Author Topic: Mustang hittingur  (Read 8551 times)

Offline tigri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Mustang hittingur
« on: August 01, 2008, 17:09:36 »
Eru menn til í mustang hitting í næstu viku?
Þorbjörn Grétarsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #1 on: August 01, 2008, 17:31:53 »
Sælir félagar. :)

Gæti verið skondið.

Hvar og hvenær. :?:

Svo gætum við sem erum í bænum um helgina gert eitthvað sniðugt. :idea:

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #2 on: August 01, 2008, 23:26:40 »
 :DMinn er vélarlaus og  þannig að ég mæli með bílastæði í grafarvoginum :-({|= \:D/
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang hittingur
« Reply #3 on: August 02, 2008, 02:21:00 »
Ég verð i bænum og er til í rúnt hvenær sem er. Ég byð fram Vís planið verði stór hópur.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #4 on: August 02, 2008, 21:38:52 »
eg er til en 65 verður að duga því grandé er seldur á akranes =D>
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #5 on: August 02, 2008, 21:56:58 »
Ég er til.  :spol:

En verðum að verða fjótir áður en Gummari selur 65 líka  :smt043
Helgi Guðlaugsson

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #6 on: August 03, 2008, 03:42:28 »
eg er til en 65 verður að duga því grandé er seldur á akranes =D>

Hver keypti?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #7 on: August 03, 2008, 09:22:33 »
ha ha alltaf jafn skemmtileg comment Helgi minn  \:D/

en drengurinn heitir Einar og fer vonandi vel með hann  [-o<
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #8 on: August 03, 2008, 11:08:03 »
Hvenar á þessi rúntur að vera?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline tigri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #9 on: August 03, 2008, 13:33:25 »
Hvenær vilja menn taka mustang rúnt? Næsti fimmtudagur þá er spáin heiðskýr.
Þorbjörn Grétarsson

Offline tigri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #10 on: August 05, 2008, 00:08:50 »
Þorbjörn Grétarsson

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang hittingur
« Reply #11 on: August 05, 2008, 13:02:28 »
Á ekki bara að breyta þessu í Ford rúnt? Ég er ekki að sjá að það sé mikill áhugi fyrir Mustang rúnt þó að mar hafi heyrt mikið um þann áhuga í gegnum árin.

Offline Maggi_Þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #12 on: August 05, 2008, 13:03:53 »
Ég mæti á mínum ef það verður komist að niðurstöðu  :D
Plymouth Satellite ´66
Toyota Yaris ´99

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang hittingur
« Reply #13 on: August 05, 2008, 14:05:55 »
Oki ég er búin að bjóða vís-planið hvernig líst mönnum á það? Spáin er góð fyrir fimmtudag. Ég skal bjóða uppá kaffið.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #14 on: August 05, 2008, 19:41:06 »
Góður   =D>


Ég mæti.
Kl hvað ?
Helgi Guðlaugsson

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang hittingur
« Reply #15 on: August 05, 2008, 20:10:16 »
Kl:20.

Offline FORDINN

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #16 on: August 05, 2008, 21:56:23 »
Frábær hugmynd ,ég mæti
Bjarni Finnbogason

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #17 on: August 05, 2008, 22:51:46 »
Sælir félagar. :-(

Sorry guys. :-(

Kemst ekki á fimmtudag, þarf að vera á fundi vegna öryggismála í mótorsporti hjá ÍSÍ. #-o

Kem bara næst. \:D/

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #18 on: August 06, 2008, 00:56:42 »
Ég mun mæta á mínum þarf bara að skola af honum fyrst
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline haukurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Mustang hittingur
« Reply #19 on: August 06, 2008, 11:43:51 »
Afsakið heimsku mína, en VÍS-planið, hvar er það eiginlega :?:.  Ég mæti á mínum ´67 ef einhver segir mér það.