Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
1/8
Gretar Franksson.:
Þú segir breyta öllu! það er einungis verið að tala um að keyra 1/8 í stað 1/4 mílu í OF, af öryggisástæðum. Hafa sömu reglurnar. Þannig skil ég það sem um hefur verið rætt í sambandi við 1/8. Þú hlítur að vera sammála því að það eru komin nokkur tæki sem fara undir 8 sek og yfir 300km/h í 1/4 mílu og brautin er ekki boðleg fyrir þessi tæki.
Er það ekki stjórnin sem ber ágyrgð á að tryggja öllum keppendu viðunandi öryggi. Líka þeim sem fara hraðast. Þetta er orðin háskaleikur fyrir suma.
GF
Kiddi:
Skítt með 1/8... Öryggið felst í því að laga brautina s.s. steypt start og það töluvert úteftir 60 ft., breikkun á braut, guardrail alla leið og lenging á bremsukaflanum...
1/8 er bara plástur á öryggisvandamálið =;
69Camaro:
Hvernig er það, er ekki bara öruggast að halda Íslandsmeistaramót í 60 fetum :mrgreen: muuuuhaaaaaaa \:D/
Ingó ert þú ekki að verða klár með Dragsterinn í spólkeppni við Þórð ?
:mrgreen:
Ingó:
--- Quote from: Kiddi on August 05, 2008, 23:14:02 ---Skítt með 1/8... Öryggið felst í því að laga brautina s.s. steypt start og það töluvert úteftir 60 ft., breikkun á braut, guardrail alla leið og lenging á bremsukaflanum...
1/8 er bara plástur á öryggisvandamálið =;
--- End quote ---
Jæja er götukóngurinn kominn á kreik og farin að tjá sig í OF og er ekki en kominn niður í miðjar 11 sek :mrgreen:. Á að mæta á túrbó tækinu og keppa í OF? :D
Ingó:
--- Quote from: 69Camaro on August 05, 2008, 23:15:13 ---Hvernig er það, er ekki bara öruggast að halda Íslandsmeistaramót í 60 fetum :mrgreen: muuuuhaaaaaaa \:D/
Ingó ert þú ekki að verða klár með Dragsterinn í spólkeppni við Þórð ?
:mrgreen:
--- End quote ---
Maður gæti haldið þetta með 1/8 væri hitamál í fjölskyldunni. :smt084 Það er rétt það stendur til að setja draggan í gang og leifa syni mínum Erni að spreyta sig á honum án NOS til að byrja með. :wink: Það er spurning hvor okkar verður fyrri til ég eða þú með Camaroinn þinn. :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version