu selja hann og versla þér einhvern annann.
Annars held ég að loftþrýstingurinn í dekkjunum haldist ekki eins stöðugur í þeim bíl og öðrum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #14 on: August 05, 2008, 01:07:26 »
kanski gerir maður það, bara eina er að það er svo skelfilega leiðinlegt hljóðið í þeim
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

@Hemi

  • Guest
Re: smá n00ba spurning
« Reply #15 on: August 05, 2008, 23:10:08 »
Bleaður.

heyrðu gerir bara eins og ég :D :P er ennþá 16 og verð 17 ára 08.08.08 og mjög stutt i bílpróf ég keypti mér bara Pontiac Firebird 1984 model og er að vinna i honum eða réttarasagt vélagi minn og þetta er mögnuð græja í bournout og drift og það allt, svínvirkar á Granda :D hehe, en hins vegar ekki sparneytinn :( :P.. en samt dugir í svona hasar...

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #16 on: August 06, 2008, 00:54:19 »
kanski gerir maður það, það eina er að mamma er að vinna utanbæjar og þarf að fara einhverja ansk..... brekku sem er næstum 90 gráður og er á framdrifnum skoda fabia sem er algjört drasl(reyndar er ég búinn með 2 framdekk og bráðum eina kúplingu á því að vera alltaf að setja í handbremsu og svo þrykkja kúplinguni upp á svona 4-5000 snúningum :-") þannig að hún vill fá 4X4 bíl á heimilið á meðan mig langar í rwd bíl, þess vegna var ég að spá í gömlum subba og byrja á því að fá mér túrbínu sem blæs allt að svona 60-80 PSI :smt040 en annars þá ætla ég og bróðir minn að taka raminn í gegn í vetur og þá verða nokkur 38'' dekk kláruð í reyk
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #17 on: August 06, 2008, 18:24:32 »
Jahá.. Á að blása 60-80 psi? Það munar ekkert um það.. Á gamlan súbba svona ofan á allt?
Þetta verður áhugavert..
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #18 on: August 06, 2008, 21:33:24 »
þetta var kaldhæðni ef þú fattaðir það ekki :wink:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: smá n00ba spurning
« Reply #19 on: August 07, 2008, 01:24:31 »
Hvar býrðu, hvert þarftu að fara, villur græju sem eyðir, eða ekki græju sem eyðir samt eða vísitölubíl sem kemst allt og virkar ekkin neitt......já eða vísitölubíl sem virkar, með eða án láns. Margar fallegar vangaveltur sem gætu orið að liði við að finna bíl. Hér eru allir að vilja gerið að finna bílinn, láttu okkur vitaa og við aðstoðum þig eins og við getum.