Author Topic: OF Spurning til stjórnar  (Read 7336 times)

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
OF Spurning til stjórnar
« on: July 28, 2008, 11:35:40 »
Er löglegt að keppnistæki fari af svæðinu áður en til frestunar kemur mæddi svo daginn eftir .
Var búið að raða bílum saman á laugardaginn men byrjaðir að keppa svo kemur þessi ofurbil á sundagin þá þarf að endur raða upp.
 
Einnig þegar vindur er komin ivir 15 metra á sek er þá löglegt að halda keppni :!:
 
Kvað fáum við OF men lángan kælitíma . Þessi skiptir mig miklu máli með framhald :?:
 
Biðst afsökunar á oil leganum frá draganum það er einungis mig vantar meiri tíma en hinir :-k
 
Væri gott að fá svar við spurníngonum hér á neðan svo aðrir viti það líka :wink:
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #1 on: July 28, 2008, 12:04:13 »
Bílar sem taka tímatöku raðast upp hvort sem þeir keppa eða ekki.  Bara heppinn sá sem hefði átt að lenda á móti þeim aðila og fer beint í 2. umferð..:)
Svoleiðis skil ég þetta allavega..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #2 on: July 28, 2008, 22:58:40 »
Sæll Þórður.

Varðandi kælitíma á of bílum þá er það misjafnt hversu langur hann þarf að vera. Best væri fyrir keppendur að láta keppnisstjóra vita hvað hann þarf að vera langur svo að það væri hægt að skipuleggja hvernig keyra á of flokkinn.

Þið sem eigið of bílana verðið að gefa okkur upplýsingar um hvað langan tíma þið þurfið. Það verður að sjálfsögðu tekið tillit til þess hve langur hann þarf að vera.

Varðandi vind þá er miðað við að hætta / stöðva keppni ef við erum með vind sem er 15 m.sek aða þar yfir.
Á laugardag þá vorum við tengdir við veðurstofuna með tölvu í stjórnstöð og fengum alltaf upplýsingar hve mikill vindur væri á stöð veðurstöð sem er hjá álverinu. Upplýsingar voru um 13 m.sek fyrir frestun/stöðvun á keppni vegna útafkeyslu Grétars. Eftir að lögregla og slökkvilið var búið að koma á staðinn og ganga úr skugga um að allt væri í lagi með Gretar þá hringdum við í veðurstofuna og fengum þær upplýsingar að vindur væri komin í 18 m.sek.
í framhaldi af því var tekin ákvörðun um að hætta keppni og byrja að nýju á sunnudag.

Fyrir óhappið á brautinni þá gekk ég á milli keppenda og spurði þá hvernig væri að keyra brautina og tjáðu mér allir að það væri ekkert vandamál en þú hafðir efasemdir um að keyra brautina á dragganum.

Það var búið að raða í flokka eftir tímatöku og var þá um mistök hjá mér sem keppnisstjóra að raða ekki rétt niður í of flokkinn. Raða átti upp samkvæmt keppendum sem lokið höfðu tímatöku.
Ég tók þá ákvörðun á sunnudegi að raða upp of  flokknum samkvæmt tímatökum og fjölda þeirra sem þá höfðu lokið þeim. (Fordæmi eru fyrir slíku í keppnishaldi KK) Ekki var ökumaður á of 37 sáttur við það og sagðist þá ætla að kæra þá framkvæmd. Ég sagðist standa við þá ákvörðun að raða upp samkvæmt tímatökum og þá myndi hann leggja fram kæru ef hann væri ekki sáttur og málið færi fyrir kærunefnd akstursíþróttanefndar ÍSÍ/ LÍA. 

Í gegnum tíðina þá hafa ökutæki í sumum tilfellum fariða af keppnissvæði til þess að láta lagfæra hluti í þeim sem ekki hefur verið hægt að lagfæra á keppnisstað og komið til baka og haldi áfram keppni.

Með kveðju
Davíð S.Ólafsson



















Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #3 on: July 29, 2008, 00:04:18 »
það síðasta sem að þú Davið sagðir við mig var að Stigur yrði ekki með þar sem hann hefði farið af keppnis stað ok við gerðum okkur klára fyrir ferð en þá kemur starfsmaður með nýtt uppröðunar blað og allir í of keira upp á nýtt ](*,) svona er bara ekki gert.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #4 on: July 29, 2008, 00:13:04 »
Ok, það voru gerð mistök varðandi uppröðun á laugardaginn eins og Davíð lýsti hér að ofan. Þessi mistök eru því miður óafturkræf þannig er það bara. Er þá ekki best að horfa bara áfram og einbeita sér að næstu keppni og sleppa því að fara í svona fýlu ?.

