Author Topic: Frábær æfing og grill  (Read 4721 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Frábær æfing og grill
« on: July 31, 2008, 10:03:50 »
Flott framtak hjá KK. :D En það sem er tímabært að ger er að koma upp einhverju kerfi á fjölda ferða hjá ökutækum og það er ekki eðlilegt að sumir fari framfyrir röð. :evil: Ég legg til að þegar menn mæti þá fá menn miða með 2-4 ferðir þannig að þegar menn eru búnir að fara sýnar ferðir þá styttist röðin  \:D/og eða koma upp númera kerfi þannig að menn geti beðið í pitt þar til að það er komið að þeim.

Ingó :)

Ingólfur Arnarson

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #1 on: July 31, 2008, 11:33:20 »
Flott framtak hjá KK. :D En það sem er tímabært að ger er að koma upp einhverju kerfi á fjölda ferða hjá ökutækum og það er ekki eðlilegt að sumir fari framfyrir röð. :evil: Ég legg til að þegar menn mæti þá fá menn miða með 2-4 ferðir þannig að þegar menn eru búnir að fara sýnar ferðir þá styttist röðin  \:D/og eða koma upp númera kerfi þannig að menn geti beðið í pitt þar til að það er komið að þeim.

Ingó :)



Mér finnst það ósköp eðlilegt að sumir fari framfyrir í röð... Þeir sem ég sá að fóru framfyrir í röð voru í ökutækjum sem er ekki beint hægt að bíða með í röð....
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #2 on: July 31, 2008, 12:22:23 »
Ingó ég beið nú spenntur eftir að sjá þig fara í röðina og taka runn á corvettunni enn ekkert varð úr því ? Hvað á það að þíða? :D  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #3 on: July 31, 2008, 12:27:03 »

[/quote]

Mér finnst það ósköp eðlilegt að sumir fari framfyrir í röð... Þeir sem ég sá að fóru framfyrir í röð voru í ökutækjum sem er ekki beint hægt að bíða með í röð....
[/qu


Fólk er misjafnt. Ég er ekki mikið fyrir að ryðjast framfyrir en það er rétt sum ökutæki henta ekki að vera í langri röð og þurfa kannski að ræsa vélina 20 sinnum. það á ekki að mismuna fólki eftir því hvaða ökutæki menn eru á. Ég ætlaði að taka prufu í gær en það gekk ekki útaf því að röðin var allt og löng og ég kunni ekki við að ryðjast. :)

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #4 on: July 31, 2008, 16:08:20 »
Það er eðlilegt að bílar með mótora sem eru 12+ í þjöppu sem fara kannski 3 ferðir á kvöldi fari fram fyrir hina í röðinni sem eru að fara 20 ferðir,það væri annað mál ef þetta væri eins og á mörgum brautum erlendis að það er hægt að láta bílinn renna í röðinni þar til að burnoutinu er komið.
Svo er líka allt í lagi að takmarka aðeins fjölda ferða eins og þú segir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

AlliBird

  • Guest
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #5 on: July 31, 2008, 16:32:50 »
Fyrir minn smekk hefði verið skemmtilegra að sjá fleiri Musclera taka run,- þó þeir séu frekar hægfara.
Alltaf fílingur að heyra "blubb, blubb- BRÚÚÚÚMMM.. frekar en Bzzzzzzzz..  :P

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #6 on: July 31, 2008, 17:35:02 »
Það er eðlilegt að bílar með mótora sem eru 12+ í þjöppu sem fara kannski 3 ferðir á kvöldi fari fram fyrir hina í röðinni sem eru að fara 20 ferðir,það væri annað mál ef þetta væri eins og á mörgum brautum erlendis að það er hægt að láta bílinn renna í röðinni þar til að burnoutinu er komið.
Svo er líka allt í lagi að takmarka aðeins fjölda ferða eins og þú segir.

Já mér finnst að það þurfi að ræða þetta og finna lausn. Það er leiðinlegt að heyra suma af yngri meðlimum gagnrýna þá eldri fyrir að fara framfyrir röð . Það ætti að vera lítið mál að sækja númer eins og t.d. er á sumum matsölustöðum og verslunum.

Ingó. :)

Ingólfur Arnarson

Offline Geitungur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #7 on: July 31, 2008, 18:37:09 »
Ég vil þakka fyrir frábært kvöld á æfinguni, gaman að sjá góða mætingu á nöddunum og meðlimir KK stóðu sig frábærlega, þetta gekk allt eins og vel smurður mótor. :twisted:

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #8 on: July 31, 2008, 22:22:42 »
Hæ. Þessi hugmynd með númer eða miða er flott, ég ætlaði að taka rönn í gær en kunni ekki við að troðast.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #9 on: July 31, 2008, 23:13:59 »
Ég get ekkert séð athugavert við það að þeir bílar sem ekki geta verið í röðinni fái að fara framfyrir, og get ekki séð að það sé að ryðjast fram fyrir  :-k held að það sé ekkert mál frá hendi flestra að aka með fram röðinni, um að gera að spjalla við þann sem er í uppröðun og koma svo!!!

Það er bara gaman að sjá þessa sterabíla keyra  :!: :!:

En eins og ég sagði í hinum þræðinum takk fyrir frábært kvöld \:D/
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #10 on: August 01, 2008, 00:18:40 »
míns vegna hefði ég vilja að ákveðnir bílar með V8 hefðu ekki mátt fá að fara framfyrir með þá afsökun að þeir eyða meira eða þurfa að komast framhjá sökum einhvers annars

þá ekki að Tala um ofurbílana
« Last Edit: August 01, 2008, 00:28:22 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #11 on: August 01, 2008, 08:17:03 »
hhehe ég var nú pirraður yfir einu ég fór alveg LENGST aftast í röðina og beið í svona 20-30 min eftir að það kæmi að mér svo loksins tók ég rönn og sprengdi hosuna af Throttle bodyinu og þurfti að stoppa úta miðri braut og malla í pit sem tók alveg 5 min heheheh frekar svekk :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #12 on: August 01, 2008, 20:51:22 »
míns vegna hefði ég vilja að ákveðnir bílar með V8 hefðu ekki mátt fá að fara framfyrir með þá afsökun að þeir eyða meira eða þurfa að komast framhjá sökum einhvers annars

þá ekki að Tala um ofurbílana

Mín vegna hefðu allir V8 alltaf mátt ganga fyrir....  8-)
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #13 on: August 05, 2008, 15:05:28 »
Jaja hjólafólk var greinilega hamingjusamt með kvöldið, hér eru nokkrar þakkir til kk:

Hjólegellurnar:
http://ruddar.spjallbord.net/yaf_postst3678_Kvartm237lubrautin.aspx

HSL:
http://hsl.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?12492
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Frábær æfing og grill
« Reply #14 on: August 08, 2008, 13:05:56 »
það fer samt ekki framhjá neinum sem hengur aðeins í pitnum að það verða margir mjög pirraðir á þessu, heyrði alveg menn hreyta frá sér fúkyrðunum útí áhveðin pontiac, sem mönnum fannst hreint ekki neinn OF bíll,

ég var sjálfur að ýta 11.0sec evo í röðini, þegar það t.d skeði
ívar markússon
www.camaro.is