Author Topic: Smá leiðbeiningar fyrir nýtt spjall :) Endilega kíkið :)  (Read 4409 times)

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Ef þið viljið eitthvað nýta ykkur þetta til að venjast nýja spjallinu þá bara gjörið svo vel  :lol:


Ég elska þennan fídus , veit ekki hvort hann var á gamla spjallinu en allavega þá finnt mér þetta rosa þæginlegt  :D

Ef þú velur Show unread posts since last visit.



Þá koma upp allir ólesnir þræðir síðan þú skráðir þig inn seinast , þá þarf maður ekki að flakka eins mikið á milli flokka til að lesa nýja þræði  :)

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Til þess að setja inn myndir þarf hún að vera vistuð einhverstaðar á netinu , þá finnuru myndina á netinu , hægri smellir á myndina og velur copy image location (ef þú ert með firefox) en annars hægri klikkaru á myndina ferð í properties og copyar linkinn þar sem stendur adress eða url (ef þú ert með
internet explorer) eins og næsta mynd sýnir




og gera svo paste inn í umræðugluggan sem þú vilt setja mynd í þá kemur linkur  , velja allann linkinn með músinni (þannig að hann verði blár) og smella á insert image   takkann hérna að ofan .


Það er alltaf gott að ýta á preview takkan áður en þú ýtir á save takkann því þá sérðu færsluna þína eins og hún mun birtast en samt geturu breytt ef þú hefur gert eitthvað vitlaust

Ef að myndin er vistuð í tölvunni þinni þá er hægt að fara aðra leið.

Þegar þú ert að setja inn nýtt innlegg þá sérðu þessa mynd



Ef þú ýtir svo á Additional Options... þá koma fleiri valmöguleikar




Þá getur þú ýtt á browse takkan og valið mynd beint úr tölvunni þinni sem að þú vilt sýna án þess að setja hana á netið fyrst
-----------------------------------------------------------------------------

Til að setja inn notendamynd ferð þú í Profile  hérna efst á síðunni




Þar hægra megin velur þú Forum Profile Information
þar hakaru við I will upload my own picture og ýtir svo á Browse takkann og velur mynd úr tölvunni þinni

Lang þæginlegasta leiðin finnst mér er að vista myndina í tölvunni þinni og nota browse takkann til að setja inn myndina ef myndin er vistuð einhverstaðar á netinu , en það er líka hægt að haka í I have my own pic og setja urlið af myndinni þar


---------------------------------------------------------------------------

Til að setja inn eða breyta undirskriftinni þinni ferð þú í Profile hérna efst á síðunni


Þar hægra megin velur þú Forum Profile Information og þar neðst er Signature kassi þar sem þú skrifar undirskriftina þína á þessari síðu getur þú líka sett inn fleiri upplýsingar eins og slóða á heimasíðu eða msn adressuna ofl. ef þú vilt.

---------------------------------------------------------------------------
« Last Edit: February 25, 2010, 13:01:55 by Trans Am »
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Smá leiðbeiningar fyrir nýtt spjall :) Endilega kíkið :)
« Reply #1 on: April 19, 2008, 19:16:43 »
mér er samt spurn afhverju kemur alltaf hjá mér að ég hafi slegið inn vitlaust password þegar ég sló ekkert inn vitlaust password, þarf alltaf að senda mér email til að búa til nýtt :eek: ??
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Smá leiðbeiningar fyrir nýtt spjall :) Endilega kíkið :)
« Reply #2 on: April 27, 2008, 18:13:05 »
hvað á maður að skrifa í dálknum sem stendur Bcc þegar maður er að skrifa einkapóst??

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Smá leiðbeiningar fyrir nýtt spjall :) Endilega kíkið :)
« Reply #3 on: April 27, 2008, 18:27:01 »
hvað á maður að skrifa í dálknum sem stendur Bcc þegar maður er að skrifa einkapóst??


Ekkert. Þessi dálkur er til þess að senda afrit af einkapóstinum á aðra notendur
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Smá leiðbeiningar fyrir nýtt spjall :) Endilega kíkið :)
« Reply #4 on: August 08, 2008, 12:51:40 »
þú átt hrós skilið fyrir þetta
ívar markússon
www.camaro.is