Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video

<< < (2/4) > >>

Olli:
Magnús!!!

Þetta er náttúrulega bara illa gert af þér!....
mikið sem maður sér á eftir þessum, væri ekki leiðinlegt að eiga hann í dag (í heilulagi þá) :)
Þeir voru nokkrir tímarnir sem fóru í pælingar, prufanir og fikt við að koma þessari Cobru rellu ofan í... en þetta kom allt með þrjóskunni!  :twisted:
Geri þetta aftur þegar að ég verð orðinn stór  :wink:... bara stærra....

En jói, vonandi verður hann góður sem aldrei fyrr hjá þér !  gangi þér vel með "uppgerðina"!

kv Olli

gardara:
Þessar cobrur eru alltaf jafn heitar... Sérstaklega ef þær eru ekta í gegn...
Get ekki sagt annað en að maður fari að slefa, sérstaklega þegar maður sér svona myndbönd: http://youtube.com/watch?v=2lQX3cOAbes

vinbudin:

--- Quote from: Olli on July 28, 2008, 17:39:32 ---Magnús!!!

Þetta er náttúrulega bara illa gert af þér!....
mikið sem maður sér á eftir þessum, væri ekki leiðinlegt að eiga hann í dag (í heilulagi þá) :)
Þeir voru nokkrir tímarnir sem fóru í pælingar, prufanir og fikt við að koma þessari Cobru rellu ofan í... en þetta kom allt með þrjóskunni!  :twisted:
Geri þetta aftur þegar að ég verð orðinn stór  :wink:... bara stærra....

En jói, vonandi verður hann góður sem aldrei fyrr hjá þér !  gangi þér vel með "uppgerðina"!

kv Olli

--- End quote ---
Maður þarf þá ekki að leita langt til að fá hjálp ef maður lendir í vandræðum með að koma þessum mótor aftur í bílinn :)

einarak:
regla no1 ENGA TÓNLIST í smók mynböndum!  :evil:

annað, hvaða árgerð er mótorinn í þessum?

Saleen S351:

--- Quote from: einarak on July 29, 2008, 10:18:56 ---regla no1 ENGA TÓNLIST í smók mynböndum!  :evil:

annað, hvaða árgerð er mótorinn í þessum?

--- End quote ---
Þetta er 305(320) hp Cobra mótor.. 96-01  að vísu sagðir 320hp 99-01 en það var víst eitthvað vafamál.. þannig að allur vafi með hestöfl var tekinn af með 03-04 Cobra mótornum.. það er alvöru mótor  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version