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #5 on: July 29, 2008, 11:41:05 »
Sæll Davíð þakka þér fyrir skír og góð svör
 
Þetta með kælitímann sértaglega fyrir þá sem eru að keppa í OF skilji þetta ég var ekki sátur kvesu ýtnir men voru í OF flokki þetta eru ekki götubílar
 
Það væri gott að vita fyrir hverja keppni kver keppnistjórinn er
 
Ég ásamt fleirum fleirum OF mönum litumst ekki á veðrið á laugardaginn ,
það Vita flestir hvernig er að keyra í rogi kvað þá hratt og fá vindkviðu á sig lofar ekki góðu mér ásamt fleirum fanst þetta vera skinseimis skortur þá er ég að hugsa um heildina ég hræðist ekkert
 
Stjáni vonandi sé ég þig á næstu keppni þetta voru mistök búið að biðjast afsökunar á þeim ég áti að fara 3 ferðir á sunudagin en brettust í 6 ferðir eftir nýja uppröðun

Sagði það sama við mig stjáni


kveðja þórður

« Last Edit: July 29, 2008, 11:44:55 by Big Fish race team. »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #6 on: July 29, 2008, 13:07:16 »
Sælir,
Ég veit ekki til þess að nokkur hafi verið ýtinn í OF-flokki varðandi það hvort menn hafi verið tilbúnir í sínar ferðir, ég þykist vita að þessu sé beint til mín þegar við spurðum kurteisislega hvort þið væruð að verða tilbúnir. Ég var örugglega búin að bíða í 30-40 mínútur eftir að þú gafst fyrstu spyrnuna, spurning hvort þú hefðir kært þig um að gefa mér þann tíma á milli ferða ef þú hefðir verið klár í slaginn. Annars er ég þér sammála varðandi kælitíma, það þarf að gefa mönnum einhvern lágmarkstíma en það það þarf einnig að vera hámarkstími sem menn hafa til umráða, þetta þarf bara vera á hreinu.

Kveðja, Stebbi Þ.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #7 on: July 29, 2008, 17:02:00 »
Mig minnir að við mið í kælitíma í OF sé 30 mín á milli ferða. :neutral: Það er mjög mikið atriði að byrja keppnina á að keyra OF ef menn ætla að klára keppnina á einum degi. Dæmi 6 ferðir lámark 3 tímar :)
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #8 on: July 29, 2008, 17:09:41 »
það þarf eiginn of bill 30 min kælitima :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #9 on: July 29, 2008, 21:20:36 »
Gilson seigir óafturkræf mistök og þá spyr ég hvenar verða þaug óafturkræf ?

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #10 on: July 29, 2008, 23:17:32 »
Við getum ekki tekið þessu mistök sem áttu sér stað í uppröðun til baka !. Nema það sé hægt að kæra þetta eitthvað, ég bara þekki það ekki.

Kv gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #11 on: July 29, 2008, 23:23:33 »
það þarf eiginn of bill 30 min kælitima :shock:

HA ? Það sakar allavegana ekki !
Kristinn Jónasson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #12 on: July 30, 2008, 00:28:10 »
Miðað við 6 OF bíla tekur keppni í OF 4 klst. lágmark með hálftíma kælihléum..  13:00 - 17:00 LÁGMARK :)  og það er miðað við bara 6 bíla..  Nú er ég semsagt að horfa á ferðirnar sem voru farnar á einum OF bíl síðasta sunnudag..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #13 on: July 30, 2008, 02:28:08 »
Gilson hvenar eru mistök óafturkræf er það þegar keppni er hafinn? þegar keppni er hálfnuð? eða eða búið að fresta um ein eða fleiri daga ?
það er oft látið í veðri vaka ef menn spyrji um þessi mál að þeir séu tapsárir eða haldi  með skjóla og svo víðire, ég get fúslega viðurkent að skjóli er minn maður í OF
enn það eru líka fleiri deildir en OF í míluni og þar á ég líka mína uppáhaldsmenn sem ekki eru endilega skjóldal og ekki einu sinni að norðan
kveðja Árni Hólm sem hefur en pínu gaman af 1/4 úr mílu

