Author Topic: Grétar útaf á Trans Am  (Read 6251 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Grétar útaf á Trans Am
« on: July 26, 2008, 19:41:49 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #1 on: July 26, 2008, 19:58:59 »
Leiðinlegt að sjá, en er ekki bara að berjann í horfið og halda áfram Grétar, þetta er allt að koma mar ...
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #2 on: July 26, 2008, 20:03:11 »
er hann ómeintur  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #3 on: July 26, 2008, 20:29:24 »
Hann fann til í baki skyldist mér en það er vonandi bara lítilsháttar.Vonandi verður hann fljótur að ná sér og lagar þetta glæsilega tæki og mættir ferskur aftur.Gangi þér vel Grétar.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #4 on: July 26, 2008, 20:37:03 »
Vona að Grétar muni ná sér þeas ef hann hafi ekki slasast og verður eflaust fljótur að laga bílinn, enn með svona rok þetta er alveg rosalegt hvað þetta hefur áhrif og eiginlega er þetta hundleiðinlegt í svona mótvind. Ég vona á morgun að það verði flott veður
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #5 on: July 26, 2008, 21:31:13 »
Baráttu kveðjur Grétar og vona að þér heilsist sem best.

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #6 on: July 26, 2008, 22:25:51 »
Hæ. Þetta er bara járn og plast , Grétar er í lagi og það er fyrir öllu.

Veður hafði ekkert með þetta slys að gera.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #7 on: July 26, 2008, 22:36:21 »
Baráttu kveðjum um bata kallinn minn
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #8 on: July 26, 2008, 22:47:01 »
Ég talaði við Grétar áðan þá var hann kominn á verkstæðið að klára verkefni sem hann var búinn að lofa.
Það lá ágætlega á honum og bíllin verður lagaður eins og við var að búast.

Það er rétt sem Harry segir,veðrið hafði ekkert með þetta að gera,hann bara gleymdi sér í hita leiksins og sló ekki af
eins og hann veit vel að hann átti að gera,við lifum og lærum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #9 on: July 26, 2008, 22:52:10 »
Hann Grétar er nú það hagur á málm að hann verður ekki lengi að græja þetta og kemur bara grimmari næst.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #10 on: July 26, 2008, 23:02:45 »
Já synd er þetta, gífurlega fallegur bíll. Og ekki slæmt að sjá hann fara 8.50 á hálfri gjöf. Vonandi verður hann sleginn í rétta horfið

Nú þurfum við að leggja smá pening í trackbite fyrir næstu keppni. Þessi braut höndlar alveg greinilega ekki þessa öflugustu það er alveg ljóst.



Kristinn Jónasson

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #11 on: July 26, 2008, 23:18:28 »
Þetta var leiðinlegt að sjá en gott að hann se hell á hufi það er það sem skiptir öllu.

bíll er bara bíll
Tanja íris Vestmann

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #12 on: July 26, 2008, 23:55:31 »
shii tartarinn sem er búinn að blogga um þetta á mogga blogginu
Einar Kristjánsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #13 on: July 27, 2008, 00:00:40 »
Áttu við frá Guðjóni Jenssyni :mrgreen: Þessum manni hér með FIMM háskólagráður :

BA í bókasafns- og upplýsingafræði. Leiðsögumaður þýskumælandi ferðamanna á Íslandi.

Áhugamaður um náttúrufræði og umhverfismál


Svona menn vita sko hvað þeir syngja :mrgreen: ](*,)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #14 on: July 27, 2008, 00:33:44 »
Og hvaða annar snilli var ekki með 5 fimm gráður, jú Georg nokkur  ......
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #15 on: July 27, 2008, 09:47:03 »
Og hvaða annar snilli var ekki með 5 fimm gráður, jú Georg nokkur  ......

Haha  :excited:  Næturvaktin er byggð á sögu frá manni sem vann á besínstöð í Mosó hérna í gamladaga...................... og hann Georg á að leika
þennan Guðjón (bloggara)......hann var vaktstjóri þar............

Er úr Mosó og þessi Guðjón býr þar......... þetta er algjör rugludallur.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #16 on: July 27, 2008, 15:41:18 »
Það er ekki að spyrja að því þegar sjálfur Georg Bjarnfreðarson lætur ljós sitt skína.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #17 on: July 27, 2008, 15:51:14 »
 
hann er bara gott dæmi um kvað skóli getur verið slæmur fyrir geðheilsuna því fleiri Gráður því meira missa menn samband við raunveruleikan og getuna til að umganga venjulegt fólk 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #18 on: July 27, 2008, 16:03:26 »
svona lagað gerist stundum,

eins og flestir segja hér, berja i horfið og halda áfram, gangi þér vel með þetta alltsaman, verður gaman að fá hann aftur á brautina
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Grétar útaf á Trans Am
« Reply #19 on: July 27, 2008, 18:38:07 »
jæja þetta er bara góð auglýsing að við höfum vegrið meðfram brautinni. :mrgreen:

annars slæmt mál að bílinn fór útaf og skemmdist.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857