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #14 on: July 30, 2008, 02:35:19 »
sæll Árni

Hefurðu kynnt þér þetta mál eitthvað ?. Mistökin áttu sér stað og þau voru leiðrétt með nýrri uppröðun  :!:
Gísli Sigurðsson

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #15 on: July 30, 2008, 03:10:39 »
það sem ég er hugsa um Gilson hvenær standa áhvarðanir og hvenær ekki ?og hver á að gjalda mistakana?ég viðurkenni fúslega að vera vinur og stuðningsmaður Kristjáns Skjóldals en það er ekki bara það sem vekur mig til umhugsunar um það sem er að gerast í sportinu.  hef haft mikin áhuga á 1/4 í 20 og eitthvað ár og áskil mér rétt til að halda með ákveðnum mönnum eða liðum, og er í raun furðulegt að upplifa það að meiga ekki eiga sér lið í kvartmílu eins og öðrum iþróttargreinum og fá þar af leiðandi upplýsingar um stöðuna í mótum tíma met og hvernig deilumál eru tækluð þegar þau koma upp.
er ekki að reyna að auka á þau leiðindi sem eru tiL staðar heldur á fá svör til að minka þau og VITA STÖÐUNA ÍSLANDSMÓTINU

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #16 on: July 30, 2008, 08:35:17 »
það sem ég er hugsa um Gilson hvenær standa áhvarðanir og hvenær ekki ?og hver á að gjalda mistakana?ég viðurkenni fúslega að vera vinur og stuðningsmaður Kristjáns Skjóldals en það er ekki bara það sem vekur mig til umhugsunar um það sem er að gerast í sportinu.  hef haft mikin áhuga á 1/4 í 20 og eitthvað ár og áskil mér rétt til að halda með ákveðnum mönnum eða liðum, og er í raun furðulegt að upplifa það að meiga ekki eiga sér lið í kvartmílu eins og öðrum iþróttargreinum og fá þar af leiðandi upplýsingar um stöðuna í mótum tíma met og hvernig deilumál eru tækluð þegar þau koma upp.
er ekki að reyna að auka á þau leiðindi sem eru tiL staðar heldur á fá svör til að minka þau og VITA STÖÐUNA ÍSLANDSMÓTINU


Ég er ekki allveg að skilja hvað þú meinar með þessum litla pistli þínum.
Eina sem Gilson sagði var að ekki væri hægt að breyta orðnum hlut. Og get ekki betur séð en að hann sé búinn að svara þér tvisvar um það að þegar ákvörðun er tekin þá sé ekki hægt að breyta því, en þú spyrð bara áfram eins og engin svör hafi komið. Svo sé ég heldur ekki hvað það kemur málinu við hverjum þú heldur með.


Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #17 on: July 30, 2008, 11:48:17 »
er ekki að reyna að auka á þau leiðindi sem eru tiL staðar heldur á fá svör til að minka þau og VITA STÖÐUNA ÍSLANDSMÓTINU
Umm... Eins og ég hef sagt annarsstaðar hér, er staðan komin inn  :lol:
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Stig

Ef einhverjar kærur eiga að fljúga, gæti hún auðvitað breyst, en eins og málin standa í dag er þetta staðan :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #18 on: August 01, 2008, 10:00:31 »
hvernig er raðast bílar saman eftir tímatöku er ekki eins uppröðun í alla flokka
 
bíll nr 1 fer 6 seg
bíll nr 2 fer 7 seg
bíll nr 3 fer 8 seg
bíll nr 4 fer 9 seg
bíll nr 5 fer 10 seg
bíll nr 6 fer 11 seg
 
Hvernig raðast þeir upp á móti á hverjum fer nr 2 í OF
 
kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Re: OF Spurning til stjórnar
« Reply #19 on: August 01, 2008, 11:01:30 »
Sæll Þórður.
Það er ákveðið kerfi sem við förum eftir þegar raðað er upp í flokka. Það fer eftir fjölda keppenda í hverjum flokki hvernig raðast upp í þá. T.d. 3 í flokki þá fer það ökutæki sem á besta tíma í tímatöku staka ferð en 2 og 3 fara saman.
Það er um að gera að mæta á félagsfundi á miðvikudögum og þá er hægt að fara yfir þessi mál sem og önnur.

Kveðja Davíð